Alþýðublaðið - 22.12.1919, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 22.12.1919, Blaðsíða 3
alþýðublaðið 3 Blýhvíta Zinkhvíta Fernisolía Terpentína Menja Botnfarfi á tré og járn Hrátjara Black Femis Carbolin Kítti Krít, heil og mulin Bökk, allskonar Alumineum Eldhúslampar 8’” og 10”’ mjög ódýrir Fægilögur Þvottasápur, margar tegundir Kerti Sandpappír Smergelléreft Húsasaumur, allar stærbir Bátasaumur, allar stærðir Bátarær Ræði úr slegnu járni Maskínutvistur Ketilzink, valsað Vélapurkur Stálvírsburstar, margar teg. Klossasaumur V*” BA” tensk, norsk, y amerísk. Stakkar, síðir og stuttír Treyjur, gular og svartar Buxur Síbkápur, svartar marg, teg. Skálmar — Svuntur Sjóhattar, gulir og svartir Drengjaolíuföt Drengjakápur, síðar Doppur — Buxur — Sjóvetlingar V erkmannaskyrtur Yerkmannajakkar Færeyskar peysur Fatapokar, svartir Fatapokalásar — Kakitau Vólaolíur, fyrir g’ufuvólar og mótorvélar Hinar alþektu »Tuxham« vélaolíur: Lagerolía — Cylinderolía — Dampþéttar olíur. — Allir, sem reynt hafa þéssar olíur, nota ekki aðrar, af því að þær eru betri en flestar aðrar olíur og talsvert ódýrari. 8BGLDÚKUR, í heildsölu og- smásölu: Hördúkar, allar stærðir. — Baðmullardúkar, allar stærðir. Verzlunin hefir stærsta og fullkomnasta seglasaumaverkstæði landsins. Allir þeir, sem kaupa dúk hjá okkur og láta vinna úr honum, fá dúkinn með heild- söluverði. ; Verkstæðið saumar allskonar segl, preseningar, drifakkeri, slöngur, tjöld og margt margt fleira. Níldai,iietaverkstæðid. Verzluninj hefir síldarnetaslöngur, úr því bezta garni, sem fáanlegt er, setur hpp síldernet með fullkomnustu og beztu fellingu, sem hér hefir þekst. Enn- fremur tekur verkstæðið að sér síldarnet og snyrpinætur til bætinga. Menn geta fengið að sjá sýnishorn af síldarnetafellingu okkar í verzluninni. Alt vönduð og ábyggileg vinna, með sanngjörnu verði. Við viljum þegar taka það fram, að verzlunin mun ávalt kosta kapps um, að hafa góðar vörur með sanngjörnu verði og leitast við að gera viðskiftavini sina ánægða. Komið þvi altal fyrst í Veiðarfæraverzl. „GEYSIR“ Hafnarstrœti 1. Vorur sendar hvert á land sera er, gegn eítirkrðfu,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.