Morgunblaðið - 21.06.2018, Page 12
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. JÚNÍ 2018
Dreifingardeild Morgunblaðsins leitar að
dugmiklu fólki 13 ára og eldra,
til að bera út blöð.
Blaðburður fer fram mánudaga til laugardaga
og þarf að vera lokið fyrir kl. 7 á morgnana.
Allar nánari upplýsingar í síma 569 1440
eða dreifing@mbl.is
Hafðu samband í dag
og byrjaðu launaða líkamsrækt
strax á morgun.
www.mbl.is/laushverfi
Vantar þig aukapening?
Allir blaðberar Morgunblaðsins fara í blaðberaklúbbinn
sem veitir ýmis fríðindi. Eins og til dæmis:
• Fjallakofi nn 15% afsláttur af SCARPA gönguskóm
og 10% afslátt af öðru.
• Lemon 20% afslátt á öllum Lemon stöðum.
• SmáraTívolí 20% afsláttur af tímakortum.
• Bakarameistarinn 10% afsláttur af eigin framleiðslu.
• Sambíóin Mánudagsbíó, afslættir af miðum á mánudögum.
• Edda útgáfa 25% afsláttur á bókum.
• Dalía blómaverslun 10% afsláttur.
• Lín design 15% afsláttur.
• Istore 4% afsláttur af tölvum og Ipad. 10% afsláttur af fylgihlutum.
• Stilling 12% afsláttur.
• Örninn reiðhjólaverslun 10% afsláttur.