Morgunblaðið - 19.04.2018, Síða 15

Morgunblaðið - 19.04.2018, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. APRÍL 2018 15FÓLK Þarftu að framkvæma? Við eigum pallana fyrir þig www.kvarnir.is 1996 2016 20 ÁRA Kvarnir/Brimrás/Pallar ehf | Álfhellu 9 | 221 Hafnarfirði sími 564 6070 | kvarnir@kvarnir.is | www.kvarnir.is | www.pallar.is Vantar fyrirtækið þitt gæða prentefni? Við bjóðum fjöl- breyttar lausnir hvort sem er í offset eða stafrænt. Komdu við í kaffisopa og við finnum leið sem hentar best hverju sinni. PRENTVERK Ný súrefnis- og köfnunarefnis- verksmiðja var vígð fyrr í vikunni við hátíðlega athöfn í Vogum á Vatns- leysuströnd. Verksmiðjan er í eigu þýska stórfyrirtækisins Linde Group, eiganda ÍSAGA. Verksmiðjan kostaði um 2,5 milljarða króna í uppsetningu og er henni fjarstýrt frá sérstakri stjórnstöð í Svíþjóð. Ný súrefnis- verksmiðja vígð í Vogum Forsvarsmenn Ísaga fræða ráð- herra um starfsemi verksmiðjunnar. Bernd Eulitz, framkvæmdastjóri hjá Linde Group, og Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, klippa á borða við opnun verksmiðjunnar í Vogum. Guðrún Hafsteins- dóttir, formaður Samtaka iðnaðar- ins, tók til máls við opnunina. Morgunblaðið/Kristinn Magnússon VÍGSLA Íbúðamarkaður á krossgötum var yfirskrift fundar sem Samtök iðnaðarins stóðu fyrir í vikunni þar sem farið var yfir stöðuna á íbúðamarkaðnum, fram- tíðarhorfur og nauðsyn- leg skref til úrbóta. Sjónum beint að íbúðum Sigurður Hannesson stjórnaði umræðum þar sem þátt tóku Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, Gylfi Gíslason, forstjóri JÁVERK, Helgi Már Halldórsson, formaður SAMARK, og Sigrún Ragna Ólafsdóttir, forstjóri Mannvits. Nánast hvert sæti var skipað í fundarsalnum á Grand Hótel Reykjavík. Ingólfur Bender, hagfræðingur hjá Samtökum iðnaðarins, hlýðir á umræður. Morgunblaðið/Valli MORGUNFUNDUR

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.