Morgunblaðið - 28.06.2018, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. JÚNÍ 2018
Tilkynningar
Félagsstarf eldri borgara
SK
ES
SU
H
O
R
N
2
01
8
Auglýsing um breytingu á
deiliskipulagi á Akranesi
Bæjarráð í umboði bæjarstjórnar Akraness samþykkti á 21. júní
sl. að auglýsa tillögu að breytingu á deiliskipulagi Sementsreits
skv. 41. gr. sbr. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Breytingar felast í að fjarlægja (sements) strompinn.
Tillagan verður til kynningar í þjónustuveri kaupstaðarins að
Stillholti 16-18, Akranesi og á heimasíðu Akraneskaupstaðar,
www.akranes.is, frá og með 28. júní til og með 15. ágúst 2018.
Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir
til að kynna sér tillöguna. Ábendingum og athugasemdum
við tillöguna þarf að skila skriflega eigi síðar en 15. ágúst 2018
í þjónustuver Akraneskaupstaðar eða á netfangið
skipulag@akranes.is.
Sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs Akraneskaupstaðar.
Mat á umhverfisáhrifum
Athugun Skipulagsstofnunar
Hálendismiðstöð í Kerlingarfjöllum
Fannborg ehf. hefur tilkynnt til athugunar Skipulagsstofnunar
frummatsskýrslu um hálendismiðstöð í Kerlingarfjöllum,
Hrunamannahreppi.
Kynning á frummatsskýrslu: Tillaga að ofangreindri framkvæmd og
skýrsla um mat á umhverfisáhrifum hennar liggur frammi til kynningar
frá 28. júní til 10. ágúst á eftirtöldum stöðum: Bókasafni Hrunamanna,
bæjarskrifstofu Hrunamannahrepps, Þjóðarbókhlöðunni og hjá
Skipulagsstofnun. Frummatsskýrslan er aðgengileg á vef
Skipulagsstofnunar www.skipulag.is.
Athugasemdafrestur: Allir geta kynnt sér frummatsskýrsluna og lagt
fram athugasemdir. Athugasemdir skulu vera skriflegar og berast eigi
síðar en 10. ágúst 2018 til Skipulagsstofnunar, Borgartúni 7b, 105
Reykjavík eða með tölvupósti á skipulag@skipulag.is.
Kynningarfundir: Fannborg ehf. stendur fyrir kynningarfundi á
frummatsskýrslu þann 3. júlí kl. 12:00 í Félagsheimili Hrunamanna á
Flúðum. Einnig verður kynningarfundur 3. júlí kl. 17.00 í húsi
Verkfræðingafélags Íslands, Engjateigi 9 í Reykjavík. Allir eru velkomnir.
Raðauglýsingar
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Flúðasel 90, Reykjavík, fnr. 205-6798 , þingl. eig. Haraldur Bjarnþór
Sverrisson, gerðarbeiðandi Tollstjóri, þriðjudaginn 3. júlí nk. kl.
10:30.
Unufell 23, Reykjavík, fnr. 205-2265 , þingl. eig. Sigurlaug Ásta Val
Sigvaldad., gerðarbeiðandi Tollstjóri, þriðjudaginn 3. júlí nk. kl.
11:00.
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu
27. júní 2018
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Furuás 14, Hafnarfjörður, fnr. 230-3988 , þingl. eig. Róbert Páll
Lárusson, gerðarbeiðandi RK bygg ehf., mánudaginn 2. júlí nk. kl.
10:00.
Klukkuvellir 1, 50% ehl.gþ., Hafnarfjörður, fnr. 235-0535 , þingl. eig.
Kristinn Hrafn Helgason, gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf.,
mánudaginn 2. júlí nk. kl. 10:30.
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu
27. júní 2018
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni
sjálfri, sem hér segir:
Bakkavegur 5, Fjarðabyggð, fnr. 216-8945 , þingl. eig. Nesbakki ehf.,
gerðarbeiðendur Tryggingamiðstöðin hf. og Fjarðabyggð, þriðju-
daginn 3. júlí nk. kl. 15:00.
Sýslumaðurinn á Austurlandi
27. júní 2018
Árskógar Smíðar, útskurður, pappamódel með leiðb. kl. 9-16.
