Verslunartíðindi - 01.07.1924, Síða 14

Verslunartíðindi - 01.07.1924, Síða 14
90 VERSLUNARTÍÐINDI Bretland Bandarikin Kanpendur: febr. mars febr. mars 1. tonn — — — Belgia................ 7.209 10.817 282 143 Danmörk................. 4.538 5.058 123 31 Frakkland............. 6.622 7.406 253 319 Finnland................ — 325 — — Þýskaland............... 5.290 3.997 53 184 ítalia.................. 3.899 4.566 3.645 583 Holland .............. 5.376 5.942 149 100 Noregur............... 3.929 4.863 423 378 Portugal ........ 1.587 4.543 27 3 Spánn................. 2.551 1.508 206 110 Sviþjóð............... 2.696 2.006 30 99 Sviss .............. 366 328 3 6 Bretland og írland . . — — 7.001 2.898 Argentina............. 17.331 19.002 5.563 3.815 Brasilia................ 2.081 3.220 3.165 3.803 Kanada................ 6.604 5.852 53.274 52 573 Chile................. 2.265 3.039 7.060 4.090 Columbía................ — — 2.322 2.582 Cuba.................... — — 7.517 9.249 Dominican............... — — 565 316 Gruatemala.............. — — 807 245 Honduras ............... — — 956 2.019 Mexico.................. — - 11.278 8.473 Panama.................. — — 1.198 1.043 Pern.................... — — 2.318 3.519 Bandaríkin............ 15.037 12.074 — — Urnguay................. — — 275 233 Venezuela............... — — 3.031 1.264 Breskt Vestur-Indland 220 344 428 391 önnnr lönd í Ameríku 1.250 3.727 1.000 1.708 Bresk Afrika........ 21.380 16.688 368 286 Egyptal. og Palestina 10.403 5.726 155 360 Portug, Nýlendur . . 3.853 748 59 4 Ástralia.............. 30.665 29.144 1.752 948 Kina.................. 3.698 4.340 8.085 5.392 Honkong............... 1.389 1.875 2.044 942 Indland og Ceylon . . 66.378 49.025 5.198 1.086 Japan................. 27.335 20.799 25.556 6.520 KwaDgtung............... — — 4.005 802 New Zealand......... 7.911 6.113 314 103 Eilippieyjar............ — — 3.736 4.654 Straits Settlements . . 4.012 3.610 45 173 Önnur lönd............ 17.106 19.084 2.123 3.309 Samtals 330.523 288.152 165.892 124.753 [„Commerce Reports11] Rússneska myntin. Fyrir tveim árum síðan breytti rúss- neska Sovjetstjórnin rússnesku myntinni. Kom þá ný mynttegund, CzervonetzeD, sem var jafngildi 10 gullrúblna. Þessi nýja peningamynt átti þó ekki að útrýma sovjetrúblunni, heldur eiga samieið með henni og var Czervonetzen því óskiftur. Eigi leið þó á löngu, áður það kom í ljós, að þetta fyrirkomulag gat ekki staðist. Sovjetrúblan hjelt stöðugt áfram að falla í verði og með því lítt mögulegt að fást við smáverslun. Að ráða bót á þessu var ekki svo auð- velt. Eðlilegast hefði verið að gefa út smáseðla, sem væru brot úr Czervonetzen, þar sem gulltrygging lægi fyrir. En stjórn- in þurfti að sjá um hallann á ríkissjóðn- um á hægan hátt, og voru þá gefnar út ríkiskvittanir upp á 5,3 og 1 gullrúblu og eittvað af skiftimynt úr silfri og kopar. Ennfremur átti að hafa í umferð silfur- mynt, 50 kopek og 1 rúblu. Þessir pen- ingar sem nú eru komnir í umferð eru ekkí beint innleysanlegir með gulli, en skal ávalt mega hafa skifti á þeim og Czervonetzen. Sovjetrúblurnar eru ekki alveg horfnar úr sögunni enn þá, en eru aðallega notaðar sem skiftimynt á sama hátt og þýska markið. Þessa breytingu á rússnesku myntinni má án efa telja til bóta. En afieiðingin er sú sama þar eins og annarstaðar sem peningar hafa fallið mikið í verði og reynt er að stöðva gengið, að lítið verður um peninga, einkum þar sem talsvert af þeim peningum, sem eru i umferð hverfa niður í kistuhandraðann eða annan ör- uggan geymslustað. En erlend mynt hef- ur fallið talsvert í verði síðustu þrjá mánuðina, pund sterl. 20 % og dollar 15 %i svo að rússneskir peningar eru nú sem

x

Verslunartíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verslunartíðindi
https://timarit.is/publication/1296

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.