Morgunblaðið - 30.08.2018, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. ÁGÚST 2018 11
Til leigu
Veitingastaður - Skúlagata
Húsnæði á jarðhæð, 270 m2 við Skúlagötu
til leigu. Tilvalið fyrir veitingastað, bílaleigu eða
þjónustu. Mörg bílastæði. Útsýni yfir Sundin.
Fyrirspurnir til: Atvinnuhús, s. 698 4611 og
antonehf@gmail.is
Tilkynningar
Árskógar Smíðar, útskurður, pappamódel með leiðbeinanda kl. 9-16.
Helgistund Seljakirkju kl. 10.30. Handavinna með leiðbeinanda kl.
12.30-16. Opið fyrir úti- og innipútt. Hádegismatur kl. 11.40-12.45.
Kaffisala kl. 15-15.45. Heitt á könnunni. Allir velkomnir. S. 535-2700.
Áskirkja Safnaðarfélag Áskirkju verður með kaffisölu sunnudaginn
2. september eftir messu kl. 12. Kaffi/djús og vaffla 500 kr. Verið öll
velkomin, Safnaðarfélag kirkjunnar.
Bólstaðarhlíð 43 Opin handverksstofa kl. 9-16. Pool kennsla kl. 9-10.
Morgunkaffi kl. 10-10.30. Göngutúr um hverfið kl. 13.30. Opið kaffihús
kl. 14.30-15.15.
Félagsmiðstöð Aflagranda 40 Við erum með Zumba Gold nám-
skeið fyrir 60+ og er það mjög góð og skemmtileg hreyfing. Zumba er
á föstudögum kl. 10.30-11.30. Námskeiðið verður niðurgreitt að hluta
af félagsmiðstöðinni en kostar 9.000 krónur og stendur í 8 vikur.
Hægt að skrá sig fyrir utan skrifstofurnar á Aflagranda eða í síma 411-
2701. Námskeiðið er byrjað og velkomið að koma og taka þátt.
Félagsmiðstöðin Vitatorgi Kynningarfundur í dag kl. 13.30. Kynn-
ing og umræður um félagsstarf vetrarins í setustofu á 2. hæð Vita-
torgs. Hægt að koma og kynna sér starfsemina í vetur, koma með
hugmyndir fyrir starfið og skrá sig á námskeið. Í vetur verður ma. í
boði myndlist, bókband, glerlist, leirlist, postulínsmálun, handavinna,
leikfimi, núvitund, söngstundir, harmonikkuböll, línudans, félagsvist,
bíó, ferðir og bingó
Garðabær Jónshúsi / félags- og íþróttastarf: 512-1501. Opið í Jóns-
húsi og heitt á könnunni alla virka daga frá 930-16. Vatnsleikfimi Sjá-
landi kl. 7.30/15. Kvennaleikfimi Sjálandi kl. 9.30. Stólaleikfimi Sjálandi
kl. 10.15. Kvennaleikfimi Ásgarði kl. 11.30. Gönguhópur fer frá Jóns-
húsi kl. 10. Brids í Jónshúsi kl. 13.
Gerðuberg Opin handavinnustofa kl. 8.30-16. Kortagerð kl. 9-12,
10.30-11.30. Leikfimi Maríu kl. 10-10.45. Perlusaumur kl. 13-16. Búta-
saumur kl. 13-16. Myndlist kl. 13-16. Allir velkomnir.
Grindavík Félagsmiðstöð eldri borgara í Grindavík er í Miðgarði,
Austurvegi 7.
Gullsmári FEBK Brids verður spilað í dag. fimmtudag 30. ágúst kl 13.
Hraunbæ 105 Kaffiklúbbur og spjall, allir velkomnir í frítt kaffi kl. 9.
Jóga kl. 10-11. Hádegismatur kl. 11.30-12.30
Hvassaleiti 56-58 Félagsmiðstöðin er opin frá kl. 8-16, blöðin og
púsl liggja frammi. Morgunkaffi kl. 8.30-10.30. útvarpsleikfimi kl. 9.45.
botsía kl. 10. hádegismatur kl. 11.30. handavinna kl. 13. félagsvist kl.