Handavinna með leiðb. kl. 12.30-16. Opið fyrir innipútt. Hádegismatur
kl. 11.40-12.45. Kaffisala kl. 15-15.45. Heitt á könnunni. Allir velkomnir.
Sími 535 2700.
Boðinn Bridge og Kanasta kl. 13.
Bólstaðarhlíð 43 Opin handverksstofa 9-16. Morgunkaffi 10-10.30.
Vítamín í Valsheimilinu kl. 9.40-11.30. Bókabíllinn kemur kl. 14.30.
Opið kaffihús 14.30.
Félagsmiðstöðin Vitatorgi Vítamín í Valsheimili með óhefðbund-
num hætti í dag. Förum með rútu frá Vitatorgi kl. 9.50 og förum á
Kjarvalsstaði í kaffi og kíkjum á Qi gong, kínverska leikfimi á Klam-
bratúni. Verið öll velkomin með. Ókeypis og öllum opið. Minnum á
ferð til Friðheima þann 4. júlí frá 9.30-15. Verð 5500 krónur. Skráning
og greiðsla á Vitatorgi, sími 411.9450.
Garðabæ Jónshúsi/ félags - og íþróttastarf: 512-1501.Opið í Jónshúsi
og heitt á könnunni alla virka daga frá 9.30-16. Hægt er að panta
hádegismat með dags fyrirvara. Meðlæti með síðdegiskaffinu er selt
frá 14-15.30. Vatnsleikfimi í Sjál. kl. 8/11.45. Gönguhópur frá Jónshúsi
kl. 10. Handv.horn í Jónshúsi kl. 13.
Gerðuberg kl. 8.30-16 opin handavinnustofa, kl. 10-10.45 leikfimi
Maríu (sumarfrí) kl. 13-16 perlusaumur, kl. 13-16 bútasaumur, kl. 13-16
myndlist.
Hraunbæ 105 Kaffiklúbbur og spjall, allir velkomnir í frítt kaffi kl. 9.
Opin handavinna kl. 9 – 14. Hádegismatur kl. 11.30. Ættir og örnefni
kl. 13 – spjallhópur sem ræðir ættir og æskuslóðir. Allir velkomnir að
vera með.
Hvassaleiti 56-58 Félagsmiðstöðin er opin frá kl. 8-16, dagblöðin og
púsl liggja frammi. Morgunkaffi kl. 8.30-10.30, útvarpsleikfimi kl. 9.45,
boccia kl. 10, hádegismatur kl. 11.30, félagsvist kl. 13.15 og eftir-
miðdagskaffi kl. 14.30.
Hæðargarður 31 Félagsmiðstöðin opnar kl. 8.50, við hringborðið kl.
8.50, listasmiðjan er opin fyrir alla frá kl. 11-16, sönghópur Hæðar-
garðs kl.13.30, línudans með Ingu kl. 13.30-14.30, síðdegiskaffi
kl.14.30, Hæðargarði, sími 411 2790. Allir velkomnir með óháð aldri.
Seltjarnarnes Vatnsleikfimi, Sundlaug Seltj. kl. 7.15, snjallsíma og
spjaldtölvunámskeið kl. 10-12, kaffispjall í króknum kl. 10.30, bingó á
Skólabraut kl. 13.30.
Sléttuvegi 11-13 Selið er opið frá kl. 10-16 og upp úr kl. 10 er boðið
upp á kaffi þar sem fólk kemur saman í spjall og kíkir í blöðin.
Hádegisverður er kl. 11.30-12.15 og kaffi og meðlæti er selt á vægu
verði kl. 14.30-15.30. Boccia kl. 13.15 á sléttum vikum. Allir eru
hjartanlega velkomnir í Selið. Nánari upplýsingar hjá Maríu Helenu
í síma 568 2586.
Nauðungarsala
Dreifingardeild Morgun-
blaðsins leitar að
dugmiklu fólki 13 ára og
eldra, til að bera út blöð.
Blaðburður fer fram mánudaga
til laugardaga og þarf að vera
lokið fyrir kl. 7 á morgnana.
Allar nánari upplýsingar
í síma 569 1440
eða dreifing@mbl.is
Hafðu samband í dag
og byrjaðu launaða
líkamsrækt
strax á morgun.
www.mbl.is/laushverfi
Hressandi
morgunganga
Vantar þig
pípara?
FINNA.is
www. radum. i s
radum@radum. i s
S ím i 519 6770