Verslunartíðindi - 01.07.1924, Qupperneq 4

Verslunartíðindi - 01.07.1924, Qupperneq 4
VERSLUNARTIÐINDI , CAR4 Símar 21 & 821. Símnefni „Höepner". Símlyklar: A. B. C., 5th Ed. & Bentleys. Pósthólf 457. Höfum venjulega fyrirliggjandi birgðir í Reykjavík af eftirtöldum vörum. Afgreiðum vörur hvert á land sem er gegn eftirkröfu. Aprikosur, þurk., Asfalt i tn. & ds., Bakarasmjörliki, C. C. & Tiger, Bankabygg, Baunir. heilar & hálfar Blýhvítu, olinr., Botnfarfa á járn- & trjeskip, Cacao, Chocolade, Eldavjelar, Eldf. stein & leir, Eldspýtur, „SPEJDER“, Epli þurknð, Exportkaffi, L. D. & Könnuna, Eernisoliu, Einsigtimjöl, (Havnemöllen), Eiskilinur, Gaddavír, Gólfpappa, Haframjöl, Hafra, Hænsnabygg, Hrisgrjón, Hveiti, margar tegundir, Hálfsigtimjöl (Havnemöllen), Kaffi, RIO, Kalk i sekkjum, Kartöflumjöl, Kartöflur, Kex, margar tegundir, Kitti, Krit, Lauk, Liti, oliur. & þurra, Lökk, alsk., Maccaroni, Marmelade, Mais, heilan, Maismjöl, Melasse, Mjólk, „Dancow“, Ofna, margar tegundir, Ofnrör, alskonar, Olíufatnað, svartan, Osta, margar teg., Panelpappa, Pappasaum, Pensla, allar stærðir, Palmin, »Kokkepige«, Rúgmjöl, (Havnemöllen), Rúg, Rúsínur, Sagogrjón, Tapioca, Saum, 1”—6”, Sápu, gr. & br. Stangasápu, Sveskjur, Sykur: Höggvinn, steyttan, púðursykur, kandissyknr, florsykur, toppasykur, Te, Terpentínu, Ullarballa, 7 lbs. Þakjárn, nr. 24 & 26, 5,—10’, — slétt, nr, 24, 8’, Þaksaum, 2 ’/s”, Þakpappa, »VIKING«, 6 ferm. »ELEPHANT« 15 ferm., — sandpappa, 6.5 ferm., Þvottapotta, margar stærðir, Zinkhvitu, oliur., Xerotin, (Þurkefni). Útvegum ennfremur kaupmðnnum og kaupfjelögum alskonar vörur beint frá útlöndum með lægstaverði Kaupum ísl. afurðir hæsta verði. Tilboð óskast.

x

Verslunartíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verslunartíðindi
https://timarit.is/publication/1296

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.