Morgunblaðið - 10.02.2018, Side 7

Morgunblaðið - 10.02.2018, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. FEBRÚAR 2018 Styrkir til samgönguleiða Samkvæmt 25. gr. vegalaga nr. 80/2007 er heimilt í vegáætlun að ákveða fjárveitingu til að styrkja tilteknar samgönguleiðir sem ekki falla undir skilgreiningar vega samkvæmt vegalögum. Vegagerðin auglýsir hér með eftir umsókn- um um styrki til samgönguleiða samkvæmt nefndri lagagrein og 4. gr. reglna nr. 1155/2011 um þetta efni. Umsókn um styrk skal senda til starfsstöðvar Vegagerðarinnar (Selfoss, Borgarnes, Akureyri, Reyðarfjörður) á því svæði þar sem viðkomandi framkvæmd er fyrirhuguð. Umsóknum skal skilað eigi síðar en 15. apríl 2018. Nánari upplýsingar má finna á vef Vegagerð- arinnar www.vegagerdin.is ásamt umsóknareyðublaði. Styrkur til tónlistarnáms Söngmenntasjóður Marinós Péturssonar veitir á þessu ári íslenskum söngvurum styrk til tónlistarnáms erlendis. Einn styrkur verð- ur veittur að upphæð kr. 1.000.000. Umsóknir með upplýsingum um námsferil og framtíðaráform sendist fyrir 1. mars nk. til: Haukur Björnsson, Eyrarholti 6, 4 HH, 220 Hafnarfirði Umsóknum fylgi hljóðritanir og/eða önnur gögn sem sýna hæfni umsækjenda. Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi eystra Samkvæmt 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, er auglýstar eftirfarandi deiliskipulagstillögur í Rangárþingi eystra. Moldnúpur – Deiliskipulagsbreyting Breytingartillagan tekur til gildandi deiliskipulags fyrir Moldnúp. Breytingin tekur til byggingar allt að 200m² einbýlishúss og aðkomu að því. Samhliða er leiðrétt afmörkun byggingarreita á Moldnúpi 1 og 2. Dægradvöl – Deiliskipulagstillaga Deiliskipulagstillagan tekur til hluta af lóðinni Strönd II lóð ln. 195393. Tillagan tekur til byggingar allt að 40m² gestahúss og 30m² geymslu. Samkvæmt 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, er auglýst eftirfarandi lýsing deiliskipulagstillögu í Rangárþingi eystra. Lambafell – Lýsing deiliskipulagstillögu Lýsingin tekur til lóðar sem skipt verður úr jörðinni Lambafelli. Fyrirhugað er að byggja á lóðinni allt að 90 herbergja hótel auk þjónustubyggingar. Áætlað heildar byggingarmagn verður allt að 2500m² í nokkrum stakstæðum húsum með tengibyggingum á milli þeirra. Miðað er við að framkvæmdin verði áfangaskipt. Samkvæmt 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, er auglýst til kynningar eftirfarandi lýsing aðalskipulagsbreytingar í Rangárþingi eystra. Brúnir, Eystra-Seljaland, Eyvindarholt, Guðnastaðir, Ráðagerði og Vesturskák – Lýsing aðalskipulagsbreytingar Rangárþing eystra leggur fram lýsingu aðalskipulagsbreytingar. Lýsingin tekur til eftirfarandi breytinga. Brúnir, breyting í verslunar- og þjónustusvæði, Eystra-Seljaland, breyting í verslunar- og þjónustusvæði, Ráðagerði, breyting í frístundasvæði, Eyvindarholt (Langhólmi), breyting í frístundasvæði, Vesturskák, breyting í verslunar- og þjónustusvæði og Guðnastaðir, breyting í flugbraut. Ofangreindar skipulagstillögur er hægt að skoða á heimasíðu Rangárþings eystra www.hvolsvollur.is og á skrifstofu skipulags- og byggingarfulltrúa frá 19. febrúar 2018. Hverjum þeim sem telur sig eiga hagsmuna að gæta er gefinn kostur á að gera athugasemdir við auglýstar deiliskipulagstillögur, og er frestur til að skila inn athugasemdum til 2. apríl 2018. Athugasemdum skal skila skriflega á skrifstofu skipulags- og byggingarfulltrúa Rangárþings eystra, Ormsvelli 1, 860 Hvolsvelli. Ábendingum varðandi lýsingar aðalskipulagsbreytingar og deiliskipulagstillögu fyrir Lambafell, má