Morgunblaðið - 23.08.2018, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. ÁGÚST 2018 9
Sérfræðingur í líkanagerð og greiningum
Borgartúni 21a • 105 Reykjavík
Sími 528 1000 • Bréfasími 528 1099
www.hagstofa.is
Hagstofa Íslands er miðstöð
opinberrar hagskýrslugerðar
á Íslandi. Hlutverk Hagstof-
unnar er að vinna hlutlægar
hagskýrslur, hafa forystu
stunda rannsóknir og stuðla
þannig að upplýstri umræðu
og faglegum ákvörðunum.
á www.hagstofa.is
óskar eftir að ráða metnaðarfullan
og áhugasaman starfsmann
Hagstofa Íslands
! "
#$%
&
' (
) *
+ ," $+ $.# / '
0
1
2
3
'
4
3 '
"
5
((6
7 7
'
' . %$###
Hæfniskröfur
7
'
:
9
'
&" /
/
/
9
(
9
(
Frumkvæði til verka
9 '
2
7
;
3 '
' *
'
3
&
" 3
' +
( & 3 3
'
Deildarstjóri austursvæðis
Skrifstofa reksturs og umhirðu borgarlands á umhverfis- og skipulagssviði Reykjavíkurborgar auglýsir starf
deildarstjóra austursvæðis laust til umsóknar. Deildarstjóri austursvæðis hefur umsjón með daglegum
rekstri og verkefnum útstöðva við Jafnarsel, á Kjalarnesi og verkbækistöðvar garðyrkju í Elliðaárdal ásamt
Ræktunarstöð borgarinnar og útmörk. Útmörkin er uppland borgarinnar þar sem fram fer m.a. skógrækt og
landbúnaðarstarfsemi. Í starfinu felst m.a. stjórnun og umsjón með verkefnum viðkomandi útstöðva þar sem gæta
þarf hagsmuna borgarinnar á austursvæði borgarinnar og tryggja íbúum borgarinnar örugga og skilvirka þjónustu.
Starfssvið:
• Ábyrgð á fjármálum og rekstri borgarlands á austursvæði
(austan Elliðaáa og Reykjanesbrautar) í samvinnu við
skrifstofustjóra.
• Umsjón með mannauðsmálum útstöðva austursvæðis.
• Ábyrgð á skipulagningu og stýringu verkefna.
• Gerð kostnaðar- og fjárhagsáætlana og eftirfylgni áætlana.
• Ábyrgð á innkaupum, birgðahaldi og verkbókhaldi fyrir
viðkomandi einingar.
• Gerð kostnaðarútreikninga og yfirferð og samþykkt reikninga.
• Ábyrgð á gæða- og öryggismálum útstöðva austursvæðis.
• Vinna í teymisvinnu með deildarstjórum, rekstrarstjórum
og skrifstofustjóra og halda reglulega starfsmanna- og
verkstjórafundi.
• Samskipti við íbúa og önnur svið borgarinnar, svara
fyrirspurnum og erindum, bæði skriflega, í síma og
augliti til auglits.
• Vinna í samræmi við umhverfis- og auðlindastefnu
Reykjavíkurborgar.
• Vinna við upplýsingakerfi borgarinnar s.s. eins og
ábendingavef.
• Vinna við önnur sérverkefni er tengjast rekstri og umhirðu
borgarlands á austursvæðinu eða vegna starfsemi
skrifstofunnar.
Um er að ræða 100% starf og æskilegt er að starfsmaður geti hafið störf sem fyrst.
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og hlutaðeigandi stéttarfélags.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Hjalti J. Guðmundsson skrifstofustjóri skrifstofu reksturs og umhirðu
borgarlandsins (hjalti.johannes.gudmundsson@reykjavik.is).
Umsóknarfrestur er til og með 7. september nk. Sótt er um starfið á vef Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is
undir flipanum „Laus störf“ og starfsheitinu „Deildarstjóri austursvæðis“.
Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að
vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er.
Reykjavíkurborg
Umhverfis- og skipulagssvið
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Háskólamenntun t.d. á sviði verk- eða
tæknifræði eða viðskipta og rekstrarfræða
eða önnur háskólamenntun sem nýtist í starfi.
• Framhaldsmenntun áskilin.
• Stjórnunarreynsla mikilvæg.
• Mikil hæfni í mannlegum samskiptum, reynsla
af starfsmannamálum og rík þjónustulund.
• Hæfni til að hagnýta þekkingu og reynslu í
ólíkum verkefnum og metnað til að ná árangri.
• Reynsla af starfs- og fjárhagsáætlanagerð og
almennri skýrslugerð.
• Þekking á útboðsmálum og verkefnastjórnun
æskileg.
• Áhuga á opinberri stjórnsýslu og að takast á
við fjölbreytt verkefni og getu til að leysa verk
vel af hendi á eigin spýtur og í samstarfi við
aðra.
• Geta til að vinna undir álagi.
• Færni í notkun á algengum hugbúnaði sem
tengist skrifstofustörfum s.s. eins og Word
og Excel.
• Kostur að hafa þekkingu á starfsemi
Reykjavíkurborgar.
Umsóknarfrestur er til og með 30. ágúst
og farið er inn á mbl.is til að fylla út
umsóknareyðublað, neðst á forsíðu.
Nánari upplýsingar veitir
Steinunn Helga Óskarsdóttir
í síma 569-1422 eða
á netfanginu steinunn@mbl.is
Finna.is leitar að drífandi og harð-
duglegum sölumanni til að selja
skráningar og auglýsingar.
Við leitum að drífandi einstaklingi
sem getur starfað sjálfstætt, hefur
söluhæfileika, frumkvæði, samskipta-
hæfni og góða framkomu. Menntun
og/eða reynsla er alltaf kostur.
Ertu drífandi,
skemmtilegur
og opinn
einstaklingur?