Morgunblaðið - 10.03.2018, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 10.03.2018, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. MARS 2018 Útboð Mosfellsbær vinnur að byggingu leik- og grunnskóla í Helgafellshverfi í Mosfellsbæ við Gerplustræti 14. Lóð Helgafellsskóla í þessu útboði er um 7.800 m² að stærð. Lóðinni má skipta í 2 svæði, annars vegar aðkomu að skólanum norðan megin og svo leiksvæði fyrir yngri deildir grunnskólans. Framkvæmdir standa yfir við fullnaðarfrágang skólabyggingar. Helstu verkþættir eru: Landmótun á vestursvæði milli aðkomu og miðjusvæðis frá inngangi skólans að bílastæðum á sunnanverðri lóð. Yfir- borðsfrágangur er að mestu malbikaður með hellulögðum upphituðum stígum, tröppueiningar, hlaðna grjótkanta (um 95 m²) með gróðurbeðum á milli, stórt gróðurbeð (um 266 m²) með trjám og runnum og grassvæði (um 155 m²). Fráveitulagnir frá byggingu og af lóð, steyptir stoðveggir og raflýsing. Helstu magntölur eru: Malbik 2.400 m² Hellulögn 1.900 m² Pallur 250 m Battavöllur 640 m² Gras 1.116 m² Gróðurbeð 1.110 m² Trjá- og runnagróður 852 stk Holtagrjóthleðslur 350 m² Gúmmí yfirborð 220 m² Snjóbræðslulagnir 290 m² Brunnar 2 stk Fráveitulagnir 180 m Steypumót 260 m² Jarðstrengir 350 m Búnaður á lóð er meðal annars brettapallur, brettaslá, drumbaleikir, klifur, kollhnísaslá, rennibrautir, róla, staura- leikur og timburbrú. Verkinu skal að fullu lokið 1. október 2018 Útboðsgögn verða afhent í afgreiðslu bæjarskrifstofu Mosfellsbæjar, Þverholti 2, 2. hæð frá og með kl. 12:00 á þriðjudeginum 13. mars 2018. Tilboðum skal skilað á sama stað, bæjarskrifstofur Mosfellsbæjar, eigi síðar en þriðjudaginn 10. apríl 2018 kl. 11:00 og þau opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Umhverfissvið Mosfellsbæjar óskar eftir tilboðum í verkið: Helgafellsskóli nýbygging, lóðarfrágangur Styrkir úr Sprotasjóði Mennta- og menningarmálaráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Sprotasjóði leik-, grunn- og framhaldsskóla vegna skólaársins 2018 - 2019. Hlutverk sjóðsins er að styðja við þróun og nýjungar í skólastarfi. Í 4. gr. reglugerðar nr. 242/2009 um Sprotasjóð leik-, grunn- og framhaldsskóla segir: Leikskólastjórar, skólastjórar eða skóla- meistarar fyrir hönd skóla, kennarahópa eða einstakra kennara geta sent inn umsókn. Aðrir aðilar en skólar geta sótt um þróunarverkefni í samstarfi við skóla. Í þeim tilfellum skal staðfesting á þátttöku skóla fylgja umsókn. Áherslusvið sjóðsins verða að þessu sinni:  Menntun fyrir alla  Verklegt nám  Vellíðan Við mat á umsóknum verður skoðað hvernig verkefnin falla að hlutverki Sprotasjóðs ásamt því að markmið verkefnis séu skýrt fram sett, að verkefnisstjórn sé vel skilgreind, að raun- hæfar kostnaðar-, verk- og tímaáætlanir séu lagðar fram og að framlag samstarfsaðila sé tryggt og vel skilgreint. Umsóknir sem falla utan ofannefndra áherslusviða fá sérstaka umfjöllun í ljósi áhrifa verkefna á menntun og skólastarf. Fyrir skólaárið 2018 - 2019 verða til úthlutunar allt að 54 milljónum kr. Vakin er sérstök athygli á að umsóknir um styrki skulu vera á rafrænu formi. Sækja þarf um aðgang að umsóknavef Sprotasjóðs, www.sprotasjodur.is. Tekið verður á móti umsóknum frá 10. til 31. mars 2018. Nánari upplýsingar um Sprotasjóð veitir Sigrún Vésteinsdóttir hjá