13.15 og eftirmiðdagskaffi kl. 14.30.
Hæðargarður 31 Félagsmiðstöðin opnuð kl. 8.50. Við hringborðið kl.
8.50, listasmiðjan er opin fyrir alla frá kl. 8.50-16, sönghópur Hæðar-
garðs kl. 13.30, stjórnandi er Stefán H. Henrýsson. Stefán er atvinnu-
tónlistamaður og starfar hann einnig sem píanókennari. Allir vel-
komnir í skemmtilegan sönghóp með frábærum stjórnanda og yndis-
legu söngfólki, síðdegiskaffi kl. 14.30. Upplýsingar í síma 411-2790.
Norðurbrún 1 Morgunkaffi kl. 8.30,trésmiðja kl. 9-12, morgunleik-
fimi kl. 9.45, upplestur kl. 11, opin listasmiðja kl. 9-16, gönguhópurinn
kl. 14, tölvu- og snjalltækjakennsla kl. 15.30. Uppl. í s. 4112760.
Seltjarnarnes Vatnsleikfimi í sundlauginni kl. 7.15. Kaffispjall í krókn-
um á Skólabraut kl. 10.30. VÖFFLUKAFFI OG KYNNING á vetrarstarfi
Félags- og tómstundastarfs eldri bæjarbúa í FÉLAGSHEIMILI SEL-
TJARNARNESS við Suðurströnd Í DAG kl. 14.30. ALLIR VELKOMNIR.
Selið á Sléttuvegi er opið frá kl. 10–16. Heitt á könnunni frá kl. 10–
11 og hægt er að líta í blöðin. Hádegismatur er frá kl. 11.30–12.15,
panta þarf matinn daginn áður. Kaffi og meðlæti er til sölu frá kl.
14.30–15.30. Allir velkomnir. Síminn í Selinu er 568-2586.
Stangarhylur 4. ZUMBA Gold nýtt námskeið kl. 10.30, Tanya leiðir
hópinn.
!"
# $
% &' (# (#
#
)#
$ *
+#
#
,
# ( -#
. ( /
#( ) (( # )
#
#( +#
(#
#
# # # ( # , 01
+#
# % $ % &
2# 34
1!
!
$# !" 5 #( # &,
#
6
&#(
7 )&
8 9#( #( #
&
(
, #
#:
# &
#() 6
6 )
!
$# !"
-#
&
#()( $ % &
2# 34
9# #( #
# &
#() 6
# &# (
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Dalbraut 3, Reykjavík, fnr. 201-7293 , þingl. eig. Laugarásvídeó ehf.,
gerðarbeiðendur Sjóvá-Almennar tryggingar hf., Orkuveita Reykja-
víkur-vatns sf. og Reykjavíkurborg, mánudaginn 3. september nk.
kl. 10:30.
Víðimelur 63, Reykjavík, fnr. 202-5953 , þingl. eig. V63 ehf., gerðar-
beiðendur Tryggingamiðstöðin hf., Fjárfestingafélag atvinnulí hf.,
Orkuveita Reykjavíkur-vatns sf. og Reykjavíkurborg, mánudaginn 3.
september nk. kl. 11:00.
Ásvallagata 69, Reykjavík, fnr. 200-2448 , þingl. eig. Sverrir Einar
Eiríksson, gerðarbeiðandi Landsbankinn hf., mánudaginn 3. sept-
ember nk. kl. 11:30.
Hraunbær 134, Reykjavík, fnr. 204-5119 , þingl. eig. Þórunn Benný
Finnbogadóttir og Guðmundur Ásgeirsson, gerðarbeiðandi Lands-
bankinn hf., mánudaginn 3. september nk. kl. 13:30.
Völuteigur 6, Mosfellsbær, fnr. 232-0605 , þingl. eig. HMG ehf.,
gerðarbeiðandi Tollstjóri, mánudaginn 3. september nk. kl. 14:30.
Tröllateigur 24, Mosfellsbær, fnr. 227-0884 , þingl. eig. Guðmundur
G Gunnarsson og Valgerður Ósk Auðunsdóttir, gerðarbeiðendur
Arion banki hf. og Gildi - lífeyrissjóður, mánudaginn 3. september
nk. kl. 15:00.
