Morgunblaðið - 21.06.2018, Síða 6
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. JÚNÍ 2018
Hæfni og menntun
» Háskólamenntun í raungrein-
um, verkfræði, tölvunarfræði,
fjármálum eða sambærilegu
» Reynsla úr fjármálafyrirtækjum
er kostur
» Reynsla af gagnagrunnsfyrir-
spurnum (SQL) og skýrslugerð
» Þekking á SAS er kostur
» Framúrskarandi greiningar-
hæfni
» Frumkvæði og færni í mann-
legum samskiptum
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar veita Páll
Guðmundsson, forstöðumaður
Útlánaáhættu, í síma 410 5221
eða pall.gudmundsson@
landsbankinn.is og Bergþóra
Sigurðardóttir starfsþróunarstjóri,
í síma 410 7907 eða bergsig@
landsbankinn.is.
Landsbankinn leitar að sérfræðingi til starfa í Útlánaáhættu
á Áhættustýringarsviði bankans.
Hlutverk Útlánaáhættu er að mæla og hafa eirlit með útlánaáhættu
bankans ásamt því að sjá bankanum fyrir kerfum og ferlum til að
meta og stýra útlánaáhættu við útlánaákvarðanir og stefnumótandi
ákvarðanir. Deildin ber einnig ábyrgð á greiningu og skýrslugjöf varðandi
útlánaáhættu, eiginárþörf og virðisrýrnun útlána.
Sérfræðingur
í Útlánaáhættu
Helstu verkefni
» Greiningar á útlánaáhættu
og eiginfjárþörf
» Stuðningur og fræðsla til
viðskiptaeininga við mat
og greiningu á útlánaáhættu
» Notkun og þróun líkana við
mat á útlánáhættu og í sviðs-
myndagreiningum
» Virðismat útlána
» Skýrslugjöf til eftirlitsaðila
Umsókn merkt Sérfræðingur í Útlánaáhættu fyllist út á vef bankans, landsbankinn.is.
Umsóknarfrestur er til og með 24. júní nk. Bæði konur og karlar eru hvött til að sækja um starfið.
Helstu verkefni
• Er framkvæmdastjóri og æðsti yfirmaður starfsfólks
sveitarfélagsins.
• Hefur yfirumsjón með rekstri sveitarfélagsins.
• Ber ábyrgð á stefnumótun og áætlanagerð.
• Hefur náið samstarf við bæjarstjórn, sér um undirbúning
og upplýsingagjöf á fundum bæjarstjórnar og annarra
ráða og nefnda eftir atvikum.
• Samskipti við stofnanir, samtök, fyrirtæki og íbúa.
Hæfniskröfur
• Háskólamenntun sem nýtist í starfi.
• Reynsla af stjórnun, stefnumótun og rekstri.
• Leiðtogahæfni og hæfni í mannlegum samskiptum.
• Þekking og reynsla á sviði opinberrar stjórnsýslu
er æskileg.
• Jákvæðni, skipulagshæfni og metnaður
til góðra verka.
Bæjarstjóri Seyðisfjarðarkaupstaðar
Seyðisfjarðarkaupstaður auglýsir eftir öflugum einstaklingi til að taka við starfi bæjarstjóra sveitarfélagsins. Leitað er
að dugmiklum, jákvæðum og lausnamiðuðum einstaklingi. Viðkomandi þarf að búa yfir góðri reynslu af því að starfa
með fólki og hafa metnað til að ná árangri í starfi. Hann þarf að búa yfir sterkum samskiptahæfileikum til að vera tals-
maður bæjarfélagsins í samskiptum við opinbera stjórnsýslu, viðskiptavini, íbúa og fjölmiðla.
Umsóknum skulu fylgja ítarlegar starfsferilskrár og kynningarbréf sem skal senda inn á hildur@sfk.is.
Nánari upplýsingar veitir Hildur Þórisdóttir í síma 846 4440.
Umsóknarfrestur er til og með 29. júní 2018.
1
ATVINNA
í boði hjá Kópavogsbæ
Sjá nánar á kopavogur.is
www.kopavogur.is/is/stjornsysla/um-okkur/laus-storf