Alþýðublaðið - 24.02.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.02.1925, Blaðsíða 1
...>-'1 *9*5 E>riðjuáasrÍEB 24 febrúar. 46. töiubíað. Lelkfélag Reykjavikup. C a n d i d a, sjónieikur í 3 þáttum eftlr Bernhard Shaw, faikinu i lyvsta slnnl næst komandi fimtudag og sunnudag kl. 8. Aðgoagumiðar tli beggja daganna seidir í Iðnó á mopgun ki. 1—7 og fimtudag kl. 10—1 og eítir ki. 2. Símt 12. £rlend sfinskejtL Khöfn, 23. febr. FB. ÁfTopnun armállð. Prá LuDdúnum er símaÖ, að Japmar, Italir, Hollendingar og Bretar hafi lofaí Coolidge forseta þátttöku í aívopnunarfundi hans í WashiDgton. Frakkar hika. E 0 gl an dskonungur liggur í >bronchitis«, og er búist við því, að veikindi hans verði langvarandi. Skuldir Frakka t15 . Bandaríkjamenn. Prá New York City er símað, að í öldungadeild sambandsþingsina í Washington verði bráðlega lagt fram frumvarp, sem bannar bönk- um að veita lan þeim lðndum, sem enn hafa ekki samið við Bandaríkin um afborgun á striðs- skuldum. Pmmvarpinu er því að- allega beint að Frakklandi og Ítalíu, þar eð flest önnur lönd, t. d. Bretland, Pólland 0. s. frv. hafa, þegar samið um aíborganir á skuldum sínum. Innlend tíðindi. (Frá fréttastofunni.) Akureyri 23. febr. HeUsnhælisfélag Norðurlauds var stofnað hér í gær með 340 meðlimum. Markmið þ§ss er aö koma upp berklahæli norðanlands eins fljótt og auðið er. þegar því takmarki er náð, gerist fólagið deild í Berklavarnaíéiagi íslands. í stjórn voru kosin: Ragnar Ólafs- son, Böðvar Bjarkan, Kristbjörg Jónatansdóttir kenslukona og þar að auki 7 manna framkvæmda- nefnd. Heilsuhælissjóðurinn er nú Orðinn 100 000 kr. UmdagiMogvegmn. Yiðtalstími Páls tannlæknis er kl. 10—4. Af Teiðnm eru í nótt komnir togararnir Jón forseti (með 35 to. Hfrar), Karlsefni (œ. 20 tn.), A.ss (m. 17 tn.) og Otur (m. 15 tn.). Vond veður hömluðu veið- um, enða litill fiskur fyrir á mið- unum, og svo höfðu togararnir Ktil kol eftir þátttökuna i leitlnni. >Hávarðnr Ísfirðlngnr< heitir togarinn, sem ísfirðingar ætla að gera út frá ísafirði. Kom hann frá Engiandi f nótt. >í*orsteinn«, ifnuveiðari, kom í nótt með 20 smáiesta afla eftir 12 daga útivistr Brnni. Aðfaranótt 18. þ, m. bracn ibúðarhús á Kollaíjarðar- □esl í Strandasýslu til kaidra kola. Fólk bjargaðist og nokkuð ai munum, en matvæli og fleira brann óvátrygt. Húsið var vá- trygt. Á Kollatjarðarnesl er prestsetur. Af Sandi er simað i morgun, að þar hafi verlð ágætur afii síðast iiðna viku, og á laugar- daginn fengust 60 — 70 kr. htutlr, euda var þ'á tvírólð. Sjd'menn! Hafið þið atbugað, hvað sjófötln jhafa lœkkað í verðl hjá Ellingsen? Leitarsklpin hættu við að fara i gær vegna óveðurs, en lögðu af stað kl. um 11 i morg un. Er nú í ráði að leita vestur og norður i ísinn, þvi að sunnar þyklr örugt að togararnir séu ekki eftir leitina síðustu. Yeðrið. Hiti um ait land. Átt suðaustlæg, mest veðurhæð, snarpur vindur, i Vestm.eyjum. Veðurspá: Suðaustiæg átt, all- hvöss fyrir sunnan land; úrkoma á Suður- og Austur-landi. Næturlæknir er i nótt Guð- mundur Guðfiunsaon, Hverfis- götu 35. Síml 644. Þessl númer komu upp i happdrætti F. U. K. 1, vinning- ingur nr, 181, 2. nr. 40. 3. nr. 141. Vinninganna sé vitjað tll Þorsteins Péturssonar Bergþóru- götu 45.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.