Fréttablaðið


Fréttablaðið - 15.11.2018, Qupperneq 49

Fréttablaðið - 15.11.2018, Qupperneq 49
Hrund Ósk Árnadóttir óperu-söngkona ætlar að halda tónleika í Salnum á laugar- daginn, 17. nóvember, klukkan 16. Dagskráin nefnist Death by Verdi og byggist á aríum úr óperum eftir Verdi sem tvinnaðar eru saman með frásögnum. Með Hrund Ósk leikur Hrönn Þráinsdóttir á píanó. „Á þessum tónleikum langar okkur að kanna þetta ólíka landslag impressjónisma og raunsæis í verk- um Verdis með því að beina sjónum að lífi og dauða kvenhetjanna sem fjallað er um í þeim. Við skoðum hvernig verkunum var tekið á sínum tíma og úr hvaða bókmenntum, hug- myndum og tíðaranda þau spretta.“ Hrund er búsett í Berlín þar sem hún fæst bæði við óperusöng og kennslu. Hún kveðst hafa verið syngjandi frá því hún man eftir sér. „Ég söng það mikið að foreldrar mínir fengu leiða á mér og sendu mig í kór,“ segir hún og kveðst fyrst hafa verið í Barnakór Hallgrímskirkju en farið að leggja stund á söng fyrir alvöru fjórtán ára gömul þegar hún var í Söngskólanum í Reykjavík. Ég söng djass og blús og var í klassísku söngnámi líka og var alltaf ákveðin í að verða klassísk söngkona,“ rifjar hún upp. Eitt af kennileitunum á ferli henn- ar er sigur í Söngkeppni framhalds- skólanna árið 2005, þá fyrir hönd Menntaskólans í Reykjavík. – gun Aríur úr óperum Verdis tengdar með frásögnum Íslenski dansflokkurinn frumsýnir á laugardaginn, 17. nóvember, tvö ný íslensk dansverk við nýja íslenska tónlist. Yfirheiti danskvölds- ins er Dísablót og það fer fram á Nýja sviði Borgarleikhússins. Fyrra verk kvöldsins er Verk nr. 1 eftir Steinunni Ketilsdóttur við tón- list Áskels Harðarsonar. Samkvæmt lýsingu á vef dansflokksins er það fjarlægt og fjarrænt. Seinna verk kvöldsins er verkið Pottþétt myrkur. Tónlistin við það er eftir Sigur Rós og Valdimar Jóhannsson. Þar bindur Erna Ómarsdóttir, ásamt Valdimari Jóhannssyni, lokahnútinn á seríu verka um myrkrið og berskjaldaðan mannslíkamann. Myrkarverkin – eins og þessi dans- verk Ernu og Valdimars kallast í heild – voru sköpuð undir áhrifum frá því sem var að gerast í samfélaginu. Fyrsta verkið varð til þegar #metoo- byltingin var sem háværust og hún hafði því mikil áhrif á sköpun þess sem og seinni verk seríunnar. – gun Dísablót í Borgarleikhúsi Verk nr. 1 eftir Steinunni Ketilsdóttur. Mynd/Jónatan GrétarSSon Hrund ósk og Hrönn beina sjónum að lífi og dauða kvenhetj- anna í óperum Verdis. Fréttablaðið/SteFánÁ þessum tónleikum langar okkur að kanna þetta ólíka landslag impressjónisma og raun- sæis í verkum verdis. Æsa Sigurjónsdóttir, dós-ent í listfræði við Háskóla Íslands, heldur hádegis- erindi um áhrif ljósmynda í nútímasamfélagi í Ljósmyndasafni Reykjavíkur við Tryggvagötu á föstu- daginn, 16. nóvember. Það hefst klukkan 12.10. Hún mun meðal annars ræða sjónhverfingar mynda í ljósi sýningarinnar Fjölskyldu- myndir – sem er uppi við á safninu og sýnir ljósmyndir Guðbjarts Ásgeirssonar og Herdísar Guð- mundsdóttur og afkomenda þeirra. Ari Magg ljósmyndari ætlar að taka þátt í samtali eftir erindið sem fulltrúi fjölskyldunnar. Aðgangur að safninu er ókeypis á meðan á erindinu stendur. – gun Áhrif ljósmynda Mynd eftir Silju Magg sem er á sýningunni í ljósmyndasafninu. Bókabúð Forlagsins | Fiskislóð 39 | Opið alla virka daga 10–18 | Laugardaga 11–16 | www.forlagid.is LANDSINS MESTA ÚRVAL BÓKA GÖTUBARN Í KALKÚTTA OG REYKJAVÍK Ævintýralegt ferðalag ungs drengs frá Indlandi til Íslands Þóra Kristín Ásgeirsdóttir skrifar sögu Hasims af miklu næmi og innsæi Saga af höfnun, baráttuvilja og dug m e n n i n g ∙ F R É T T A B L A ð i ð 33F i m m T U D A g U R 1 5 . n ó v e m B e R 2 0 1 8 1 5 -1 1 -2 0 1 8 0 4 :4 1 F B 0 6 4 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 1 6 4 -3 3 8 0 2 1 6 4 -3 2 4 4 2 1 6 4 -3 1 0 8 2 1 6 4 -2 F C C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 6 4 s _ 1 4 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.