Verslunartíðindi - 01.07.1924, Blaðsíða 2
VERSLUNARTÍÐINDI
Sjóuátryggingarfjelag íslands
Eimskipafjelagshúsinu [2. hæð]. Reykjauík.
Pósthólf 574. lalsími 542. i
5ímnEfni: Insurance.
Allskonar sjó- og stríösvátrYggingar.
Alíslenskt sjóvátryggingarfjelag.
Hvergi betri og áreiöanlegri viöskifti.
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
Bernh. Petersen
Reykjavík.
Sfmar: 598 og 900. Simnefni: Bernhardo.
Kaupir allar tegundir af lýsi hæsta,
verði. Móttekið á hvaða höfn sem
er. — — Greitt við útskipun.
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
Rafmagnsvörur
Veggfóður
Málningarvörur
Heildsala Smásala
H f Rafmf. HITI & LJÓS
Símnefni Hiti - Reykjavík - Sími 830
H . F. HAMAR
Norðurstíg 7 - Reykjavík
Teléfon 50. —- Telegr.adr.: HAMAR.
Framkvæmdarstjóri: O. Malmberg
Fyrsta flokks vjelaverkstæði og járn-
steypa og ketilsmiðja. Tpkur að sjer
allskonar viðgerðir á gufuskipum og
mótorum. Járnskipaviðgerðir bæði á
sjó og iandi. Steyptir allskonar hlutir
í vjelar, bæði úr járni og kopar. Alls-
konar plötusmíðar leystar af hendi.
Biðjið um tílboð. Birgðir fyrirliggj-
andi af járni, stáli, kopar, hvítmálmi,
járnplötum, koparvörum o. fl.
Vönduð og ábyggileg vinna.
Sanngjarnt verð.
Stærsta vjelaverkstæði á íslandi.
Styðjið innlendan iðnað!