Morgunblaðið - 21.06.2018, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. JÚNÍ 2018
VERKEFNASTJÓRI
Upplýsingar veita:
Inga S. Arnardóttir, inga@hagvangur.is
Geirlaug Jóhannsdóttir, geirlaug@hagvangur.is
Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is.
Umsóknarfrestur er til og með 9. júlí nk.
Umsóknum skal fylgja ítarleg ferilskrá
og kynningarbréf.
Launakjör verkefnastjóra taka mið af
kjarasamningum ríkisins og viðeigandi
stéttarfélags.
SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700
Starfssvið:
• Skoða og fara yfir verkferla er varða meðferð og vinnslu
upplýsinga
• Gerð og skráning nýrra verkferla
• Verkefnastjórnun
• Samskipti og samvinna við þjónustuaðila og aðra
starfsmenn
• Vinna við vinnsluskrár og skoðun vinnslusamninga
• Innleiðing nýrra reglna
• Fræðsla til starfsfólks
• Upplýsingagjöf, eftirfylgni og eftirlit
Hæfniskröfur:
• Lögfræðimenntun eða önnur háskólamenntun
sem nýtist í starfi
• Mikil þekking á persónuverndarlögum og nýrri
löggjöf
• Hæfni í mannlegum samskiptum
• Skipulagshæfni og nákvæmni
• Sjálfstæði í vinnubrögðum
• Góð almenn tölvuþekking
• Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti á íslensku
Biskupsstofa veitir söfnuðum þjóðkirkjunnar og öðrum kirkjulegum aðilum margvíslega þjónustu hvað varðar
helgihald, fræðslu og kærleiksþjónustu. Enn fremur er veitt ráðgjöf og þjónusta á sviði fjármála, fasteignamála,
starfsmannahalds og fleiri þátta er lúta að starfsemi framangreindra aðila.
Biskup Íslands auglýsir eftir verkefnastjóra til að sinna innleiðingu nýrra laga um persónuvernd og vinnslu
persónuupplýsinga, auk skyldra verkefna. Um er að ræða 100% starf sem er tímabundið til eins árs.
SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700
GJALDKERI
TJÓNAMATSAÐILI Í ÖKUTÆKJATJÓNUM
Starfssvið:
• Greiðsla reikninga
• Bókun á innborgunum
• Uppgjör á afgreiðslukerfi
• Umsjón með samþykktum reikninga
Starfssvið:
• Tjónamat ökutækja
• Tjónaskoðanir og eftirlit með viðgerðum
• Samskipti og þjónusta við viðskiptavini og
samstarfsaðila
• Gagnaöflun og útreikningur tjónabóta
• Kaup á bifreiðum
Hæfniskröfur:
• Stúdentspróf eða önnur sambærileg menntun sem nýtist í starfi
• Reynsla af sambærilegu starfi við reikningshald
• Góð almenn tölvukunnátta og geta til að tileinka sér nýjar leiðir
• Frumkvæði og þjónustulipurð
• Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
• Brennandi áhugi fyrir verkefnum og þróun í starfi
Hæfniskröfur:
• Menntun og/eða reynsla á sviði bíliðngreina
• Reynsla af Cabas tjónamatskerfinu æskileg
• Góð almenn tölvukunnátta ásamt hæfni til að koma frá sér
upplýsingum í ræðu og riti
• Frumkvæði og þjónustulipurð
• Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
• Brennandi áhugi fyrir verkefnum og þróun í starfi
Upplýsingar veitir:
Rannveig J. Haraldsdóttir, rannveig@hagvangur.is
Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is.
Umsóknarfrestur er til og með 1. júlí nk.
Umsóknum skal fylgja ítarleg ferilskrá
og kynningarbréf.
FULLTRÚI Í ÞJÓNUSTUMIÐJU
Starfssvið:
• Útgáfa og frágangur nýtrygginga
• Almenn þjónusta við viðskiptavini í síma, netspjalli
eða eftir öðrum leiðum
• Stuðningur og leiðsögn við söluaðila
Hæfniskröfur:
• Stúdentspróf eða önnur sambærileg menntun
sem nýtist í starfi
• Reynsla af sambærilegu starfi í þjónustu æskileg
• Góð almenn tölvukunnátta ásamt hæfni til að
koma frá sér upplýsingum í ræðu og riti
• Frumkvæði, þjónustulipurð og góð samskiptafærni
• Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
• Brennandi áhugi fyrir verkefnum og þróun í starfi
Vörður leitar að sjálfstæðum, framsæknum og drífandi einstaklingum til að slást í hóp
framúrskarandi mannauðs félagsins. Störf hjá Verði eru fjölbreytt, áhugaverð og krefjandi
og fyrirtækjamenningin einkennist af jafnrétti, samheldni og góðum starfsanda.
Vörður er framsækið þjónustufyrirtæki sem býður upp á nútímalegt starfsumhverfi. Áhersla er lögð á framsækna
hugsun, sveigjanleika, árangur og starfsánægju. Í dag starfa um 90 starfsmenn hjá félaginu. Vörður er
jafnlaunavottað fyrirtæki og starfar eftir jafnlauna- og jafnréttisstefnu. Starfsánægja mælist há hjá Verði sem og
ánægja viðskiptavina. Framtíðarsýn Varðar er að vera besti kostur viðskiptavina þegar kemur að vörum og þjónustu
á tryggingamarkaði.