Morgunblaðið - 17.07.2018, Síða 12
Dvergshöfða 2, 110 Reykjavík bilanaust@bilanaust.is
Sími: 535 9000 | bilanaust.is
Gæði, reynsla og gott verð
Vottaðir hágæða
VARAHLUTIR
í flestar gerðir bifreiða
Siðan 1962
Bílanaust er einnig í Hafnarfirði – Keflavík – Selfossi – Akureyri – Egilsstöðum
an snýr hjólunum og framleiðir jafn-
gildi 154 hestafla. Mirai er því í reynd
rafmangsbíll þó að orkan sé geymd í
formi vetnis sem dælt er á tank.
Efnarafallinn hvatar saman vetni og
súrefni til að búa til raforku og vatn.
Út um pústið á Mirai kemur því bara
vatn, sem ku meira að segja vera
drykkjarhæft.
Vetnið hefur þó þann kost umfram
rafmagn að dælt er á tankinn á svip-
aðan hátt og venjulegan bensín- eða
díselbíl. Eftir örfáar mínútur er tank-
urinn fullur og ökumanni allir vegir
Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir
sigridurelva@mbl.is
F
yrstu Toyota Mirai-bílarnir
komu til landsins á dögunum.
Mirai er fyrsti fjölda-
framleiddi vetnisbíllinn frá
Toyota, en hann kom á markað í Evr-
ópu árið 2015, þar sem hann hefur gef-
ið góða raun.
Mirai notar efnarafal til að fram-
leiða orku sem knýr rafmótor sem síð-
færir, en Mirai kemst 480 kílómetra á
tankinum.
Tæknin saxar á skottið
Undirrituð ók bílnum frá Kaup-
mannahöfn til Wolfsburg í Þýskalandi
á dögunum. Mirai reyndist einstaklega
lipur og þægilegur í akstri, og fer vel
með ökumann og farþega í lang-
ferðum. Vélbúnaðurinn tekur þó sitt
pláss, og fyrir vikið er farangursrými
kannski minna en ætla mætti í svo
löngum bíl. Útlitið er framúrstefnulegt
og sýnist sitt hverjum um hvernig þar
Sprækur og hljóð-
látur framtíðarbíll
Morgunblaðið/Valli
Fullkomin öryggis- og þægindatækni er
staðalbúnaður í Mirai, s.s. „eltibúnaður“
sem stillir fjarlægðina við næsta bíl.
Mirai fæst aðeins leigður, á 155 þús. á mánuði, og ætti að vera um fjórð-
ungi ódýrari í rekstri en bensínbíll eins og verðið á vetni er í dag.
Mirai þýðir „framtíð“ á japönsku og Toyota veðjar á að hún verði
knúin vetni. Bak við framúrstefnulegt útlitið felur Mirai hinsvegar
í senn veglegan en þó merkilega hefðbundinn fólksbíl.
12 | MORGUNBLAÐIÐ
Sindragata 12c | Ísafirði | Sími 456 1300 | smidjan@velsmidjan.is
HLÍFÐARHÚÐ Á RÚÐUR
u Kemur í veg fyrir að óhreinindi safnist
á rúðuna / sólaselluna
u Eykur öryggi og útsýni allt að
tvöfalt í bleytu og rigningu
u Kemur í veg fyrir að flugur, drulla,
snjór og ísing safnist á rúðuna
u Heldur regnvatni frá rúðunni
u Býr til brynju á rúðunni fyrir
leysiefnum og vökvum
u Þolir háþrýstiþvott
u Virkar við -30°C til + 30°C
u Endingartími er 6 – 12 mánuðir
Frábært á bílrúður – gluggarúður – sólasellur