Verslunartíðindi - 01.05.1938, Síða 6
34
verslunartíðind;
Alþingi 1938
Alþingi 1938 stóð frá 15. febr. til 12.
maí, eða samtals 87daga. Alls hafði það til
meðferðar 140 mál, og voru það 103 laga-
frumvörp, 33 þingsályktunartillögur og 4
fyrirspurnir. Af lagafrumvörpunum voru
8 stjórnarfrumvörp og 95 þingmanna-
frumvörp. Þar af voru afgreidd sem lög
stjórnarfrumvörpin öll og 52 þingmanna-
frumvörp. 1 þingmannafrumvarp var felt,
annað afgreitt með rökstuddri dagskrá, en
41 óútrædd.
afgreiddar til stjórnarinnar, 4 vísað til
stjórnarinnar, 1 feld og 15 ekki útræddar.
Af fyrirspurnunum fjórum, var aðeins
einni svarað.
Samkvæmt sjóðsyfirliti fjárlaganna fyr-
ir 1939 voru tekjurnar áætlaðar kr. 18,-
358,793, en útgjöldin kr. 18,409,041 og
er tekjuhallinn því áætlaður kr. 50,248.
Samkvæmt rekstraryfirliti er rekstrar-
afgangur áætlaður kr. 1,199,169,00 og fara
hér á eftir helstu liðirnir úr því, ásamt
Af þingsályktunartillögunum voru 13 samanburði við næsta ár á undan:
TEKJUR:
1939 1938 hækkun lækkun
Skattar og tollar ... 14,303,000 14,053,000 250,000
Tekjur af rekstri ríkisstofnana og fasteignum 3,043,960 2,823,900 220,060
Tekjur af bönkum og vaxtatekjur 508,000 504,700 3,300
Óvissar tekjur 50,000 50,000
GJÖLD: 1939 1938 hækkun lækkun
Vextir ... 1,680,000 1,680,000
Alþingiskostnaður og yfirskoðun landsreikninga 245,920 245,920
Ríkisstjórnin 507,346 492,046 15,300
Dómgæsla og lögreglustjórn ... 1,522,750 1,461,760 60,990
Sameiginlegur kostnaður við embættisrekstur 329,000 317,000 12,000
Heilbrigðismál 660,731 1,696,902 1,036,171
Vegamál .. . 1,620,077 669,481 950,596
Samgöngur á sjó 654,200 654,000 200
Vita- og hafnarmál 707,250 680,450 26,800
Flugmál 11,500 5,000 6,500
Kirkju- og kennslumál . . . 2,347,249 2,239,949 107,300
Vísindi, bókmentir og listir 251,660 235,360 16,300
Verkleg fyrirtæki .. . 4,003,200 3,828,400 174,800
Almenn styrktarstarfsemi . .. 1,618,800 1,592,500 26,300
Eftirlaun og styrktarfé 386,108 363,373 22,735
Óviss útgjöld 100,000 100,000