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu
29. ágúst 2018.
Nauðungarsala
Félagsstarf eldri borgara
Bækur
Bækur til sölu
Sturlungasaga 1817, fyrsta bók
Bókmenntafélagsins, Árbækur
Espolins 1821, Egils saga 1809,
Fagurskinna 1847, Íslensk mynd-
list 1-2, Bj. Th., Skýrsla um
landshagi á Íslandi 1-5, Dýra-
fræði og steinafræði Benedikts
Gröndal, Manntalið 1703, Spor í
sandi, St. St., Ljóð 1938, St. St.,
Hrakningar á heiðavegum 1-4,
Flateyjarbók 1-4, Hlutabréf í
sólarlaginu, Dagur, Bréf til Láru
1. útg., Ljóð 1947-1951, Sigfús
Daðason, Kvæði Eggerts Ólafs-
sonar, 1832, Sléttuhreppur.
Upplýsingar í síma
898 9475.
Hljóðfæri
Gítarinn ehf. Stórhöfði 27,
sími 552 2125, gitarinn.is
Ukulele
í úrvali
Verð við
allra hæfi
Sumarhús
Sumarhús – Gestahús –
Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla –
endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892-3742 og 483-3693,
www.tresmidjan.is
Rotþrær, heitir pottar
og jarðgerðarílát
Rotþrær – heildarlausnir með
leiðbeiningum um frágang.
Ódýrir heitir pottar – leiðbein-
ingar um frágang fylgjar.
Mjög vönduð jarðgerðarílát til
moltugerðar.
Borgarplast.is,
sími 5612211, Mosfellsbæ.
Sumarbústaðalóðir til sölu
í Vaðnesi
Til sölu fallegar sumarhúsalóðir með
aðgangi að heitu og köldu vatni í
vinsælu sumarhúsahverfi í landi
Vaðness í Grímsnes- og Grafnings-
hreppi . Vaxtalaus lán í allt að eitt ár.
Allar nánari upplýsingar gefur Jón í
síma 896-1864 og á facebook síðu
okkar vaðnes-lóðir til sölu.
Til sölu
Lok á heita potta og hitaveitu-
skeljar
Stærðir í cm: 200x200, 210x210,
220x220, 235x235, 235x217,
217x174, 8 hyrnd lok. Lokin þola 1000
kg jafnaðarþunga af snjó. Vel ein-
angruð og koma með 10 cm svuntu.
Sterkustu lokin á markaðnum. Litir:
Brúnt eða grátt. Opnarar til þess að
auðvelda opnun á loki.
www.heitirpottar.is
Sími 777 2000 Haffi
og 777 2001 Grétar
Olíuskiljur - fituskiljur
- einagrunarplast
CE vottaðar vörur.
Efni til fráveitulagna.
Vatnsgeymar 100-50.000 lítra.
Borgarplast.is,
sími 5612211, Mosfellsbæ.
Fasteignir
Nýbýlavegi 8 Kópavogi
og Austurvegi 4 Selfossi - Sími 527 1717
Frítt verðmat!
Byggingavörur
Harðviður til húsabygginga
Sjá nánar á www.vidur.is
Vatnsklæðning, panill, pallaefni,
parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu
verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð-
viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía.
Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
660 0230 og 561 1122.
Ýmislegt
Bátar
Flatahrauni 25 - Hafnarfirði
Sími 564 0400
www.bilaraf.is
Mikið úrval í bæði
12V og 24V.
Ökukennsla
Vönduð, vel búin kennslubifreið
Subaru XV 4WD .
Akstursmat og endurtökupróf.
Gylfi Guðjónsson,
sími 696 0042,
Húsviðhald
FLÍSALAGNIR - MÚRVERK
FLOTUN - SANDSPARSL
MÁLUN - TRÉVERK
Ásamt öllu almennu viðhaldi
fasteigna
Áratuga reynsla og þekking
skilar fagmennsku og gæðum
Tímavinna eða tilboð
Strúctor
byggingaþjónusta ehf.
S. 893 6994
569 1100 www.mbl.is/smaauglRað- og smáauglýsingar