Verslunartíðindi - 01.07.1924, Blaðsíða 15
VERSLUNARTÍÐINDI
91
stendur fyrir ofan nafnverð, og stafar það
efa af því hvað stjórnin hefur tekið
fö8tum tökum á verslunarmálunum. Reynt
^ allan hátt að auka útflutninginn en
^inka innflutninginn, og kemur þannig
föykimikið af erlendri mynt inn i landið,
útflytjendum til skaða, en stjórninni til
aneegju. Það er að vísu nóg not fyrir
útlenskar vörur í Rússlandi, en þegar þær
fá8t ekki, þurfa einstaklingarnir heldur
ekki á erlendri mynt að halda og eftir-
spurnin eftir henni þar af leiðandi lítil.
En útflutningnum er hætta búin með þess-
ari aðferð, og kröfurnar því að verða há-
værari um að farið verði að lina á tök-
UtlUm' (Finanstidende).
Kol og olía.
í Lloyds Register Book (1924—1925)
má sjá mismuninn á kola og olíueyðsl-
Ulini á skipunum:
hundraðstala 1914 1924
kolaeyðsla . . . 88,84 66,20
oliueyðslu . . . 3,10 29,88
8eglskip og prammar 8,06 3,92
Af þessu má sjá að olíu notkun hefur
fffaldast á síðustu 10 árum, og má gera
ráð fyrir að hún fari vaxandi. Undan-
fekning er þó i Þyskalandi, því þegar
Ljóðverjar fóru að endurreisa verslunar-
flota sinn gerðu þeir lítið af mótorskipum,
sem stafar af því að skipakol eru þar
údýrari. Yfir höfuð má segja, að hið háa
°líuverð stuðli milcið að því, að olían
ryður sjer þó ekki meira til rúms í stað-
inn fyrir kolin, og jafnframt dæmi til nú
a Englandi, að skift hefur verið um, og
kol notuð í staðinn fyrir olíu.
Síiðaraflinn.
Verslunartíðindi hafa fengið hjá gjald-
eyrisnefndinni yfirlit yfir síldaraflann til
12. ágúst:
Siglufjörður:
Frá 15.—26. júní saltaðar 36.167 tn.,
kryddaðar 279 tn. Frá 28/7—2/8 saltaðar
14 107 tn., kryddaðar 3.235 tn. Frá 8/8 til
®/8 saltaðar 3.197 tn., kryddaðar 608 tn.
Akureyri og Eyjafjarðarsýslu:
Þann 26. júlí búið að salta 4.847 tn.
og krydda 317. Frá 27/7—4/8 saltaðar
2.619 tn. Frá 5/8—u/8 saltaðar 839 tn.
Húsavík:
Þann ls/8 búið að salta 1.500 tn.
Raufarhöfn:
komnar 2000 tn. til bræðslu.
Isafjörður:
Þann 26. júlí búið að salta 100 tn. og
bræða 6.200. Frá 27/7—4/8 saltaðar 347 tn.,
bræddar 1 500 tn. Frá 5/8—i2/8 saltaðar
122 tn.
Utflutt frá Siglufirði*):
Dagsett. Saltuð. Krydduð,
2l/v tn. 71 —
28/7 — 50 —
s. d. — 4 862 —
”h — 1.616 309
5/s — 12.900 —
s. d. — 20.270 —
s. d. — 1.014 —
9/ / 8 — 3.401 —
*) Útflutningsdagur talinn þegar skeytin eru
send.