Morgunblaðið - 21.06.2018, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. JÚNÍ 2018
Árskógar Smíðar, útskurður, pappamódel með leiðb. kl. 9-16.Hand-
avinna með leiðb. kl. 12.30-16. Opið fyrir inni- og útipútt.
Hádegismatur kl. 11.40-12.45. Kaffisala kl. 15-15.45. Heitt á könnunni,
Allir velkomnir. s: 535-2700.
Boðinn Fimmtudagur: Bridge og Kanasta kl. 13.
Bólstaðarhlíð 43 Opin handverksstofa 9-16. Morgunkaffi 10-10.30.
Vítamín í Valsheimilinu kl. 9.30-11.30. Bókabíllinn kemur kl. 14.30.
Opið kaffihús kl. 14.30.
Garðabæ Jónshúsi/ félags - og íþróttastarf: 512-1501.Opið í Jónshúsi
og heitt á könnunni alla virka daga frá 9.30-16. Hægt er að panta
hádegismat með dagsfyrirvara. Meðlæti með síðdegiskaffinu er selt
frá 14-15.30. Vatnsleikfimi í Sjál. kl. 8/11.45. Gönguhópur frá Jónshúsi
kl. 10. Handv.horn í Jónshúsi kl. 13. Vöfflukaffi í Jónshúsi
Gerðuberg kl. 8.30-16. Opin handavinnustofa kl. 10-10.45 Leikfimi
Maríu (sumarfrí) kl. 13.-16. Perlusaumur kl. 13.-16. Bútasaumur kl.
13.-16. Myndlist
Hvassaleiti 56-58 Félagsmiðstöðin er opin frá kl. 8-16, dagblöðin og
púsl liggja frammi. Morgunkaffi kl. 8.30-10.30, útvarpsleikfimi kl. 9.45.
boccia kl. 10. hádegismatur kl. 11.30. félagsvist kl. 13.15 og eftir-
miðdagskaffi kl. 14.30.
Hæðargarður 31 Félagsmiðstöðin opnar kl. 8.50, við hringborðið
kl.8.50. listasmiðjan er opin fyrir alla frá kl.11-16. sönghópur
Hæðargarðs kl.13.30. Línudans með Ingu kl.13.30-14.30, síðdegiskaffi
kl.14.30. Hæðargarði síma 411-2790 allir velkomnir með óháð aldri.
Seltjarnarnes Vatnsleikfimi Sundlaug Selj. kl: 07:15, Snjallsíma og
spjaldtölvu námskeið kl: 10-12. kaffispjall í króknum kl: 10.30.
félagsvist á skólabraut kl: 13.30. Minnum á HM stofuna í salnum á
skólabraut þar sem allir leikir Íslands eru sýndir.
Sléttuvegi 11-13 Selið er opið frá kl. 10-16 og upp úr 10. er boðið
upp á kaffi þar sem fólk kemur saman í spjall og kíkir í blöðin.
Hádegisverður er kl. 11.30-12.15 og kaffi og meðlæti er selt á vægu
verði kl. 14.30-15.30. Boccia kl. 13.15 á sléttum vikum. Allir eru hjar-
tanlega velkomnir í Selið. Nánari upplýsingar hjá Maríu Helenu í síma
568-2586.
Félagsstarf eldri borgara
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni
sjálfri, sem hér segir:
Austurströnd 12, Seltjarnarnesbær, fnr. 206-6989 , þingl. eig. Raffy
Artine Torossian, gerðarbeiðandi Fylkir ehf., mánudaginn 25. júní
nk. kl. 10:45.
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu
20. júní 2018
Nauðungarsala
Mat á umhverfisáhrifum
Álit Skipulagsstofnunar
Allt að 20.800 tonna framleiðsla á laxi í
Berufirði og Fáskrúðsfirði á vegum Fiskeldis
Austfjarða
Skipulagsstofnun hefur gefið álit sitt um mat á umhverfisáhrifum
samkvæmt lögum nr. 106/2000. Álitið liggur frammi hjá
Skipulagsstofnun, Borgartúni 7b, Reykjavík. Álitið og matsskýrslu
Fiskeldis Austfjarða er einnig að finna á vef stofnunarinnar
www.skipulag.is.
Tilkynningar
Hljóðfæri
Gítarinn ehf.
