Verslunartíðindi - 01.12.1937, Side 9
VERSLUNARTÍÐINDI
97
nánar út í þessi lög hjer, en aðeins má
benda á, að kaupsýslumönnum er nauð-
synlegt að kynna sjer vandlega inni-
hald þeirra.
Tvenn lög- voru afgr., er snertu síldarverk-
smiðjur ríkisins. Heita önnur þeirra Lög um
síldurverksiniðjur ríkisins, og lúta, þau mest,
að ýmsum framkvæmdum verksmiðjanna og
stjórnartilhögun við þær. Þó má vekj( athygli
á 7. gr. lagannjaj, er mælir svo fyr'r: Ríkissjóð-
ur ber eigi ábvrgS á þeim skuldum, sem síld-
arverksmiðjur ríkis'ins stofna til eftir 31. des.
1937, nema heimild sje veitt til þess af Al-
þ'ngi.
Hin lögin eru um að reisa síldarverksmiðju
á Raufarhöfn og auhnmgu við Síldarverk-
smiðju rikisins á Siglufirði. Eftir þessum lög-
um er ríkisst.jórninni h’eimilað að láta reisa
nýja síldia,rverksmiðju á Raufarhöfn, ér geti
tekið til starfa á árinu 1938 eða 1939 og vinni
úr um 2400 málum á sólarhr'ng. Ennfremur
heimilast ríkisstjórninn að breyta síldarverk-
smiðjunum á Siglufirði þannig, iað afköst
þeirra aukist um 2400 mál á sólarhring. Til
þessara framkvæmda heimTast að tiaka lán,
aþ að 1 y2 milj. kr.
Lög um vátrygginggrfjeiög fyrir vjelháta,
er alllangur lagabálkur, þar sem öllum þelm,
er eiga vjelbáta, alt að 70 smál. br. og ætliaðir
eru til fiskveiðia. við Island, er skylt að vá-
fryggja þá í fj'elögum, er F'iskifjelagi íslands
er ætliað að gangast fyrir aö stofnuð verði,
samkvæmt lögum þessum. Til stofnkostnaðar
skal hver skipaeigandi greiða 1% af vátrygg-
ingarupphæð hvers skips um l'eið og vátrygg-
ing fer fnam í fyrstia. sinn. Fjelögin skulu end-
urtryggja, að minsta kosti helming upphæð-
arinnar hjá Samábyrgð Islands á fiskiskip-
um. Ríkissjóður ábyrgist, með 300 þús. kr., að
fjelög'in standi við skuldbindingar sínar.
Lög wm tekjur bœjar- og sveitarfjelaga og
eftirlit með fjárstjðrn bcejar- og sveitar-
sðjórna.
Eftir þessum lögum 'er kaupstöðum og sveit-
arfjelögum heimilt að leggja árlega fasteigna-
skatt á húseignir og önnur mannvirki, lóðir
og lendur og skal liann vera þessi: Af bygg-
ingarlóðum bygðum og óbygðum alt að 2%
af húseignum og öðrum mannvirkjum alt að
1% og af túnum, görðum, reitum, erfðafestu-
löndum og öðrum lóðum og lendum 0,5%.
í öðrum kafla þessara laga segir, að stofna
skuli sjóð, er riefnist jöfnunarsjóður bæjar-
og sveitarfjelaga, og greiðir ríkissjóður til
hans árlega 700 þús. krónur. Tekjum hins skal
verja til jöfnuniar milli bæjar- og sveitarfje-
laga, vegna kostnaðar af fátækraframfærslu
og elli- og örorkutryggingum og kenmaralaun-
um. Atvinnumálaráðherra iiefir yfirstjórn
sjóðsins.
Samkvæmt 3. kafla laganna er atvinuumála-
ráðherra heim’ilt að skipa eftirlitsmann sveit-
arstjórnamálefna, er jafnframt sje forstjóri
jöfnunarsjóðs, og ‘ er honum skylt að veita
bæjar- og sveitarfjelögum þá aðstoð og ráð-
leggingar, er liann getur þeim í tje látið.
Fátt, var um lög frá þessu þ'ingi, sem snerta
verslumarstjettina sjerstaklega. Þó má nefna
Lög um verðlag á vörum, og ennfremur Lög
'um gjaldeyrisvershm o. fl.
Lög um verðlag á vörum kveða svo á, að
sett skuli verðlagsnefnd, skipuð 5 mönnum:
1 tilnefndur iaf Alþýðusambandi Islands, 1 af
Landssambandi iðnaðarmanna, 1 af Sambandi
ísl. Samvinnufjelaga, 1 laf Yerslunarráði Is-
lands og 1 skipaður af ríkisstjórninni án til-
nefningar, og sje hann formaður nefndiarinn-
ar. Hlutverk verðlagsnefndar er að ákveöa
hámarksverð eðia, hámarksálagnmgu, eftir því
hvort hentar þykir, í heildsölu og smásölu á
þeim vörum, sem á hverjum tíma er ákveðið,
aö störf nefndarinnar skuli taka til. Þegar lög
þessi komia, t'l framkvæmda, skal ríkisstjórn'in
gefa út auglýsingu um þær vörutegundir, eða
vörutolla, sem hún ætlast til að verðlagsákvæði
verði sett um, og öins ef nýjum vörutegund-
um er bætt við.
Verölagsnefnd hefir vald til að krefjast
upplýsinga um innkaupsVerð, útsöluverð og
framleiðslukostnað og dreifingarkostnað á