Breiðfirðingur - 01.04.1948, Page 60

Breiðfirðingur - 01.04.1948, Page 60
58 BREIÐFIRÐINGUR tærum eyjasundiinum. ()g útsýn af þeim er hin feg- ursta um Suður- og Vestureyjar á BreiSafirði, inn um Dalalönd og norður til Barðastrandár. Okkur Kristjáni bónda í Jónsnesi dvaldist nokkuð við að skoða eyjuna, stekkjarrústirnar o. f 1., og þótti Ágústi formanni það óþarfa tímatöf og linýsni. Sagði að við lilýtum að vera eittlivað í ætt við „fornleyfa graftrarnagla“ og þótti konunum, sem með voru í för- inni, það góð fyndni. — Úr Klakkeyjum var svo lialdið til Langeyjarness. — Þaðan skyldi svo lialdið inn á Skarðsströnd, og biðu okkar ])ar hestar, sem Pétur hreppstjóri í Dagverðar- nesi hafði útvegað okkur og lánað suma sjálfur. Það voru hinir sæmilegustu reiðskjótar. Langeyjarnes virðist lítil jörð og kostarír við fyrstu sýn, en snotur búskapur er nú rekinn þar af Jóhannesí bónda Jónssyni frá Purkey. — Kvað hann jörðina hafa verið í niðurníðslu, þegar hann kom þangað fyrir nokk- rum árum. — Nú var þar nýbyggt steinliús með mið- stöðvarhitun út frá Jóhönnu-eldavél frá Jólianni Krist- jánssyni, og lofaði hóndi mjög þá dvergasmíð bvgginga- meistarans. Útihús voru í smíðum og allmikið af tún- inu nýsléttað. Æðarvarp kvað bóndi vcra í vexti í liólm- um þar fyrir landi, og er það meira en sagt verður um flestar hinar meiri varpjarðir í Breiðafirði um þessar mundir. En svona er það víðar við Breiðafjörð. Æðar- varpið virðist vera að færast úr liinum dýpri eyjum upp á fastaland — nes og hólma sem fjarar í um hverja fjöru. Síðan vilMrefnum fækkaði og liundar og kettir urðu færri á bæjunum en áður tíðkaðist, hefur fuglinn a. m. k. eins gott næði við landið og út til eyjanna, og skjól er þar meira; en æðarfuglinn elskar kyrrð og næði frekar öllu öðru um varptímann. Þetta er at- hyglisvert fyrir þá sem á nesjum búa og hólma eiga fyrir landi sinu. Eftir að liafa drukkið kaffi í Langeyjarnesi og rabb-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.