Rannsókna- og þróunar- miðstöð Háskólans á Akureyri í síma 460-8904 eða í tölvupósti á sv@unak.is. Reykjavíkurborg Innkaupadeild Borgartún 12-14, 105 Reykjavík Sími 411 1042 / 411 1043 Bréfsími 411 1048 Netfang: utbod@reykjavik.is Ný útboð í auglýsingu hjá Reykjavíkurborg: • Hverfið mitt 2018 vesturhluti, útboð 1 - Vesturbær og Miðborg, útboð nr. 14203. • Hverfið mitt 2018 austurhluti, útboð 1 - Breiðholt, útboð nr. 14204. • Freyjutorg, endurnýjun 2018. Djúpgámar, og dvalarsvæði, útboð nr. 14155. • Austurbæjarskóli. Endurnýjun á þaki 2018, útboð nr. 14202. Nánari upplýsingar er að finna á www.reykjavik.is/utbod ÚTBOÐ Tilboð/útboð  Orkuveita Reykjavíkur Bæjarhálsi 1 • 110 Reykjavík Fax 516 630 • Sími 516 6100 www.or.is/um/utbod Útboðsverkefninu er nánar lýst í útboðsgögnum „ORV-2018-03 “Endurbætur á þökum Austurhúss að Bæjarhálsi 1“ Útboðsgögn er hægt að sækja án greiðslu á vefsíðu Orkuveitunnar https://www.or.is/utbod frá og með þriðjudeginum 13.03.2018. Tilboð verða opnuð hjá Orkuveitu Reykjavíkur sef., Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík, fimmtudaginn 05.04.2018 kl. 11:00 ORV-2018-03 10.03.2018 Orkuveita Reykjavíkur sef. óskar eftir tilboðum í útboðsverkefnið: ENDURBÆTUR Á ÞÖKUM AUSTURHÚSS AÐ BÆJARHÁLSI 1  Orkuveita Reykjavíkur Bæjarhálsi 1 • 110 Reykjavík Fax 516 630 • Sími 516 6100 www.or.is/um/utbod Útboðsverkefninu er nánar lýst í útboðsgögnum „ORIK-2018-02 “Microsoft Surface Pro fyrir Orkuveitu Reykjavíkur“ Útboðsgögn er hægt að sækja án greiðslu á vefsíðu Orkuveitunnar https://www.or.is/utbod frá og með þriðjudeginum 13.03.2018. Tilboð verða opnuð hjá Orkuveitu Reykjavíkur sef., Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík, fimmtudaginn 05.04.2018 kl.10:30. ORIK-2018-02 10.03.2018 Orkuveita Reykjavíkur sef. óskar eftir tilboðum í útboðsverkefnið: MICROSOFT SURFACE PRO FYRIR ORKUVEITU REYKJAVÍKUR Útboð Faxaflóahafnir sf. óska eftir tilboðum í verkið: Grundartangahöfn Klafastaðaland Lóðargerð 2018 Verkið felst m.a. í að sprengja klöpp í efnisnámu og uppgröftur, fyllingar og hæðarsetning á lóðunum Klafastaðarveg 9 og 16. Helstu magntölur eru : Gröftur 7.000 m³ Fyllingar 37.000 m³ Sprengingar 27.000 m³ Yfirborðsfleygun 3.000 m³ Skiladagar: Lóðin Klafastaðavegur 16 31.maí 2018 Verklok 31. ágúst 2018 Útboðsgögn verða afhent án gjalds á stafrænu formi með því að senda beiðni með nafni bjóðanda, símanúmeri og nafni tengiliðs á netfangið utbod.akranes@mannvit.is. Tilboð verða opnuð á skrifstofu Faxaflóahafna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, 101 Reykjavík, þriðjudaginn 27. mars 2018 kl. 11:00. Útboð Óskað er eftir tilboðum í hleðslur fyrir bifreiðar. Útboðið er auglýst á Evrópska efnahagssvæðinu. Nánar lýst í útboðsgögnum „ONRS-2018-04 Hleðslur“ Útboðsgögn er hægt að sækja án greiðslu á vefsíðu OR https://www.or.is/utbod Tilboð verða opnuð hjá Orku náttúrunnar ohf. Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík, þriðjudaginn 10.04.2018 kl. 11:00. ONRS-2018-04 10.03.2018 Orka náttúrunnar ohf. óskar eftir tilboðum í: Hleðslur ORKA NÁTTÚRUNNAR Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík · Sími 591 2700 · www.on.is Allar fyrirspurnir vegna útboðs skal senda á utbod@or.is j l i , j í · í i · . .i ll i i l n.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.