Morgunblaðið - 23.08.2018, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. ÁGÚST 2018
Félagsstarf eldri borgara
Árskógar Smíðar, útskurður, pappamódel með leiðbeinanda kl. 9-16.
Helgistund Seljakirkju kl. 10.30. Opið fyrir inni- og útipútt. Hádegis-
matur kl. 11.40-12.45. Söngstund með Marí kl. 14-15. Kaffisala kl. 15-
15.45. Heitt á könnunni. Allir velkomnir. S. 535-2700.
Bólstaðarhlíð 43 Opin handverksstofa kl. 9-16. Pool kennsla kl. 9-10.
Morgunkaffi kl. 10-10.30. Opið kaffihús kl. 14.30-15.15.
Garðabær Jónshúsi / félags- og íþróttastarf: 512-1501. Opið í Jóns-
húsi og heitt á könnunni alla virka daga frá kl. 9.30-16. Hægt er að
panta hádegismat með dags fyrirvara. Meðlæti með síðdegiskaffinu
er selt frá kl. 14-15.30. Gönguhópur frá Jónshúsi kl. 10. Handvinnu-
horn í Jónshúsi kl. 13. Skráning á saumanámskeið í Jónshúsi.
Grindavík Félagsmiðstöð eldri borgara í Grindavík er í Miðgarði,
Austurvegi 7.
Hraunbæ 105 Kaffiklúbbur og spjall, allir velkomnir í frítt kaffi kl. 9.
Jóga kl. 10-11. Hádegismatur kl. 11.30.
Hvassaleiti 56-58 Félagsmiðstöðin er opin frá kl. 8-16, blöðin og
púsl liggja frammi. Morgunkaffi kl. 8.30-10.30, vinnustofan er opin frá
kl. 9, útvarpsleikfimi kl. 9.45, botsía kl. 10, hádegismatur kl. 11.30,
félagsvist kl. 13.15 og eftirmiðdagskaffi kl. 14.30.
Hæðargarður 31 Félagsmiðstöðin opnuð kl. 8.50, við hringborðið kl.
8.50, listasmiðjan er opin fyrir alla frá kl. 8.50-16, sönghópur Hæðar-
garðs kl. 13.30, stjórnandi er Stefán H. Henrýsson. Stefán er atvinnu-
tónlistamaður og starfar hann einnig sem píanókennari. Allir vel-
komnir í skemmtilegan sönghóp með frábærum stjórnanda og yndis-
legu söngfólki, síðdegiskaffi kl. 14.30, upplýsingar í síma 411-2790.
Seltjarnarnes Vatnsleikfimi í sundlaug Seltjarnarness kl. 7.15, kaffi-
spjall í króknum kl. 10.30, leikfimi í salnum Skólabraut kl. 11, bingó
salnum Skólabraut kl. 13.30, Karlakaffi í kirkjunni kl. 14.
Sléttuvegur 11-13 Selið á Sléttuvegi er opið frá kl. 10–16. Heitt á
könnunni frá kl. 10–11 og hægt að líta í blöðin. Hádegismatur frá kl.
11.30–12.15, panta þarf matinn daginn áður. Kaffi og meðlæti er til
sölu frá kl. 14.30 – 15.30. Allir velkomnir. Síminn í Selinu er 568-2586.
Afgreiðslustarf bakarí
Kornið bakarí leitar að traustu og duglegu starfsfólki í fullt starf.
Við erum með bakarí í Reykjavík, Kópavogi, Garðabæ, Hafnarfirði og á Fitjum í
Reykjanesbæ. Sjá nánar staðsetningar okkar á www.kornid.is.
Viðkomandi þarf að vera:
• Með ríka þjónustulund
• Snyrtilegur og hafa áhuga á og dugnað til að
halda verslunum hreinum og snyrtilegum
• Jákvæður
• Stundvís og áreiðanlegur
• Íslenskumælandi
Umsóknir sendist á umsokn@kornid.is
Raðauglýsingar
Dreifingardeild Morgun-
blaðsins leitar að
dugmiklu fólki 13 ára og
eldra, til að bera út blöð.
Blaðburður fer fram mánudaga
til laugardaga og þarf að vera
lokið fyrir kl. 7 á morgnana.
Allar nánari upplýsingar
í síma 569 1440
eða dreifing@mbl.is
Hafðu samband í dag
og byrjaðu launaða
líkamsrækt
strax á morgun.
www.mbl.is/laushverfi
Hressandi
morgunganga
Við gætum
verið með næsta
starfsmann
mánaðarins á skrá
www.capacent.is
Ráðgjafar okkar búa
yfir víðtækri þekkingu
á atvinnulífinu
og veita trausta og
persónulega ráðgjöf.
intellecta.is
ÁSKRIFTASÍMI 569 1100