Morgunblaðið - 16.06.2018, Page 2

Morgunblaðið - 16.06.2018, Page 2
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. JÚNÍ 2018 Vegna aukinna verkefna óskum við eftir að ráða sölufulltrúa / ráðgjafa sem er til í að verða einn af okkar úrvals sérfræðingum í þeim raf- og rafeindatækjum sem fyrirtækið selur. Starfið felst í ráðgjöf, sölu og þjónustu raf- og rafeindatækja, sbr. aðgangskerfa (fyrir hótel, fyrirtæki og einstaklinga), dyrasíma, rafsegla, rafeindastýrðra læsinga ofl. Hæfniskröfur: • Sveinspróf á sviði rafeindavirkjunar eða rafvirkjunar er æskilegt • Gott vald á ensku. Vald á Norðurlandamáli (sænsku, dönsku eða norsku) er kostur • Góð tölvukunnátta Vélar og verkfæri var stofnað árið 1942 en á sér sögu aftur til ársins 1919. Fyrirtækið er rótgróið og traust fjölskyldufyrirtæki sem hefur verið framúrskarandi fyrirtæki 8 ár í röð. Fyrirtækið selur hágæðavörur frá leiðandi framleiðendum eins og Assa Abloy, Axa, Bahco, Chamberlain, Dorma, d line, Frost, Mul-t-lock, Panasonic, Randi, Yale ofl. Umsóknir með ferilskrá sendist á bjorn@vv.is fyrir 20. júní Ráðgjafi, opinn fyrir tækni • Geta til að vinna sjálfstætt og skipulega undir álagi, þjónustulund, góð framkoma, stundvísi og frumkvæði. • Reynsla af sambærilegum störfum er kostur • Hreint sakavottorð Hæfni og menntun » Háskólamenntun í raungrein- um, verkfræði, tölvunarfræði, fjármálum eða sambærilegu » Reynsla úr fjármálafyrirtækjum er kostur » Reynsla af gagnagrunnsfyrir- spurnum (SQL) og skýrslugerð » Þekking á SAS er kostur » Framúrskarandi greiningar- hæfni » Frumkvæði og færni í mann- legum samskiptum Nánari upplýsingar Nánari upplýsingar veita Páll Guðmundsson, forstöðumaður Útlánaáhættu, í síma 410 5221 eða pall.gudmundsson@ landsbankinn.is og Bergþóra Sigurðardóttir starfsþróunarstjóri, í síma 410 7907 eða bergsig@ landsbankinn.is. Landsbankinn leitar að sérfræðingi til starfa í Útlánaáhættu á Áhættustýringarsviði bankans. Hlutverk Útlánaáhættu er að mæla og hafa eirlit með útlánaáhættu bankans ásamt því að sjá bankanum fyrir kerfum og ferlum til að meta og stýra útlánaáhættu við útlánaákvarðanir og stefnumótandi ákvarðanir. Deildin ber einnig ábyrgð á greiningu og skýrslugjöf varðandi útlánaáhættu, eiginárþörf og virðisrýrnun útlána. Sérfræðingur í Útlánaáhættu Helstu verkefni » Greiningar á útlánaáhættu og eiginfjárþörf » Stuðningur og fræðsla til viðskiptaeininga við mat og greiningu á útlánaáhættu » Notkun og þróun líkana við mat á útlánáhættu og í sviðs- myndagreiningum » Virðismat útlána » Skýrslugjöf til eftirlitsaðila Umsókn merkt Sérfræðingur í Útlánaáhættu fyllist út á vef bankans, landsbankinn.is. Umsóknarfrestur er til og með 24. júní nk. Bæði konur og karlar eru hvött til að sækja um starfið. Embassy clerk The Embassy of Japan seeks a capable, responsible and flexible person for the position of Office Clerk. Starting on 27th August, 2018 (negotiable) with a contract renewal every two years. Requirements:  University degree  Language skills in English and Icelandic (both written and spoken)  Proficient use of computer/internet  Good research and analytical skills  Good knowledge of Iceland  Good communication skills Deadline for application: 15th July, 2018. If interested, please send your CV in English to: Embassy of Japan Laugavegur 182, 105 Reykjavik Tel: 510-8600 e-mail: japan@rk.mofa.go.jp

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.