Verslunartíðindi - 01.07.1924, Blaðsíða 9

Verslunartíðindi - 01.07.1924, Blaðsíða 9
VERSLUNARTÍÐINDI 85 Ur> húðir og skófatnaður hækkað dálítið. Trjávörur og kemiskar og tekniskar vörur staðið í stað. Innflutningstollurinn nam samtals í júní 6>2 milj. kr. Árið 1922 var hann 4,2 milj. kl\ og 1923 8,5 milj. kr. I einstöku sveitum eru flutningsverk- föH enn þá, sem hafa áhrif á trjáviðar- niarkaðinn. Eftirspurn eftir trjávið er talsverð og Verðið helst óbreytt. Stauraverð er að vfsu lítið eitt lægra, og ekki eftirspurn eftir námutimbri í mánaðarlokin, en því tneira eftir unnum við, og eiga verk- smiðjurnar fult í fangi með að sinna pönt- unum. Trjáviðarútflutningurinn í maímán- uði nam kr. 4.359 277 (9.458.443 í fyrra), en á tímabilinu jan.— maí kr. 20.248.870 (f f. 38.866.426). Af pappír, pappírsmauki °- fl. 1. var flutt út í maímánuði fyrir kr. 7.438.729 (í f. 26.106 447). Útflutning- urinn jan.—maí 70.727.040 (í f. 117.818.- 515). Niðursuðuvörur voru fluttar út í tnaí fyrir kr. 4.410.736 (f. 2.560.326). Á tnnabilinu jan.—maí fyrir kr. 27.348.911 (f- 12.215.983). Munir úr steinaríkinu kr. 3.188.680 (f, 3.138.274). Málmar unn- ir og óunnir kr. 9.106.884 (f. 3.895.534). Síld og fiskur fluttur út í maí fyrir kr. 12.663.170 (f. 7.875 653). Útflutningurinn kefur numið alls í maimánuði: 1.) norsk- arvörur kr. 59.437.668. 2.) útlendar vör- ur kr. 2.441.261. Samtals kr. 61.878,929. Utflutningurinn alls jan.— maí: 1.) norsk- ar vörur kr. 337.741.688. 2.) útlendar vÖrur kr. 9.444.244. Samtals kr. 347.- 185.932. Innflutningurinn 1. ársfjórðung nam sam- fals 128,4 milj. kr. Á sama tímabili í fyrra uam innflutningurinn 138,0 milj. kr. Á farmgjaldamarkaðinum er vanalega ^eyfð um þetta leyti árs og er svo enn. Vorvertíðin í Finnmerkurfylki frá 31. fuars til 24. júní hefur gengið ágætlega og nálgast árið 1912, þegar afli var þar hæstur, er menn muna. Afiinn var í ár 94.385.805 kg. Lýsisframleiðslan hefur einnig þar verið óvenjulega mikil í ár. Finnmerkuraflinn er lauslega áætlaður um 19—20 milj. kr.; var í fyrra 7Va roilj- kr., 9,3 milj. 1922 og 2,6 milj. kr. 1921. í 9 ár hafa þorskveiðar ekld verið jafn- miklar og í ár. Þorskaflinn samtals áætl- aður um 60,9 milj. kr. Var í fyrra 26,9 milj., 34,6 milj. 1922, 22,0 milj. 1921, 45,0 milj. 1920 og 48,0 milj. kr. 1919. Makrílaflinn hefur aftur á móti verið minni nú, en hann var í fyrra. Er aflinn samtals áætlaður 1,5 milj. kr., eu 2,0 milj. kr. tvö næstu árin á undan. 1887 tunn- ur af síld fengust í reknet í Norðursjón- um í júní. Aflinn orðinn samtals 2742 tn. en var á sama tíma i fyrra 258 tn. Lax- veiði hefur gengið vel einkum í Þrænda- lögum, og er aflinn meiri en í fyrra. Humaraflinn líkur og í fyrra, en verðið hærra. Kópsíldveiðar hafa einnig gengið vel. Rigningasamt hefur verið í júuí, svo búast má við heldur lakri uppskeru af 'ökrum, en heyspretta aftur á móti með allra besta móti. Atvinnuleysi hefur farið minkandi. At- vinnulausra talan 25. júní talin um 9.400. Kaupsíefnur. Eins og undanfarin ár verður kaup- stefna haldin í Kristjaníu á álíðandi sumri. Á hún að standa frá 31. ágúst til 7. september. Er henni eins og síðastliðið ár skift í eftirtalda 25 flokka: 1. Steinar, járn, stál og málmar. 2. Vjel- ar og verkfæri. 3. Rafmagns- og gastæki. 4. Járn-, stál-, málm- og steypuvörur. 5. Ýmiskonar verkfærí og vísindaleg tæki.

x

Verslunartíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verslunartíðindi
https://timarit.is/publication/1296

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.