Verslunartíðindi - 01.07.1924, Blaðsíða 16

Verslunartíðindi - 01.07.1924, Blaðsíða 16
92 VERSLTJNAKTÍÐINDI Kaupþingsfrjettir. Skráning á íslenskum vörum. Kaupmannahöfn 21/, í8/7 4/s Stórfiskur skp. kr. 160 160 160 160 Smáflskur — — 150 155/ /60 155/ /60 160 ísa .... — — 1S0/ /35 130/ /35 >o 140/ /45 Labrador — — 120/ /25 120/ /25 co cq a 1S5/ /45 Þorskal/si lOOkg. — 7%3 o -/r 03 t%3 76 Meðalaljsi 100 75 75 75 85 Sundmagar . . 4.25 4.25 4.25 4.25 Vorull norðl. 4.75 4.75 4.75 4.75 Vorull sunnl. 4.50 4.50 4.50 4.50 Haustull 3.90 3.90 3.90 3.90 Dúnn..... 68 68 65 65 Skráning á útlendum vörum. Kaupmannahöfn *'/. 4/s n/s Hveiti 100 kg. kr. 40 42 42 42 Flórmjöl — » — 42 45 45 45 Ameríkuhv. 100 kg. kr. 48 50 50 50 Rúgmjöl — » — 27£ 28 28 28 Högg. sykur — » — 82 82 84 84 Strausykur — » — 73J 73£ 75J 75* Kandís — » — 90 88 90 90 Kaffi — » — 225/ /35 2S0/ /40 230/ /40 235 Hrísgrjón — » —- 44 44 46 46 Hafragrjón — » — 48 48 48 49 Gengi erlends gjaldeyris. Reykjavik 'i2l, 2% 6/s 12/s Pund sterling kr. 31.85 31.85 31.70 31.50 Danskar kr. (100) 117.10 116.84 115.69 111.90 Norskar kr. (100) 96.90 97.56 97.82 97.07 Sænskar kr. (100) 193.62 193.07 190.43 183.80 Dollar . 7.28 7,26 7.16 6.91 Kaupmannahöfn !1/7 2% 4/s 11 / /9 Pund sterling kr. 27.20 27.26 27.40 28.15 Dollar 6.21* 6.21* 6.19 6.17* Sænskar kr. (100) 165.35 165.25 164.00 164.25 Norskar kr. (100) 82.75 83.50 84.55 86.75 Fransklr fr. (100) 32.35 31.00 33.00 36.00 Belglsklr fr. (100) 28.85 28.70 29.75 32.60 Fr. svissn. (100) 113.65 114.25 115.75 117.00 Lírur (100) 27.10 27.10 27.20 28.30 Pesetar (100) 82.60 83.10 83.15 83.65 Gyllinl (100) 237.25 237.25 237.75 241.75 Tjsl. kr. (100) 18.41 18.40 18.28 18.28 íslensk króna í Khöfn. Kaupandi Seljandi 14/r 81* 82* 22/r 81* 83 28/r 83* 85 S1/r 85 86* 4/s 85* 86* T/s — 87 u/s 87 88 Firmatilkynningar. Bjöm Björnsson tilkynnir 7. ágúst þ. á., til firmaskrár Reykjavíkur, að hann frá og með deginum 25. júlí 1924, reki upp á eigin ábyrgð og í eigin nafni brauð- og kökugerðarhúsið »Björnsbakarí«, og að skuldbindingar þær, sem að síðar kunna að verða til út af rekstri þess, sjeu hon- um einum viðkomandi. Garðar Gíslason tilkynnir, 1. ágúst þ. á. að hann afturkalli prókúru-umboð það, er hann gaf herra Carl Theodor Sonnichsen Bramm 26. febrúar 1920, og veiti jafnframt herra bókhaldara Þorsteini Jónssyni pró- kúru-umboð fyrir heildverslun sina, og að hann hafi öll rjettindi prókúrista lögum samkvæmt. Verslunarráð íslands. Nýir þátttakendur. 331 Björn Jónsson, kaupmaður, Akranesi. 332 Þórður Ásmundsson, kaupm., Akranesi. 333 JóhannesJósefsson, kaupm.,Borgarnesi. 334 Verslunarfjelag Borgarfj, Borgarnesi. 335 Hálfdán Bjarnason, umboðsali, Rvík

x

Verslunartíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verslunartíðindi
https://timarit.is/publication/1296

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.