Alþýðublaðið - 24.02.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.02.1925, Blaðsíða 1
snj 1925 Þriðjudagta 24 febrdar. 46. töiubl&ð. ErlenA síislejíl Khofn, 23. febr. FB; Aí'vopwunairBiálið. Frá Lundúnum er símað, að Japanar, ítalir, Hollendingar og Bretar iiafi lefað Ooolidge forseta þátttöku í aívopnunarfundi hans í Washington. Frakkar hika. Englandskonnngnr liggur í >bronchitis«, og er búist viö því, að veikindi hans veroi langvarandi. Sknldlr Frakka vlð Bandaríkjamenn. Frá New York City er símað, að í öldungadeild sambandsþingsins í "Wasmngton verði bráðlega lagt fram frumvarp, sem bannar bönk- um að veita lán þeim löndum, sem enn hafa ekki samið við Bandaríkin um afborgun á atríðs- skuldum. Frumvarplnu er því að- allega beint að Frakklandi og ítalíu, þar e8 flest önnur lönd, t, d. Bretland, Pólland 0. s. frv. hafa, þegar samið um afborganir á skuldum sínum. Innlend tfllidL (Frá fréttastofunni.) Akureyri 23. febr. HellsBhielisrélag Norðurlands var stofnað bér í gœr meo 340 meðlimum. Markmið þess er að koma upp berklahæli norðanlands eios fljótt og auðíð er. Pegar því takmarki er náð, gerist félagið deild í Berklavarnafélagi íslands. í stjóvn voru koBÍn: Bagnar Ólaín- son, Böðvar Bjarkan, Kristbjörg Jónatansdóttir kenslukona og þar að auki 7 manna framkvæmda- nefnd. Heilsuhælissjóðurinn er nú orðinn 100 000 kr. Leikfélag Reyklaviku*. ) .....n'ii.....m 11........1 Can dida, sjónlelkur í 3 þáttum eftir Bernaard Shaw, lelkinn í iyveta slnni næst komendi flmtudag og sunnndag kl. 8. AðgSngumlðar tii beggja daganna aaldir í Iðnó á morgun kl. 1—7 og fimtudag kl. 10—1 og eítir kl. 2. Siml 12. UmdaginnogvepnD. Tiðtalstími Páls tannlæknis er kl. 10—4. Af velðnm eru í nótt komnir togararnir Jón farsetl (með 35 to. Hfras'), Karlsefoi (ro. 20 tn.), Ása (m. 17 tn.) og Otur (m. 15 tn.). Vond veður hömluða veið- um, enda lítill fiskur fyrir á mlð- unum, og svo höfðu togararnlr Ktil kol oftir þátttökuna í leitinni. >Hávarðnr ísfirðingnr< heitlr togarinn, sem ísfirðlngar ætla að gera út frá ísafirði. Kom hann fri Englandi ( nótt. >Þorsteinn<, Knuveiðari, kom í nótt með 20 smálesta afla eftir 12 daga útivlstr Brnnl. Aðfaranótt 18. þ. m. brann íbúðarhús á Koliafjarðar- nesl i Stranðasýalu til kaldra kola. Fólk bjargaðist og nokkuð af munum, en matvæli og fleira brann óvátrygt. Húsið var vá- trygt. Á Kollatjarðarnesi er prestsetur. Af Sandi er sfmað í morgun, að þar hafi verlð ágætur afll sfðast liðna viku, og á Iaugat- daginn fengust 60 — 70 kr. Mutír, enda var þ*á tvíróld. S í ó ni e n 0! Hafið þlð athugað, hvaö sjófötln hafa laekkað i verðí hjá Ellingsen? Leltarsklpin hættu við að fara í gær vegna óveðurs, en lögðu af stað kl. um 11 í morg uo. Er nú í ráðl að leita vestur og norður f ísinn, þvf að sunnar þykir Srugt að togararnir séu ekki eftir leltina síðustu. Teðrlð. Hitl um alt land. Átt suðaustlæg, mest veðurhæð, anarpur vindur, i Vestm.eyjum. Veðurspá: Suðaustiæg átt, aíl- hvöis fyrir sunnan land; úrkoma á Suður- og Austur-landi. Næturlæknir er f nótt Guð- mundur Guðfinnsson, Hverfis- götu 35. Síml 644. fessl númer komu upp í happdrætti F. U. K. 1. vinning- ingur ur. 181, 2. nr. 40. 3. nr. 141. Vinninganna sé vitjað tll Þorsteins Péturssonar Bergþóru- götu 45.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.