Alþýðublaðið - 24.02.1925, Síða 4
ALÞ¥ÐUSLA&IS
Olíuf atnaöur.
Nýkomoar 3 teguodir, corskir, ©nskir og akozklr
oliuetakkar, bgztu tegundir,
oliuplío* ermar,
treyjnr og baxor.
Spyrjið um verðið hjá
Ásg. G. Gsnnlaugss. & Co, Austnrstræti 1.
j
fimm, fyrat þeir borguðu keisar
anum upp.
Gr.höf. segir, aö Alþýtiubiaðií
eÖa alþýöuhreyflugin likist létti
meö því að færa alt í kaf, sem
flýtur, en um það munu veratví-
Hkiftar meiningar. Mörgum finst
ráðandi menn þjóðarinnar líkjast
meira létti með því að keyra þjóð-
ina í kaf með auknum tollum og
sköttum, en litlum framkvæmd-
um til þjóðþrifa.
Gr.höf. segir, að öll sú vinna,
sem unnin sé á Akranesi, sé auka-
vinna, en þó hefir þar varla mátt
nefna auka- eða eftir-vinnu, sizt
fyrir kl. 8 að kveldi, þótt vinna
hafl byrjað kl. 6 að morgni, en
eftir þennan tíma heflr vanalega
lítið verið unnið.
Peir menn, som gr.höf, segir,
að Alþýðublaðið hafl veizt að, hafa
verið svo hyggnir að leggja ekki
út í að svara Alþýðublaðsgreinunum
og séð í því sinn kost betri, en
þar sem gr.höf. varar Alþýðublaðið
við að sigla ekki of nærri stjórn-
arskrá og lögum og tekur um leið
að sér að skýra ókunnugum les-
endum frá ummælum blaðsins,
hefir hann sjálísagt viljað gefa
sjálfur gott eftirdæmi, því að hann
heðr gntt sín að sigla ekki of
nærri sannleikanum í frásögninni.
í janúar 1925.
Borgfirðingur
Alþingi.
Frv., nýkomin frám, eru þessi:
Frv. um viðauka vlð i. um bæj-
arstjórn á Akureyri (hlutfailskosn-
ing í nefndir). Flm,: Bj. Lind.
— Frv. um brt. á vegal. Flm/
Jör. Br. og M. T. — Frv. um heim-
ild fyrir bæjar- og sveltar stjórnir
til að skylda unglinga til sund-
náms. Flm.: Jóh. Jós. >Skerðlng
á frelsl einstaklingslns<. — Frv^
um brt, á 1. um kotningar tll
Alþ. Fim.: H. Stef. og Á. J.
Færsla kjördagsins m. m. —
Frv. nm brt. á I. um vörnteil
Fim.: Jóh, Jós. Nokkrar vörur
tll sjávarútvegar færist í lægra
vörutollsflokk. — Frv. um brt.
á vegal. Fim : Bj. frá Vogi. —
Stj.frv. um brt. á l. um nauða-
samnlngR. Samþ. á bráðab.l.
vegna Spsrisjóðð Árnessýalu. Frv.
um elnkasölu á útfluttrl sfid. Flm.:
Jón Baldvinsson. Samhij. frv. á
síðasta þlngl. — Frv. um brt. á
I. um brúacerðir, Frá e*m»öngu-
máianetnd Nd. Samhij. stj.trv.
frá í fyrra, nú borið fram að
tllmælum samgöngumáiaráðherra.
— Frv. um byggðarieyfí. Fim:
Bernh. Stef., P. Ott og J. Sig.
>Að mestu samhljóða< frv. frá
f fyrrá um átthagaband á al-
þýðu. — Frv. um brt. á I. um
bæjarstj. ísafj. Flm.: Sigurj. J,
>Að mestu flutt samkvcemt ósk
bejaratjórnarinnar á ísafirði<, en
þó hefir flm. sett inn ákvæði
um, að úrskurði bæjftrstjórnar
ísafjarðar f útsvarskærumálum
megi >skjóta til yfirskattauefudar
Reykjav(kur<.
Jónas J., Þorl. J„ Ingv. Pálmas.,
Hákon, Halid. Stef. og Árni J.
flytja þaál.tlll. f sftm. þingi um,
að stjórnin taki til athugunftr i
samráði vlð Eimsk.féi. ísl. og
samg.málan, Alþ., hvort ekki sé
íært að breyta skipuiagl strand-
ferða á þann hátt að fjöiga sklp-
um og ferðum.
Landbún.nefnd Nd. leggur til,
ftð frv. um heimlld tii lána úr
Bjargráðasjóði verði samþ. Menta-
máian. Nd. leggur tii, að frv.
um styrk til fsl. stúd. við erl.
háskóla verðl samþ. með brt.
um, að farlð sé eftir till. nefndar. ®
er i séu rekter meutaskólans og
tveir menn aðrlr, kosnlr af há-
skólaráði og stúdentaráðl. Alls-
h.n. Nd. .leggur tll, að frv. um
sektir sé samþ. m. lftilli brt. Meirl
hl. iandbún.nefndar Nd. leggnr
tll, að frv. um friðun rjúpna sé
aamþ. óbr. Alish.n. Ed. leggur
til. að frv. um eignárnám á land-
splldu á Grund í Ytri-Reistarár-
landl sé samb. óbr.
Á fundl Ndv f gær flutti JÓn
Nýr divan til sölu með tæki-
færisverði á Nöwnugötu 7.
Stór geym^tuskúr tit söio.
A. v. á.
Baidv. brt.tlll. við frv. um geng-
isviðauka á tolla og gjöld á þá
leið að gengiaviðauki lækkaðl
frá 1. jan. 1926 úr 25 °/0 í 15%,
Og löífin falll úr gildt 1. apr.
1926. Fjárhagsnatnd vildi taka
tlllöguna til nánari sthugunar
og var máiið tekið af dagskrá.
Frv. um loknnart(ma sölubúða
Og ián úr Bjargráð,*&jóði voru
samþ. til 3 umr. og elnnig frv
um styrkveiting tii stúdenta með
brt. nefndarlnnar. Frv Tr. E>.
um ræktunarsjóð hlnn riýja var
tekið af dagskrá, en fjórum má|-
um í 1. umr. vísað tll 2. umr.
Siik var og meðterð tveggja
máia í Ed. (sundn. og vörut ).
í dag eru á dsgskrá f Ed. frv.
um nauðasamo. og í Nd. frv. um
sfflktir. atnám tóbakseinkasöiu og
varaiögregiu.
EitBtjórl og ábyrg'öarmaðuri
Eaitbjörn Halldómon,
Prentim. Hallgrimi BenediktflBoner
Bergitaöain-eicl 19.