koma til skipulagsfulltrúa á netfangið bygg@hvolsvollur.is fyrir 28. febrúar 2018. F.h. Rangárþings eystra Anton Kári Halldórsson, Skipulags- og byggingarfulltrúi. Raðauglýsingar 569 1100 Fundir/Mannfagnaðir Matvæla- og veitingafélag Íslands Aðalfundur MATVÍS Aðalfundur MATVÍS verður haldinn miðvikudaginn 14. mars 2018 kl. 16:00 á Stórhöfða 31, 1. hæð. Lagbreytingar og venjuleg aðalfundarstörf Fyrirtæki Viðskiptatækifæri Rótgróinn veitingarekstur á stór-Reykjavíkur- svæði til sölu. Sæti fyrir 90 gesti. Aðstaða öll mjög góð. Framtíðar leigusamningur. Áhugasamir sendi á box@mbl.is merkt: ,, V - 26320” Styrkir Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Bakkabraut 12, Kópavogur, fnr. 223-7045, þingl. eig. Einar P. & Kó slf., gerðarbeiðandi Tollstjóri, miðvikudaginn 14. febrúar nk. kl. 10:00. Bakkabraut 12, Kópavogur, fnr. 223-7049, þingl. eig. Einar P. & Kó slf., gerðarbeiðandi Tollstjóri, miðvikudaginn 14. febrúar nk. kl. 10:10. Dalaland 1, Reykjavík, fnr. 203-6745 , þingl. eig. Sigrún V. Berndsen, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður verslunarmanna, miðvikudaginn 14. febrúar nk. kl. 11:30. Eyjabakki 5, Reykjavík, fnr. 204-7580, þingl. eig. Lesley Patricia Ágústsson og Mohamed Attia A. Mohamed, gerðarbeiðandi Íbúða- lánasjóður, miðvikudaginn 14. febrúar nk. kl. 14:30. Lindasmári 45, Kópavogur, fnr. 221-8933, þingl. eig. Grétar Þór Friðriksson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 14. febrúar nk. kl. 15:00. Skólagerði 65, Kópavogur, fnr. 206-5169, þingl. eig. Gunnar Guðmundsson, gerðarbeiðandi Kópavogsbær, miðvikudaginn 14. febrúar nk. kl. 11:00. Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu 9. febrúar 2018 Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Birkiholt 4, Garðabær, fnr. 226-4351, þingl. eig. Kristjana Ósk Veigarsdóttir og Hrannar Gestur Hrafnsson og Benedikt Gylfi Eiríksson, gerðarbeiðendur Orkuveita Reykjavíkur-vatns sf., Valitor hf. og Arion banki hf., fimmtudaginn 15. febrúar nk. kl. 13:30. Krummahólar 10, Reykjavík, fnr. 204-9711, þingl. eig. Ragnhildur Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 15. febrúar nk. kl. 11:00. Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu 9. febrúar 2018 Menningarsjóður Íslands og Finnlands Tilgangur sjóðsins er að efla menningartengsl Íslands og Finnlands. Sjóðurinn veitir árlega styrki til einstaklinga, samtaka, félaga og stofnana vegna verkefna sem geta orðið til að efla samskipti Íslands og Finnlands á sviði menningar, lista, atvinnulífs og þjóðlífs almennt. Í tilefni þess að árið 2018 eru 100 ár liðin frá því Ísland hlaut fullveldi mun sjóðurinn líta sérstaklega til umsókna sem tengjast íslenskum menningarverkefnum í Finnlandi sem tengjast 100 ára afmæli fullveldisins. • Auglýst er eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum vegna verkefna sem eru fyrirhuguð á síðari hluta ársins 2018 og fyrri hluta ársins 2019. • Frestur til að leggja inn umsóknir um styrki úr sjóðnum vegna þessa tímabils rennur út 31. mars 2018. • Æskilegt er að umsóknir séu ritaðar á sænsku, dönsku, norsku, finnsku eða ensku. • Einungis er hægt að sækja um rafrænt á: www.hanaholmen.fi. • Fyrirspurnir vegna umsókna má senda á: fonderna@hanaholmen.fi Frekari upplýsingar um Menningarsjóð Íslands og Finnlands má finna á vef mennta- og menningarmálaráðuneytis og á vefnum www.hanaholmen.fi Stjórn Menningarsjóðs Íslands og Finnlands. Nauðungarsala Íslensku þjónustufyrirtækin eru á  ÞÚ FINNUR ALLT Á FINNA.IS VEISTU UM GÓÐAN RAFVIRKJA?    

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.