Stórhöfði 27
Sími 552 2125
www.gitarinn.is
Gítarar
í miklu úrvali
Gítarinn ehf. Stórhöfði 27,
sími 552 2125, gitarinn.is
Ukulele
í úrvali
Verð við
allra hæfi
Sumarhús
Sumarhús – Gestahús –
Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla –
endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892-3742 og 483-3693,
www.tresmidjan.is
Rotþrær, heitir pottar
og jarðgerðarílát
Rotþrær – heildarlausnir með
leiðbeiningum um frágang.
Ódýrir heitir pottar – leiðbein-
ingar um frágang fylgjar.
Mjög vönduð jarðgerðarílát til
moltugerðar.
Borgarplast.is,
sími 5612211, Mosfellsbæ.
Til sölu
Lok á heita potta og hitaveitu-
skeljar
Stærðir í cm: 200x200, 210x210,
220x220, 235x235, 235x217,
217x174, 8 hyrnd lok. Lokin þola 1000
kg jafnarðarþunga af snjó. Vel ein-
angruð og koma með 10 cm svuntu.
Sterkustu lokin á markaðnum. Litir:
Brúnt eða grátt. Opnarar til þess að
auðvelda opnun á loki.
www.heitirpottar.is
Sími 777 2000 Haffi
og 777 2001 Grétar
Olíuskiljur - fituskiljur
- einagrunarplast
CE vottaðar vörur.
Efni til fráveitulagna.
Vatnsgeymar 100-50.000 lítra.
Borgarplast.is,
sími 5612211, Mosfellsbæ.
Bókhald
NP Þjónusta
Annast bókanir, reikningsfærslur
o.f.l. Upplýsingar í síma 649-6134.
Fasteignir
Til sölu La Marína á Spáni
25 mín. frá Alicante flugvelli. Gott
einbýlishús, stutt í alla þjónustu,
strönd og golfvellir á svæðinu.
38 millj. ísl. kr.
Upplýsingar í síma 7742501.
eyvindur@simnet.is
Byggingavörur
Harðviður til húsabygginga
Sjá nánar á www.vidur.is
Vatnsklæðning, panill, pallaefni,
parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu
verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð-
viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía.
Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
660 0230 og 561 1122.
Ýmislegt
Fylgstu með á facebook
Mjódd s. 774-7377
www.frusigurlaug.is
Frí póstsending
Sundbolir • Tankini
Bikini • Strandfatnaður
Undirföt • Náttföt
Sloppar • Undirkjólar
Inniskór • AðhaldsfötFylgstu með á facebook
Mjódd s. 774-7377
www.frusigurlaug.is
Frí póstsending
Sundbolir • Tankini
Bikini • Strandfatnaður
Undirföt • Náttföt
Sloppar • Undirkjólar
Inniskór • Aðhaldsföt
Bílaþjónusta
GÆÐABÓN
Stofnað 1986 • Ármúla 17a
Opið mán.-fös. 8-16. S. 568 4310
Það besta fyrir bílinn þinn
Alþrif, djúphreinsun, mössun, teflon,
blettun, bryngljái, leðurhreinsun.
Ökukennsla
Vönduð, vel búin kennslubifreið
Subaru XV 4WD .
Akstursmat og endurtökupróf.
Gylfi Guðjónsson,
sími 696 0042,
Hjólhýsi
KNAUS hjólhýsi með Isabella
fortjaldi til sölu
Hýsið er 2ja hásinga, 5,7m með
svefnaðstöðu fyrir 6, þar af 1 koja
aftast, skoðað í fyrra.
Árgerð 2005, en kemur til Ísl. árið
2011. Verð 1.100.000
Upplýsingar í síma 8961480
Húsviðhald
FLÍSALAGNIR - MÚRVERK
FLOTUN - SANDSPARSL
MÁLUN - TRÉVERK
Ásamt öllu almennu viðhaldi
fasteigna
Áratuga reynsla og þekking
skilar fagmennsku og gæðum
Tímavinna eða tilboð
Strúctor
byggingaþjónusta ehf.
S. 893 6994
Hreinsa
þakrennur, laga
ryð á þökum
og tek að mér ýmis
smærri verkefni.
Uppl. í síma 847 8704
manninn@hotmail.com
Smá- og raðauglýsingar