Úr þjóðarbúskapnum : framvindan ... og horfur .. - 25.11.1974, Page 15
Tafla 10. Kaupmáttur kauptaxta og
ráöstöfunartekna 1966-1974.
Vísitölur, 1966=100
Kaupmáttur kauptaxta verkamanna Kaupmáttur kauptaxta allra launþega Kaupmáttur ráðstöfunartekna á mann Til samanburðar: þjóðartekjur á mann
1966 100,0 100,0 100,0 100,0
1967 101,6 101,4 97,2 93,3
1968 95,9 95,3 88,9 85,8
1969 90,0 88,3 81,8 88,9
1970 96,9 97,0 93,0 97,2
1971 103,1 107,7 106,3 108,9
1972 120,5 124,4 117,5 113,0
1973 121,0 125,8 126,815 122,4
1974, áætlun 123,5 131,0 135,0 119,7
(126,0)1 2) (133,5)2) - -
4.ársfj.1974, áætlun 119,0 123,0 - -
Kfekkun, % (122,2)2) (126,2)2) —
1966-1974 23,5 31,0 35,0 22,43)
1969-1974 37,2 48,4 65,0 42,74)
1971-1972 16,9 15,5 10,5 3,8
1972-1973 0,4 1,1 8,3
1973-1974 2,1 4,1 6,5 -2,2
Skýringar: Kaupmáttur kauptaxta er miöaöur viö vísitölu framfærslukostnaöar,
kaupmáttur ráðstöfvmartekna heimilanna er miöaöur viö verðlag
vöru og þjónustu (A-lið framfærsluvísitölu) og þjóðartekjur eru
reiknaðar á föstu verðlagi ársins 1969.
1) Munur á aukningu kaupmáttar kauptaxta annars vegar og kaupmáttar
ráöstöfunartekna hins vegar skýrist aöallega af launaskriði og
aukinni yfirvinnu, sem veldur því, aö atvinnutekjur jukust mun
meira en sem nam hækkun kauptaxta.
2) Svigatölumar eru án áætlaðra áhrifa söluskattshaikkunar um 4 prósentu-
stig í marz 1974, en á móti þeirri hækkun kom lækkun tekjuskatts.
Þessi skattkerfisbreyting er meginástæöa þess, aö kaupmáttur ráðstöfunar-
tekna eykst mun meira en kaupnáttur kauptaxta á árinu 1974.
3) 1966 til 1973.
4) 1968 til 1973.