Morgunblaðið - 08.03.2018, Page 2

Morgunblaðið - 08.03.2018, Page 2
Konukvöld K100 í Smáralind verður haldið í kvöld og eins og undanfarin ár verður ekkert til sparað í skemmtiatriðum og góðri stemningu. 8 2 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. MARS 2018 08.03.2018 Útgefandi Árvakur Umsjón Jón Agnar Ólason jonagnar@mbl.is Auglýsingar Heiðar Austmann Kristinsson heidar@k100.is Prentun Landsprent ehf. Rikka ákvað að fara í útvarpið því þar var að finna áskorun sem hún átti eftir að fást við. Þar finnur hún meira frelsi en til að mynda í sjónvarpinu. 4 Eva Ruza er einn vinsælasti snapp- ari landsins með um tíu þúsund fylgjendur. Hún segir Snapchat var vettvang fyrir sinn persónulega húmor og sem betur fer falli hann í kramið hjá landsmönnum. 10 Morgunblaðið/Hari Kristín Sif er ein hressasta útvarps- kona K100 og finnur auk þess tíma til að stunda crossfit og box af kappi. Við bregðum kastljós- inu á þessu bros- mildu valkyrju. 12 14 Logi Bergmann og Rúnar Freyr hafa þekkst lengi – en hversu vel þekkja þeir hvor annan? Það kemur í ljós í óborganlegu spjalli þar sem reynir verulega á hvor þeirra þekkir hinn betur. Morgunblaðið/Hari Ísland vaknar! Þáttastjórnendurnir Rúnar Freyr, Logi Bergmann og Rikka með góðum gesti, sjálfum Gumma Ben., á góðri stundu í stúdíóinu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.