Morgunblaðið - 01.03.2018, Qupperneq 14
14 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. MARS 2018FÓLK
Nýsköpunarmót Álklas-
ans fór fram á dögunum í
Háskólanum í Reykjavík. Að
mótinu stóðu Háskólinn í
Reykjavík, Háskóli Íslands,
Samtök iðnaðarins, Nýsköp-
unarmiðstöð Íslands, Samál og
Álklasinn.
Nýsköpunarmót
Álklasans
Houshang Alamdari, framkvæmdastjóri RE-
GAL-rannsóknarmiðstöðvar áliðnaðarins í
Quebec í Kanada, flutti erindi.
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Frosti Sigurjónsson,
Baldvin Jónsson og
Óskar Borg.
Bryndís Skúla-
dóttir, sviðsstjóri
framleiðslusviðs
Samtaka
iðnaðarins, var
fundarstjóri.
Guðbjörg Óskarsdóttir, fram-
kvæmdastjóri Álklasans.
Þegar horft er fram á veginn má sjá að
straumar nýrra tíma liggja í raforkumálum.
Erum við tilbúin að takast á við áskoranir
framtíðarinnar?
Vorfundur Landsnets verður haldinn
á Hilton Nordica, miðvikudaginn 14. mars
kl. 09:00 - takið daginn frá.
Nánar á www.landsnet.is
NÝIR TÍMAR
Stjórnunarverðlaun Stjórnvísi 2018 voru
afhent síðdegis í gær á Grand hóteli. Þema
hátíðarinnar að þessu sinni var: Góðir stjórnar-
hættir – fjárfesting til framtíðar.
Góðir stjórnarhættir þema
Stjórnunarverðlaunanna
Helga Hlín
Hákonardóttir,
meðeigandi hjá
Strategíu, flutti
erindi.
Verðlaunahafar ásamt Guðna Th. Jóhannessyni, forseta
Íslands, og Borghildi Erlingsdóttur, formanni dómnefndar.
Guðni Th. Jóhannesson,
forseti Íslands, flutti ávarp.
Morgunblaðið/Árni Sæberg
VIÐURKENNING RÁÐSTEFNA