Morgunblaðið - 16.06.2018, Side 8
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. JÚNÍ 2018
Capacent — leiðir til árangurs
Skeljungur er olíufélag sem
hefur það að meginmarkmiði
að þjónusta orkuþörf
einstaklinga og fyrirtækja hratt
og örugglega í sátt við umhverfi
sitt.
Upplýsingar og umsókn
capacent.is/s/6831
Menntunar- og hæfniskröfur
Háskólamenntun sem nýtist í starfi
Amk. 5 ára reynsla af störfum innan upplýsingatækni
Góð þekking á fjárhagskerfum
Reynsla af áætlanagerð
Mjög góð greiningarhæfni
Metnaður og brennandi áhugi upplýsingatækni
Góð íslensku- og enskukunnátta
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
Umsóknarfrestur
26. júní
Helstu verkefni
Daglegur rekstur upplýsingatæknisviðs
Yfirumsjón með þróun og innleiðingu kerfa
Greiningarvinna og skýrslugerð til stjórnenda
Þátttaka í áætlanagerð fyrirtækisins
Þátttaka í stefnumótun
Mannaforráð með starfsfólki sviðsins
Skeljungur leitar að öflugum og góðum leiðtoga til að gegna starfi forstöðumanns upplýsingatækni og greiningar. Starfið
felst í skipulagi verkefna og framtíðarsýn í málefnum upplýsingatækni og greiningar innan Skeljungs. Markmið Skeljungs er
að ráða inn áhugasamt og hæft starfsfólk sem sýnir frumkvæði og metnað í starfi og tekur virkan þátt í að gera félagið sífellt
betra.
Skeljungur
Forstöðumaður
upplýsingatækni og greininga
Verslunarstarf
Starfskraftur óskast í verslun okkar í
Síðumúla 32, Reykjavík. Ekki yngri en 30 ára.
Vinnutími frá 10-18 alla virka daga.
Áhugasamir sendi á ellert@alnabaer.is
Atvinna óskast
Húsasmiður og málari
óskar eftir vinnu.
Upplýsingar í síma 8965430.
Starfsmaður á verkstæði
Leitum að laghentum starfsmanni á
verkstæði.
Umsóknir sendist á ellert@alnabaer.is
Capacent — leiðir til árangurs
Vegagerðin er
eftirsóknarverður vinnustaður
sem hentar jafnt báðum
kynjum.
Nánari upplýsingar um
starfið veitir Einar Pálsson
forstöðumaður þjónustudeildar
(einar.palsson@vegagerdin.is ) í
síma 522-1000
Laun eru greidd samkvæmt
kjarasamningi ríkisins og
viðkomandi stéttarfélags.
Öllum umsóknum verður
svarað þegar ákvörðun um
ráðningu hefur verið tekin.
Upplýsingar og umsókn
capacent.is/s/6830
Menntunar- og hæfniskröfur
Meistarapróf í verkfræði eða sambærileg menntun sem
nýtist í starfi
Reynsla af stjórnun æskileg.
Reynsla af áætlanagerð .
Þekking og reynsla á sviði vetrarþjónustu og
upplýsingatækni er kostur.
Skipulagshæfni, frumkvæði og metnaður í starfi.
Hæfni til ákvarðanatöku, eftirfylgni og að vinna sjálfstætt,
Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum.
Góð íslensku- og enskukunnátta í rituðu og töluðu máli.
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
Umsóknarfrestur
2. júlí
Helstu verkefni
Fagleg og verkefnaleg ábyrgð á og yfirumsjón með daglegri
starfsemi vetrarþjónustu á landsvísu.
Áætlanagerð og eftirfylgni.
Samræming faglegra vinnubragða og stjórnunar.
Þátttaka í rannsóknum og fylgjast með nýjungum og þróun
vetrarþjónustuverkefna.
Stjórnunarleg og verkefnalega ábyrgð á daglegum
verkefnum og rekstri vetrarþjónustu vaktstöðvar suður.
Vegagerðin óskar eftir að ráða öflugan einstaklingi til að taka við starfi sérfræðings/verkefnisstjóra vetrarþjónustu
Vegagerðarinnar á þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík. Um er að ræða fullt starf við stjórnun, umsjón, rekstur og
þróun vetrarþjónustuverkefna á landsvísu.
Þjónustudeild skipuleggur og hefur m.a. umsjón með stefnumörkun og úthlutun fjármagns til þjónustuverkefna
Vegagerðarinnar á landsvísu, samræmingu og faglegri þróun. Upplýsingagjöf um færð og ástand. Mælibúnaður, skilti,
merkingar o.fl.
Vegagerðin
Sérfræðingur/verkefnastjóri
vetrarþjónustu