Morgunblaðið - 28.06.2018, Blaðsíða 1
Bæjarstjóri
Ísafjarðarbær varð til þann
1996 við sameiningu sex
sveitarfélaga. Í sveitarfélaginu
búa tæplega 4000 íbúar.
Sveitarfélagið er víðfeðmt
og nær allt frá Arnarfirði að
sunnanverðu að Geirólfsnúpi á
Hornströndum. Byggðarkjarnar
sveitarfélagsins eru fimm:
Flateyri, Hnífsdalur, Ísafjörður,
Suðureyri og Þingeyri.
Sameinað sveitarfélag er hið
langstærsta á Vestfjörðum, en
þar býr liðlega helmingur allra
Vestfirðinga.
Nánari upplýsingar um
sveitarfélagið má nálgast á
heimasíðu Ísafjarðarbæjar,
www.isafjordur.is.
capacent.is/s/6855
:
Háskólamenntun sem nýtist í starfi er skilyrði.
Farsæl reynsla af stjórnun og rekstri er skilyrði.
Þekking og reynsla af opinberri stjórnsýslu er kostur.
Þekking og reynsla af stefnumótun er kostur.
Leiðtogahæfni og hæfni í mannlegum samskiptum.
Góðir skipulagshæfileikar og metnaður til árangurs.
•
•
•
•
•
•
•
•
•
9. júlí
Starfssvið:
Er framkvæmdastjóri sveitarfélagsins, hefur með höndum
málefni þess og sér um framkvæmd ákvarðana sem teknar
eru af bæjarstjórn og bæjarráði.
Er æðsti yfirmaður starfsliðs sveitarfélagsins, er prókúruhafi
bæjarsjóðs og undirritar skjöl varðandi kaup og sölu
fasteigna, lántökur og aðrar skuldbindingar.
Undirbýr og situr fundi bæjarstjórnar og bæjarráðs og hefur
þar málfrelsi og tillögurétt.
Ísafjarðarbær óskar eftir að ráða öflugan og framsýnan leiðtoga í starf bæjarstjóra. Leitað er að jákvæðum, heiðarlegum
og kraftmiklum einstaklingi sem er reiðubúinn til að leggja sig allan fram í krefjandi starf. Viðkomandi þarf að búa yfir góðri
reynslu af því að starfa með fólki og hafa brennandi áhuga á að ná árangri í starfi. Bæjarstjóri er talsmaður sveitarfélagsins og
annast samskipti fyrir hönd sveitarfélagsins, hvort sem er við opinbera stjórnsýslu, viðskiptavini, íbúa eða fjölmiðla.
Útlistun á hlutverki bæjarstjóra er að finna í 49. gr. samþykktar um stjórn Ísafjarðarbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar.
Fjármálastjóri eða grafískur hönnuður?
Fjármálastjóri
H:N fjölskyldan er margar sjálfstæðar rekstrar-
einingar sem sameinast um fjármálaþjónustu.
Við leitum að kröftugum einstaklingi til þess
að leiða hópinn sem veitir þessum fyrirtækjum
framúrskarandi þjónustu. Við erum framsækin
og byggjum fjármálaferlana okkar á rafrænni
nálgun. Við erum sífellt að leita leiða til þess
að nýta tæknina betur og ná aukinni skilvirkni
og samtengingu á milli kerfa.
• Háskólamenntun sem nýtist í starfi
• Reynsla af fjármálastjórnun og færslu bókhalds
• Greiningarhæfni
• Góð tæknileg þekking; færni í Excel
• Snerpa og nákvæmni
• Geta til að vinna undir álagi
Grafískur hönnuður
Við störfum fyrir mörg stórfyrirtæki og leitum
að metnaðarfullum grafískum hönnuði með ríka
starfsreynslu. Hugmyndaríkum grafíker með
framúrskarandi hæfileika og frjóa sköpunargáfu
fyrir krefjandi og fjölbreytt verkefni. Sjálfstæði
og frumkvæði er mikilvægur eiginleiki en ekki
síður hæfileiki til að vinna í kraftmiklum og
glaðlyndum hópi sem fer sífellt stækkandi
á frábærum stað í Bankastræti 9.
• Próf í grafískri hönnun
• Reynsla af hönnun
• Sjálfstæði til að framkvæma
• Hæfni í mannlegum samskiptum
Nánari upplýsingar um störfin má finna á: hn.is/stofan/storf-i-bodi/
Umsóknir sendist á atvinna@hn.is fyrir 7. júlí.
atvinna@mbl.is • Sölufulltrúar: Kristján Aðalsteinsson, ka@mbl.is, 569 1246 • Richard Richardsson, richard@mbl.is, 569 1391