Morgunblaðið - 10.02.2018, Síða 8

Morgunblaðið - 10.02.2018, Síða 8
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. FEBRÚAR 2018 Smáauglýsingar Húsnæði óskast Óska eftir 2ja herbergja íbúð í langtímaleigu Er 61 árs, einhleypur og með innikisu. Öruggum greiðslum, reglusemi og góðri umgengni lofað, sem hægt er að fá staðfest hjá núverandi leigu- sala. Nánari upplýsingar í síma 895 1190, bjornse@gmail.com Sumarhús Sumarhús – Gestahús – Breytingar  Framleiðum stórglæsileg sumarhús í ýmsum stærðum.  Tökum að okkur stækkun og breytingar á eldri húsum.  Smíðum gestahús – margar útfærslur.  Sjáum um almennt viðhald á sumarhúsum og sólpöllum.  Setjum niður heita potta og smíðum palla og skjólveggi. Áratugareynsla – endilega kynnið ykkur málið. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, sími 892-3742 og 483-3693, www.tresmidjan.is SUMARHÚSALÓÐ Í ÖNDVERÐARNESI TIL SÖLU Grjóthólsbraut 13, innst í botnlanga, við golfvöllinn, hola 11. Rotþró, rafm. og hiti komið að lóðarmörkum. Glæsi- legt útsýni. EINSTAKT TÆKIFÆRI. Uppl. eheinars@gmail.com eða 8661712. Þjónusta Faglærðir málarar Tökum að okkur öll almenn málningarstörf. Tilboð eða tímavinna. Sími 696 2748 loggildurmalari@gmail.com Byggingavörur Harðviður til húsabygginga Sjá nánar á www.vidur.is Vatnsklæðning, panill, pallaefni, parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð- viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía. Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf. Upplýsingar hjá Magnúsi í símum 660 0230 og 561 1122. Ökukennsla Vönduð, vel búin kennslubifreið Subaru XV 4WD . Akstursmat og endurtökupróf. Gylfi Guðjónsson, sími 696 0042, Húsviðhald Tek að mér ýmiskonar húsaviðhald. Uppl. í síma 847 8704 manninn@hotmail.com Til leigu Til leigu glæsilegt einbýlishús til leigu, laust strax. upplýsingar í síma. 897-1494 og 892-8658 Tilboð/útboð Reykjavíkurborg Innkaupadeild Borgartún 12-14, 105 Reykjavík Sími 411 1042 / 411 1043 Bréfsími 411 1048 Netfang: utbod@reykjavik.is Ný útboð í auglýsingu hjá Reykjavíkurborg: • ÍR vallarhús, Skógarsel 12, útboð nr. 14106. • Endurnýjun gönguleiða 2018, útboð nr. 14147. • Einangrunargler - Framleiðsla og afhending, útboð nr. 14154. • Rammasamningur um LED lampa fyrir götu- og stigalýsingu, EES útboð nr. 14156. • Þróttur. Æfingavöllur í Laugardal, útboð nr. 14164. Nánari upplýsingar er að finna á www.reykjavik.is/utbod ÚTBOÐ ÚTBOÐ - STÁLÞIL Hafnarfjarðarhöfn, Háibakki Hafnarfjarðarhöfn óskar eftir tilboðum í byggingu 100m langrar stálþilsviðlegu við Hábakka í Hafnarfirði. Helstu magntölur eru. Stálþilsefni og festingar 110m Rekstur stálþils, kantbiti og lokafrágangur 110m Fyllingar 20.000m³ Sprengdur þilskurður 100m Útboðsgögn verða til afhendingar gjaldlaust á útboðsvef Strendings ehf. www.strendingur.is Tilboð verða opnuð á skrifstofu Hafnarfjarðarhafnar Óseyrarbraut 4, þriðjudaginn 6. mars 2018 kl:11:00. Hafnarstjórn Hafnarfjarðar. *Nýtt í auglýsingu *20696 Markaðseftirlit raffanga. Ríkiskaup, fyrir hönd Mannvirkjastofnunar, óska eftir tilboðum í markaðseftirlit raffanga. Nánari upplýsingar í útboðsgögnum sem eru aðgengileg á vef Ríkiskaupa www.rikiskaup.is. Opnun tilboða 17. mars 2018 kl. 11:00 hjá Ríkiskaupum. *20708 Stálstaurar fyrir Landeyjahöfn. Ríkiskaup fyrir hönd Vegagerðarinnar óska eftir tilboðum í stálstaura (ca 361 tonn Steel beam HE300B and HE280A partly galvanised, flats, bolts and nuts). Nánari upplýsingar í útboðsgögnum sem eru aðgengileg á vef Ríkiskaupa www.rikiskaup.is. Opnun tilboða 22. mars 2018 kl. 14:00 hjá Ríkiskaupum. Félagslíf Veitur ohf. Bæjarhálsi 1 • 110 Reykjavík Útboð Veitur ohf. Bæjarhálsi 1 • 110 Reykjavík Sími 516 6000 • veitur.is           Veitur ohf., óska eftir tilboðum í útboðsverkefnið: Útboðsverkefninu er nánar lýst í útboðsgögnum „VEV- 2018-04 Dreifistöð ar Veitna utanhússviðgerðir og málun sumarið 2018“ Útboðsgögn er hægt að sækja án greiðslu á vefsíðu Orkuveitunnar frá þriðjudeginum 13.02.2018 https://www.or.is/utbod Tilboð verða opnuð hjá Veitum ohf., Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík, fimmtudaginn 01.03.2018 kl. 10.30. VEV-2018-04 10.02.2018 DREIFISTÖÐVAR VEITNA UTANHÚSSVIÐGERÐIR OG MÁLUN SUMARIÐ 2018 Útboð Sími 516 6000 • veitur.is           Veitur ohf., óska eftir tilboðum í útboðsverkefnið: Útboðsverkefninu er nánar lýst í útboðsgögnum „VEV-2018-05 Hitaveita frá Deildartungu endurnýjun aðveituæðar 2018 Kjalardalur - Akranes“ Útboðsgögn er hægt að sækja án greiðslu á vefsíðu Orkuveitunnar frá þriðjudeginum 13.02.2018 https://www.or.is/utbod Tilboð verða opnuð hjá Veitum ohf., Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík, fimmtudaginn 01.03.2018 kl. 11:00 VEV-2018-05 10.02.2018 HITAVEITA FRÁ DEILDARTUNGU ENDURNJUN AÐVEITUÆÐAR 2018 KJALARDALUR - AKRANES Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund sunnudag kl. 14. Dreifingardeild Morgunblaðsins leitar að dugmiklu fólki 13 ára og eldra, til að bera út blöð. Blaðburður fer fram mánudaga til laugardaga og þarf að vera lokið fyrir kl. 7 á morgnana. Allar nánari upplýsingar í síma 569 1440 eða dreifing@mbl.is Vantar þig aukapening? atvinna@mbl.is Pantaðu pláss fyrir þína atvinnuauglýsingu á

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.