Verslunartíðindi - 01.07.1924, Page 13

Verslunartíðindi - 01.07.1924, Page 13
VERSLUNAETÍÐINDI 89 Hagííöinði. Júlíblað Hagtíðinda hefur ýmsiskonar fróð- ^ik að færa og verður hjer dregið saman hið helsta. Bmásöluverð í Reykjavik er þar talið að hafi hækkað um 5 % á síðastliðnum árs- fjórðungi, en um 14 % á síðastliðnu ári, eða Bíðan í júlímánuði í fyrra, og er nú ^16 % hærra en það var fyrir 10 árum. Aftur á móti er verðlagið 31 % lægra en í °któber 1920, er verðhækkunin var mest. Matvöruútgjöld hafa þrefaldast síðan í stríðsbyrjun, en ljósmeti og eldsneyti hækkað um 211 %. Innfluttar tollvörur 1923. Af ómenguð- UtQ vínanda var flutt inn 38.365 lítrar (15.680 árið á undan). Af kognaki 2304 litra (1800). Sherry, portvín og malaga 106.995 1. (87 þús.). Rauðvin, messuvin °- A. 18.382 1 (34 þús.). Ö1 94 454 I. Sódavatn 1700 1. (1300). Mengaður vín- andi til eldsneytis og iðnaðar 6589 1. (945). Ilmvötn og hárlyf 272 1. (700). Tóbak 74.679 kg. Vindlar og vindlingar 16122 kg., hvorutveggja töluvert meira en árið á undan. Kaffi og kaffibætir 602.108 kg. (678.453). Sykur 3051.184 kg. (3152 þús). Te 2520 kg. (3800 kg.). Súkku- Inði 71.384 kg. Kakao 17.666 kg. (71 þús. °g 18 þús). Brjóstsykur og konfekt 22.224 kg. (24 þús. kg.). Vörur, sem vorutollur er greiddur af. Ur 1' flokki fiutt inn 21.813.850 kg. 2. fl. 9 260.750 kg. 3. fl. 555.640 kg. 4. fl. 48.087 tonn af salti og 70518 tonn af koJ- Udq. 5. fl. 510.043 tenfet. 6. fl. 13.076 kg. 7- A. 4.527.320 kg. Steinolíuinnflutningur og sala Landsversl- Unar. Steinolíuinnflutningur Landsversl- Uuarinnar árið 1923 var samtals 4.779.- ■135 kg.( 0g var steinolían öll flutt inn frá hlnglandi. Einkasölugjaldið af steinolíun'ni lrá 10. febr. til ársloka nam kr. 40.236.00. Utfluttar tollvörur drið 1923: Af síld voru fluttar út 247.863 tn. Þar af voru 177 þús. tn. frá Siglufirði, Eyjafjarðar- sýslu og Akureyri 47 þús. tn, 15 þús. frá Þingeyjarsýlsu, 5.900 tn. frá ísafjarðar- sýslu og Isafjarðarkaupstað, 1400 tn. frá Strandasýslu og nokkur hundruð tn. frá Múlasýslum og Reykjavík. — Af fóður- mjöli og fóðurkökur flutt út 2.131.600 kg., áburðarefni 1.204.100 kg. Tollarnir á árinu 1923 hafa numið alls 3.801.000 kr. og er það aðeins 14. þús. kr. meira en árið á undan. Vínfanga- tollurinn alls 497 þús. kr., tóbakstollur- inn 428 þús, kaffl- og sykurtollurinn 822 þús. kr., og te- og súkkulaðitollurinn 111 þús. kr. Vörutollurinn nam 1.031 þús. kr. llt- flutningsgjald af sild, fóðurmjöli, fóður- kökum og áburðarefni nam 396 þús kr. Járn og stál frá Bandaríkjunum og Bretlandi Þeir, sem mest hafa keypt af járni og stáli af Bandaríkjunum 1. ársfjórðunginn 1924 eru: Kanada, Japan, Mexico Cuba. Kanada fjekk 150.101 1. tonn, Japan 146.837, Mexico 27.058 og Cuba 25.469. í janúar fengu Japanar 114.761 tonn, en í mars að eins 6.520 tonn. Af öðrum löndum, sem hafa fengið yfir 10.000 tonn af Ameríku-járni og stáli fyrstu 3 mánuði ársins, má nefna Kína (21.543 t.) Argen- tina (17.559 t.), Kwangtung (15.997 t.), Bretland og írland (14.302 t.), Filippieyjar (12.698 t.), Chile (12.481 t.), og Brasilía (11.688 t). Hjer á eftir fer yfirlit yfir járn- og stál- útflutning frá Bandaríkjum og Bretlandi mánuðina febrúar og mars:

x

Verslunartíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Verslunartíðindi
https://timarit.is/publication/1296

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.