Verslunartíðindi - 01.07.1924, Blaðsíða 3

Verslunartíðindi - 01.07.1924, Blaðsíða 3
VERSLUNARTlÐINDI getur gert yður öreiga á svipstundu. En gegn slíkri óhamingju getið þjer trygt yður á auðveldan og ódýran hátt með því að vátryggja eigur yðar hjá The Eagle Star & British Dominions Insurance Co. Ltd. Aðalumboðsmaður á íslandi GARÐAR GISLASON Reykjavik. Líftryggingarfjel. ANDVAKA h.f. | Kristianiu — Noregi. Allar venjulegar líftryggingar, barnatryggingar og lífrentur. í sland sdeil din Löggilt a£ Stjörnarráöi íslands í desember 1919. . ÁliyrgtSarskjiiiiii á íslensku. — Varnnrlring I Iteykjavlk. Iðgjiildin liigti inn I Landaiiaiikaim og islenska spnrísjúiii. — ViSskiítl öll áliyggileg, liagfeld og refjalaus! — Dýrmætasta eignin er starfsþrek þitt og lífiö sjálft. Tryg'Su þatS! Geföu þarni þínu llftryggingu! Ef til vill veröur þa'ð einasti arfurinn! Líftrygging er fræðsluatriSi, en ekki hrossakaup! Leitaðu þjer fræðslu! Líftrygging er sparisjóður! En sparisjöður er eng'in llftrygging! Hygginn maður tryggir líf sitt! Heimskur lætur það vera! Konur þurfa líftrygging eigi slður en karlar! Me'ð því tryg'gja þær sjálfstæði sitt! 10.000 krðna líftrygging' til sextugsaldurs kostar 25 ára gamlan mann um G7 aura á dag'! 5000 kröna líftrygging kostar þritugan mann tæpa 30 aura á dag! Forstjóri: Helgi Valtýsson, Pðstliðlf 533 ■— Iieykjavlk. — Heima: Grundarstíg 15. — Sími 1250. A.V. Þeir sem panta tryggingar skriflega sendi forstjóra umsókn og 1 á t i g e t ið aldurs slns. BgregaggsgBszsgMszsaaiszsaaiEanszsgiiszsgiBg^fl^ggBgaal

x

Verslunartíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verslunartíðindi
https://timarit.is/publication/1296

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.