Alþýðublaðið - 25.02.1925, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 25.02.1925, Blaðsíða 2
 ^KtÞH BÍS&Lk&m --............— Stjrktarsjðiur Terkamsnaa- og sjómanna félaganna. Stjórn þeasa sjóða hefir aent íjárveitlnganefnd Alþlngis erindi þesa e'nis, að sjóðnunt verði veittar 5000 kr. úr ríkissjóði á næstu fjárlögum, og er vonandl, að háttvirtir þingmenn líti með nægilegri glöggskygni á start- semi sjóðsins og hina b ýnu þörf hins starfandl verkatýðs tli sjós og lands á styrk handa þeim, sem verða íyrir slysum eða iang- varandl velkindum. Sjóður þessl hefir nú staríað í 4 ár, og á þeim árum hefir verið úthíutað styrk úr sjóðnum svo, sem hér segir: 1921: 36 styrkþegar kr. 7000.00 1922: 31 —»— — 540000 1923: 57 —»— — 712500 1924: 40 —»— — 5842.94 Rétt tll styrks úr sjóðnum hafa nú ct, 2500 manns, og er styrknum úthlutað eftir nákvæmri rannsókn á þörf styrkþega og eftir því, hva slyain hafa verlð mikil eða veikindin iangvarandí. Á sfðast ilðnu ári hafa siys orðið óvenjumikil og sérstak- lega & togurunum, en flest eru slysin þannig, að viðkomandi meno geta ekki feoglð styrk úr slysatryggingu ríkislns, en fé það, sem sjóðurinn hefir yfir að ráða til styrkveitinga á ári hverju, er mikiis tii of iítið, samanborið við þá þörf, sem fyrir hendl er, og samanborlð við það gagn, sem slik&r styrkveitingar gera, þar sem þær eru í flestum tll- feiium hjáip til sjálfshjálpar. Á þessum 4 árum hafa með- llmir verklýðsfélaganna i Reykja- vik greltt ca. 10 þú*. krónur i tiilögum til sjóðsins, og er gjaidið greitt úr sjóðum verklýðsfélag- anna fyrir alla meðiimi þeirra, bæði konur og karia. Sjóður þessi er óskift áhuga- mái aiira meðiima verklýðsféiag- anna, og gjöld til hana etu greidd með meiri ánægju en nokkur önnur gjöid, þvi að það er öllum meðiimum félagSnaa vltaniegt, að hver einasta króna, sem þangað er látin, vinnnr gott og göfugt iiknarverk i Biðjið kaupmenn yðar sm ísienzka kaffibætiim. Haim er sterkari og hragðbetri en annar kaffibætlr. PappíF alls koiiar. Pappírspokar. Kaupið þ«r, mm ódýrast mr Herluí Ciaeseiit Sími 89. JÞe&ar skórnir yðnr þarfnast vlðgerðar, þá komið til mín, Finnur Jónsson. Gúmmí- & skó vinnuatofan, Vesturgötu 18. Öífes-©;iii íl&pýSubSsSíð hwuir sens pið eruð sg Sm»«p8 sci» píð fepíi! AiÞýðublmmö | kemur út & kverjtm virktun degi. | Afgreiðsls | við IngóIfBstrati — opin dag- | lega frá ki. 9 árd. til kl. 8 eíðd. | Skrifs tof a g á Bjargarstíg 8 (niðri) &pin kl. | 91/,—10*/, árd. og 8-9 »íðd. Sí m a r: 638: prentsmiðjís. 988: afgreiðsla. I 1294: ritotjórn. • 1 5 Yerðlag: I Askriftarverð kr. 1,0C á mánuði. * Auglýsingaverð kr. 0,16 mm. eind. IwHTOffgtWWWtWtHIMfOtlgMfOtffSÍ þágu maðbræðra þeirra, rem fyrlr' óhöppunum verða. í>að er því ekki ófyrirsynja, þótt stjórn sjóðsins ielti fyrir sér um fjárveltlngu tii þessa líknar- verks hjá Alþingi, ®kki sízt. þar sem slyrkþegar nær eingöngu ©ru úr þeim flokki verkalýðaios, sem mestrar fjártúlgu aflar handa ríkissijóði. Vonandi verður ijárveiíinga- netnd þiogsins á einu máli um að taka þessa styrkbeiðni tll greina og háttvirtir þini/menn svo velviijaðir að samþykkja til iögu um hina umbeðnu fjár- veitingu. Ágúst Jósefsson. „Haustrigningar:* Nýlega lenti ég í »Haustrigning- um« í I8nó. Var þar, eins og vænta mátti, mikiö gaman á ferö- um. En þó var það nokkuð alvar- legt og athugavert gaman, ef það, sem þar fór fram, er eða á að skoðast sem rétt mynd af siðgæð inu og stjórnmálaiíönu hór yfir- leitt á binum »hærri< stöðum. — Var þó mjúklegri höndum farið um sumt en búast heíði mátt við. Fremur vel virtist mér þar leikiö. Pó bar mest á, hve vel ráðskonan var leikin. Fað, sem mér þótti bera þar af öllu að lístinni til, var »andatrúarsöngurinn€ <Bí, bí og blaka<. f*ar var hvað öðru samboðið, vai »sálmsins< og söDg- lagsins og meöfeið þess og svo einkanlega sú »hátíðlega hrifning<, sem ljómaði á andiitum Vermóðs Vaðala og raðskonu hans, á meðan söngurinn fór ftam. Bað er eitt af því bezta (þótt iitið væri), sem ég hefi sóð á leiksviði hór, — jafnvel þó að árásin á andatrúar- starfsemina hór. sem í þvi ei fólgin, væri með öllu ómakleg og út af fyrir sig ámælisverð, sem hór skal þó ekki um dæmt, — enda kom ust leikendurnir ekki hjá því, að endurtaka þá sýningu að nokkru; svo mikið fanst áhorfendunum til hennar koma. Leikur þessi er bersýnilega sam inn sem árás á þjóðiifsspiilinguna alment, en aér í lagi gegn ástand- inu, eins og það birtist hór i Reykjavik meðal hiona »æðri< og þeirra, er heizt stunda »skemtaníf€ og iðjuleysi með þvi misjafnlega

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.