Morgunblaðið - 16.06.2018, Page 6
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. JÚNÍ 2018
Um er að ræða 100% starf við kirkjurnar í Norðfjarðarprestakalli
og Eskifjarðarprestakalli. Starfið skiptist í 60% stöðu í
Norðfjarðarprestakalli og 40% stöðu í Eskifjarðarprestakalli.
Í Norðfjarðarprestakalli eru Norðfjarðarkirkja og Mjóafjarðar-
kirkja, organistinn stýrir kór Norðfjarðarkirkju, stjórn og þjálfun
barnakórs og annast orgelleik í helgihaldi og safnaðarstarfi.
Í Eskifjarðarprestakalli er starf organista við Eskifjarðarkirkju,
þjálfun og stjórn kórs Eskifjarðarkirkju, stjórn og þjálfun
barnakórs, orgelleikur í helgihaldi og safnaðarstarfi.
Orgel Norðfjarðarkirkju er 17 radda pípuorgel frá árinu 1992,
smíðað af danska orgelsmiðnum C.A. Bruhn og orgel Eski-
fjarðarkirkju er 56 radda rafmagnsorgel af Johannus gerð.
Leitað er eftir einstaklingi sem hefur menntun og reynslu í
kirkjutónlist og hefur metnað og áhuga fyrir að efla kórstarf
á svæðinu.
Starfskjör eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar
Þjóðkirkjunnar og FÍO/organistadeildar FÍH og vísan til
starfsreglna þjóðkirkjunnar um kirkjutónlist: nr. 1074/2017
Umsóknarfestur er til 30. júní 2018.
Ráðið verður í stöðuna frá 1. ágúst 2018.
Umsókn ásamt námsferli, afritum af prófskírteinum og
upplýsingum um starfsreynslu skal skila til formanns sóknar-
nefndar Norðfjarðarprestakalls Guðjóns B. Magnússonar
og á netfang gudjon@svn.is
Einnig veita prestarnir Sr. Davíð Baldursson Eskifirði
sími 863-2035, netpóstur davbal@simnet.is og Sr. Sigurður
Rúnar Ragnarsson Neskaupstað sími 896-9878, netfang
sigurdur.runar.ragnarsson@kirkjan.is upplýsingar um starfið.
Starf ORGANISTA laust til umsóknar
Verkefnastjóri mælinga og eftirlits
Akureyri er stærsti bær landsins
utan höfuðborgarsvæðisins og
eru íbúar um 18.500. Akureyri
er mikill menningar- og
skólabær. Bærinn er miðstöð
athafnalífs og þjónustu fyrir
allt Norðurland og iðar af
mannlífi allan ársins hring. Fyrir
utan hið eiginlega bæjarland
Akureyrar við botn Eyjafjarðar
eru eyjarnar Grímsey og
Hrísey hluti sveitarfélagsins.
Bæjarstjórn leggur áherslu á
að veita íbúum bæjarfélagsins
góða þjónustu á öllum sviðum
og hlúa þannig að samfélagi
sem er gott til búsetu.
capacent.is/s/6833
Gerð er krafa um háskólamenntun í tæknifræði eða
verkfræði, eða sambærileg menntun sem nýtist í starfi
Góð almenn tölvukunnátta er nauðsynleg
Góð þekking á teikniforritum
Sérhæfing í mælingarvinnu og hugbúnaði
Frumkvæði í starfi ásamt skipulögðum og sjálfstæðum
vinnubrögðum
Hæfni til stjórnunar, innleiðingu nýrra hugmynda og
vinnubragða
Hæfni í mannlegum samskiptum ásamt hæfni í
samningagerð
Góð framkoma og góð þjónustulund er nauðsynleg
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
2. júlí
Mælingar fyrir m.a. byggingum, lóðum, götum og stígum og
úrvinnsla
Hönnunarverkefni vegna framkvæmda við götur, stíga og
bifreiðastæði ofl
Eftirlit og umsjón með verklegum framkvæmdum
Umsjón með umferðar-, hljóð- og hraðamælingum
Akureyrarbær leitar að verkefnastjóra eftirlits og mælinga. Í starfinu felast m.a. mælingar á vegum bæjarins og verkefni í
gatna-, fráveitu- og hreinlætismálum ásamt hljóð- og hraðamælingum.
Verkefnastjóri liðaverndar
RARIK ohf. er hlutafélag í eigu ríkisins með
meginstarfsemi í dreifingu raforku auk þess
að reka fimm hitaveitur.
Starfsmenn RARIK eru um 200, aðalskrifstofa
er í Reykjavík og um 20 starfsstöðvar eru
dreifðar vítt og breitt um landið.
RARIK hefur á undanförnum áratugum
unnið jafnt og þétt að uppbyggingu
rafdreifikerfisins og er nú svo komið að um
60% þess er jarðstrengir.
Nánari upplýsingar um fyrirtækið má finna á
heimasíðu þess www.rarik.is
Nánari upplýsingar veita Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is) og Þórður S. Óskarsson (thordur@intellecta.is) í síma
511 1225. Umsóknarfrestur er til og með 2. júlí 2018. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og henni þarf að fylgja
starfsferilskrá og kynningarbréf. Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál.
Menntunar- og hæfniskröfur:
! Helstu viðfangsefni og ábyrgð:
"# $
"
$
% $
!
"
! #
"# $
& '
( '
)
*+,
# - .
$
-
/
# #
'
- 0
Intellecta Síðumúli 5, 108 Reykjavík.
"
- 1 !
-
1
ATVINNA
í boði hjá Kópavogsbæ
Sjá nánar á kopavogur.is
www.kopavogur.is/is/stjornsysla/um-okkur/laus-storf