Verslunartíðindi - 01.07.1924, Qupperneq 12

Verslunartíðindi - 01.07.1924, Qupperneq 12
88 VEKSLUNARTÍÐINDI Útfluttar ísl. afuröir í júlí. Til þessa hafa Verslunartíðindi fengið útflutningsskýrslunar frá Hagstofunni. Nú er sú breyting á, að gjaldeyrisnefndin hef- ur tekið að sjer að safna þessum skýrsl- um og fær hún jafnóðum að vita hvað mikið er flutt út af islenskum afurðum á hverju skipi, er fer hjeðan frá landinu. Fær hún ekki einungis skýrslu um hvað mikið flyst út af hverri vörutegund, held- ur einnig verð vörunnar (fob). Hjer á eftir fer því útflutningurinn í júlímánuði: Vörutegund. Tala. Verð. Saltf. verkaður kg 5.598.675 kr. 5.772.773 Saltf. óverk. . . — 746.228 — 276.123 Síld tn. 22.197 — 606.648 Lax kg 16.800 — 45.480 Lýsi — 1.154.153 — 780.945 Fiskimjöl . . . — 192.366 — 58.500 Sundmagar . . — 18.458 — 87.635 Hrogn tn. 252 — 8.130 Kverksigar . . kg 2 160 — 540 Dúnn — 554 — 29.930 Hross Unnin ull (prj,- stk. 411 — 111.500 les,dúkar,band) kg 1286 — 1.606 Ull — 165.106 — 782.724 Skinn — 3.518 — 20.941 Smjör Drykkjarvör- — 1.272 — 6.400 ur (sódavatn) . Bækur (safn 1 — 208 Dr. J. Þ.) . . . — 1.285 — 30.000 * Samtals kr. 8.620.083 Botnvörpungaafli. Yfirlit yfir botuvörpungaaflann, eins og hann var orðinn þanu 7. ágúst, fer hjer á eftir. Allflestir af togurunum halda enn þá áfram á þorskveiðum, aðeins fáir, sem hafa farið á síldveiðar eða hætt. Að- eins einn (Belgaum) hefur farið til Eng- lands með ísflsk og fjekk 485 £ fyrir 850 kassa. Lifrarföt Skipsheiti: samtals: Tryggvi Forseti . ... 615 Skúli Baldur Hilmir . . . . 1010 Ari . . . . 1115 Draupnir Gyifi . . . . 1277 Apríl . . . . 1076 Maí . . . . 1481 Skallagrímur . . . . . . . 1761 Þórólfur . . . . 1214 Egill Kári . . . . 1181 Austri . ... 753 Leifur Menja Njörður . ... 945 Otur Glaður . ... 990 Gulltoppur .... Ása . . . . 1290 Víðir Ýmir . ... 689 Geir . . . . 1056 Belgaum . . . . 1007 Rán Valpole . ... 885 Lord Fischer . . . . ... 450 Ceresio . ... 680 Carl Haig .... . ... 557 Nypan . ... 258 íslendingur .... . ... 183 General Birdwood . ... 537 Viscount Allenby . . Kings Grey .... . ... 464

x

Verslunartíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verslunartíðindi
https://timarit.is/publication/1296

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.