Alþýðublaðið - 22.12.1919, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.12.1919, Blaðsíða 1
1919 Mánudaginn 22. desember 47. tölubl. a. cTíolapantanir, sem eiga að afgreiðast fyrir jól, verða að koma fyrir hádegi á þriðjudag 23. þ. m. JSanésvarzlunin. «TCöKupantanir til jólanna eru heiðraðir viðskiftamenn vinsamlegast beðnir um, að koma með, ekki síðar en fyrir hádegi á þriðjudaginn 23. þessa mánaðar. JUþýÖtiBrauÓgeréin. ðinsk pólitik. Khöfn 20. des. Sendinefnd sem gekk fyrir Zahle forsætisráðherra til þess að krefj- ast þess, að kosningar væru látnar fara fram, fékk það svar, að stjórn- in vildi láta fara fram kosningar þegar búið væri að breyta grund- vallarlögunum og kosningalögun- um. Solsivíkar 09 €istnr. Khöfn 20. des. Bolsivíkar hafa hafið sókn gegn Eistum við Narva. Pái Eistur ekki hjálp frá útlöndum, er álitið að þeir neyðist til þess að ganga að hinum vægari kjörum, er Bolsivík- ar hafa sett þeim. í Danmörku. Á fundi danska fólksþingsins 25. nóv.1) réðist einn íhaldsmaður (As- ger Karstensen) á samvínnufyrir- tæki jafnaðarmanna; sagði meðal annars að þau mimdu ekki vera rekin eins vel eins og fyrirtæki sem eru einstakra manna eign. Þessu svaraði jafnaðarmaðurinn J. Chr. Jensen, forstjóri samvinnu- byggingarfélags verkamanna í Khöfn. Pólag þetta er ekki nema 5 eða 6 ,ára gamalt og er þó bú- ið að reisa íbúðarhús fyrir um það bil 15 milj. króna. Jensen forstjóri sýndi fram á þaÖ með tölum að hús þau er byggingarfólögin byggja verða 30 til 50% ódýrari hlut- fallslega en þau sem einstakir ttenn byggja. 1) Er svarar til neðri deildar Al- jjihgig hér, Niagara. Mikið er um það rætt að fara að nota að fullu vatnskraftinn i Niagarafossinum. Ýmsir eru því mótfallnir, sökum þess að hin stór- fenglega fegurð fossins muni eyði- leggjast. Possinn er talinn hafa 5000000 hestöfl að geyma og só hestaflið reiknað á 36 kr. verður vatnsaflið 180 milj. kr. virði á ári. Eru margir á þeirri skoðun að það só dýr skemtun að láta fossinn falla ár eftir ár óbeizlaðan, sér- staklega þar sem svo mikill afl- gjafaskortur er alstaöar í heiminum. Tillemoes kom í gær frá út- löndum og Vestmannaeyjura; hafði hrept versta veður frá Eyjunum hingað og er brúin brotin nokkuð. Hefir áfallið verið svo mikíð, aÖ járnstyttur á brúnni hafa bogna, og gildar járnstengur í handriði framar á skipinu brotauðu; Ij. p. Snns ýl-ieilð Hafnarstræti. Nýkomið: Gólfteppi, Divanteppi. Matrósaföt, Stórtreyjur (frakkar). Hafnarstræti. Nýbomið: Ullarkjólatau, frá 6 kr. meterinn. Efni í samkvæmiskjóla. Ull og silki í svuntur. Silkitau, sv. og misl,, í svuntur. ..........—..-.........»......- Tvð blðð koma út af Alþýðu- blaðinu i dag.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.