Morgunblaðið - 21.06.2018, Side 3

Morgunblaðið - 21.06.2018, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. JÚNÍ 2018 Capacent — leiðir til árangurs Vegagerðin er eftirsóknarverður vinnustaður sem hentar jafnt báðum kynjum. Nánari upplýsingar um starfið veitir Einar Pálsson forstöðumaður þjónustudeildar (einar.palsson@vegagerdin.is ) í síma 522-1000 Laun eru greidd samkvæmt kjarasamningi ríkisins og viðkomandi stéttarfélags. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Upplýsingar og umsókn capacent.is/s/6830 Menntunar- og hæfniskröfur Meistarapróf í verkfræði eða sambærileg menntun sem nýtist í starfi Reynsla af stjórnun æskileg. Reynsla af áætlanagerð . Þekking og reynsla á sviði vetrarþjónustu og upplýsingatækni er kostur. Skipulagshæfni, frumkvæði og metnaður í starfi. Hæfni til ákvarðanatöku, eftirfylgni og að vinna sjálfstætt, Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum. Góð íslensku- og enskukunnátta í rituðu og töluðu máli. • • • • • • • • • • • • • Umsóknarfrestur 2. júlí Helstu verkefni Fagleg og verkefnaleg ábyrgð á og yfirumsjón með daglegri starfsemi vetrarþjónustu á landsvísu. Áætlanagerð og eftirfylgni. Samræming faglegra vinnubragða og stjórnunar. Þátttaka í rannsóknum og fylgjast með nýjungum og þróun vetrarþjónustuverkefna. Stjórnunarleg og verkefnalega ábyrgð á daglegum verkefnum og rekstri vetrarþjónustu vaktstöðvar suður. Vegagerðin óskar eftir að ráða öflugan einstaklingi til að taka við starfi sérfræðings/verkefnisstjóra vetrarþjónustu Vegagerðarinnar á þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík. Um er að ræða fullt starf við stjórnun, umsjón, rekstur og þróun vetrarþjónustuverkefna á landsvísu. Þjónustudeild skipuleggur og hefur m.a. umsjón með stefnumörkun og úthlutun fjármagns til þjónustuverkefna Vegagerðarinnar á landsvísu, samræmingu og faglegri þróun. Upplýsingagjöf um færð og ástand. Mælibúnaður, skilti, merkingar o.fl. Vegagerðin Sérfræðingur/verkefnastjóri vetrarþjónustu Bæjarstjóri Sveitarfélagið Ölfus er í mikilli sókn. Íbúum fjölgar hratt og aðstaða fyrir fjölskyldufólk og börn í leik- og grunnskóla er framúrskarandi góð og það á einnig við um aðstöðu til íþrótta- og tómstundaiðkunar. Tækifæri til atvinnuuppbyggingar eru gríðarlega mikil á svæðinu, ekki síst fyrir tilstuðlan hafnarinnar í Þorlákshöfn og fjölbreyttra tækifæra í ferðaþjónustu. Nánari upplýsingar um sveitafélagið er að finna á www.olfus.is Hamingjan er hér! capacent.is/s/6832 Háskólamenntun sem nýtist í starfinu. Þekking og reynsla af fjármálum, stjórnun og rekstri. Þekking og reynsla af opinberri stjórnsýslu, einkum sveitarfélaga, er kostur. Reynsla af eftirfylgni stefnumótunar. • • • • • • • • • • 2. júlí Verksvið bæjarstjóra er m.a.: Framkvæmdastjórn sveitarfélagsins. Ábyrgð á stefnumótun og áætlunargerð. Ábyrgð á og stýring á daglegum rekstri. Samskipti við hagsmunaaðila. Framkvæmd á ákvörðunum bæjarstjórnar. Þátttaka í uppbyggingu sveitarfélagsins. Sveitarfélagið Ölfus óskar eftir að ráða bæjarstjóra til starfa. Ölfus er landfræðilega mjög stórt sveitarfélag með ríflega 2.100 íbúum. Þéttbýliskjarninn er Þorlákshöfn en í dreifbýlinu er einnig blómleg byggð búskapar, hestamennsku og ferðaþjónustu. Leitað er að einstaklingi sem hefur leiðtogahæfileika, stefnumótandi hugsun, áhuga á uppbyggingu samfélagsins, frumkvæði, metnað og mjög góða samskiptahæfileika. Í boði er fjölbreytt og áhugavert samfélag, metnaðarfullt og faglegt vinnuumhverfi með tækifæri til að hafa áhrif á mótun sveitarfélagsins. Við gætum verið með næsta starfsmann mánaðarins á skrá www.capacent.is Ráðgjafar okkar búa yfir víðtækri þekkingu á atvinnulífinu og veita trausta og persónu lega ráðgjöf.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.