Morgunblaðið - 10.03.2018, Page 1

Morgunblaðið - 10.03.2018, Page 1
LAUGARDAGUR 10. MARS 2018 Utan vinnu er hestamennskan líf mitt og yndi. Það væri raunar gaman að vera bóndi í sveit, eiga hundr- að hesta og vera þannig kóngur í ríki sínu. Kristján Baldursson eig- andi og framkvæmda- stjóri Trausta – fast- eignasölu DRAUMASTARFIÐ Laus kennarastaða við Patreksskóla Við leitum að umsjónarkennara fyrir bekk á miðstigi frá páskum og fram að skólaslitum og næsta skólaár eða lengur. Patreksskóli er einsetinn grunnskóli með nemendur í 1. – 10. bekk. Skólinn er vel tæknivæddur með góðan far- tölvukost bæði fyrir nemendur og kennara, auk spjaldtölva fyrir nemendur. Nýlegt og frábært íþróttahús og sundlaug er á Patreksfirði. Þar er einnig öll þjónusta, s.s. heilsugæsla, verslanir, veitingahús og verkstæði. Upplýsingar gefur: Gústaf Gústafsson skóla- stjóri Patreksskóla. Sími: 8611427 Netfang: gustaf@vesturbyggd.is Heimasíða: http://www.patreksskoli.is Fjármálastjóri Samtök atvinnulífsins leita að hæfileikaríkum einstaklingi til að sinna starfi fjármálastjóra rekstrarsviðs samtakanna. Rekstrarsviðið sinnir þjónustu við Samtök atvinnulífsins og aðildarsamtök þess auk fleiri aðila innan Húss atvinnulífsins. Helstu verkefni: • Umsjón með og ábyrgð á bókhaldi, afstemmingum og uppgjörum • Umsjón með og ábyrgð á reikningagerð • Yfirsýn yfir innheimtur • Hagkvæm stýring fjármuna félagsins s.s. áhættustýringu og ávöxtun fjármuna í samráði við framkvæmdastjóra • Mánaðarleg uppgjör • Vinna við ársuppgjör í samvinnu við stjórnendur og endurskoðendur • Vinna við fjárhagsáætlanagerð í samvinnu við stjórnendur • Skilvirk miðlun fjárhagsupplýsinga • Samskipti við banka og fjármálastofnanir • Greiðsla reikninga • Umsjón með Navision Umsóknir skulu berast í gegnum vef SA, sa.is, ásamt ferilskrá og kynningarbréfi með rökstuðningi um hæfni í starfið. Umsóknarfrestur er til og með 19. mars nk. Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál. Nánari upplýsingar um starfið veitir Sigríður Þorgeirsdóttir, ráðgjafi hjá Attentus, sigridur@attentus.is, 896 7300. Menntun og hæfni: • Háskólamenntun á sviði viðskipta, fjármála eða rekstrar æskileg • Reynsla af fjármálastjórn nauðsynleg • Yfirgripsmikil þekking og skilningur á bókhaldi • Yfirgripsmikil þekking og færni í stjórnun fjármála • Yfirgripsmikil þekking og færni í notkun á Navision og Excel, góð færni í notkun annarra tölvukerfa sem nýtast í starfi • Góð þekking á lögum og reglum er varða fjármál • Góð tök á áætlanagerð • Hæfni til að setja fram og miðla upplýsingum á skýran hátt • Nákvæmni og vandvirkni í vinnubrögðum • Færni í að hlusta, hvetja og virkja fólk til samstarfs • Góð færni í mannlegum samskiptum Samtök atvinnulífsins eru heildarsamtök íslensks atvinnulífs með sex aðildarsamtökum sem byggja á ólíkum atvinnugreinum. Yfir 2.000 fyrirtæki í fjölbreyttum greinum eiga aðild að samtökunum. Frekari upplýsingar um starfsemi Samtaka atvinnulífsins má nálgast á www.sa.is, www.facebook.com/atvinnulifid og á Twitter: @atvinnulifid                                  !  "         #  !    $ % &$   &#     !       $   '   "("    '   )   #         *               + * , -(+ ,        ! " *    ' #     .    - &/ -0 Smiðjuvegur 10, 200 Kópavogur - Sími 588 60 70 hitataekni@hitataekni.is hitataekni.is Óskum eftir að ráða bókara í 35% starf Hitatækni er sérhæft fyrirtæki í sölu á Loftræsi- og hitakerfum ásamt stjórn- og stýribúnaði. Hjá fyrirtækinu starfa 5 manns. Vinsaml. sendið umsókn. hitataekni@hitataekni.is Bókari atvinna@mbl.is Pantaðu pláss fyrir þína atvinnuauglýsingu á ATVINNA

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.