Fréttablaðið - 15.11.2018, Blaðsíða 59

Fréttablaðið - 15.11.2018, Blaðsíða 59
SauðfjárbændaveStri Það þyrfti að taka vestrahugmyndina lengra og gera mynd um íslenska sauðfjárbændur sem væru eins og amerískir kúrekar. Harðjaxlar á baki á íslenskum hestum, ríðandi uppi útlaga sem stela af þeim kindum, byssubardagar með kindabyssum og svo framvegis. Þetta skrifar sig sjálft. dyStópíSk framtíð Við vitum ekkert hvernig framtíðin á Íslandi verður því að það vantar allar almennilegar framtíðarmyndir sem gerast hér á landi. Það gæti til að mynda verið dystópía þar sem vélþorskar útbúnir fullkominni gervigreind hafa tekið yfir kvótann og stunda nú mannaveiðar um allt land. Bara hugmynd. íSlenSkur ofurhetjuheimur Við Íslendingar eigum reyndar ofur- hetjuna Kaftein Ísland og um hann eru til tvær bækur sem voru skrifaðar á tíunda áratugnum. Þetta mætti kvikmynda. Hins vegar væri líka sniðugt að búa til svona „alheim“ eins og Marvel hefur gert með sínar myndir – hundruð ofurhetja sem allar tengjast innbyrðis í sama heiminum svo úr verða alltof margar myndir til að nokkru sinni sé hægt fylgjast með. Hér er gott tækifæri fyrir þjóðernissinnaða að grafa eftir þjóðareinkennum og setja þau í gervi ofurhetju eða bara einhvers konar poppkúltúr settur í þetta form: Herra Duglegur-að-vinna, einhvers konar fljúgandi sjóari, fluggáfaður erfðavís- indamaður, mössuð „dóttir“ sem er fáránlega góð í að gera æfingar hratt og Víkingaklapparinn, sem hræðir líf- tóruna úr óvinunum með lófaklappi. BOSE QC35 II Hágæða þráðlaus heyrnar- tól með Acoustic Noise Cancelling tækni sem útilokar umhverfishljóð! iPHONE X 64GB Nýjasta útgáfa af hinum ofurvinsæla iPhone með betri skjá, meiri hraða og flottari myndavél Reykjavík • Hallarmúla 2 • 563 6900 | Akureyri • Undirhlíð 2 • 430 6900 STÚTFULL UR AF SPENNAN DI GRÆJUM NÓVEMB ER BÆKLING UR JÓLASTEMNING STÚTFULLUR BÆKLINGUR AF JÓLALEGUM TÖLVUVÖRUM NES MINI NES MINI HD 30 Frábærir leikir inbyggðir 11.990 PS4 SL 1TB F19 PS4 OG FIFA19 1TB Playstation 4 Slim + FIFA19 leikur 54.990 N236-KU-BK-K-EP 6” LESTÖLVA Kobo Aura 2 lestölva, snertiskjár og WIFI 19.990 710F-ZA0R 7” LENOVO IT TAB 3 Létt og nett 7” spjaldtölva frá Lenovo 11.990 80TF0032MX IDEAPAD V110 Fislétt með öflugu AC þráðlausu neti 39.990 128GB SSDVERÐ Á ÐUR 24.990 FRÁBÆR T TILBOÐ 7.9907” MYNDARAMMIStílhreinn digital myndarammi með USB tengi og kortalesara 28” VA-LED FHD 1920x1080 upplausn, 5ms GtG VERÐ ÁÐ UR 34.990 FRÁBÆR T TILBOÐ BENQ GC2870H Ný True Black tækni sem eykur myndgæði og skerpu 29.990 9.990STAR WARS DRÓNAR3 gerðir dróna frá Propelmeð Laser keppnisham 9.990T&V FREIÞráðlaus 16W RMS ferðahátalari með 2” bassa, svarhnapp fyrir símtöl og 8 tíma rafhlöðu 5 glæsilegir litir og og höggvarin taska 5 LITIR 99.990 114.990ONEPLUS 6T 6/128OnePlus loks fáanlegur á Íslandi með áður óséðan hraða, viðbrögð og ein- stakar tækninýjungar ONEPLUS 6T 8/256 Hreyfiskipun á skjá vekur símann beint þangað sem þú vilt fara á innan við hálfri sekúndu! Aflæstu hraðanum! Ný kynslóð farsíma Vatnsvarinn með Gorilla Glass 6 öryggisgler 15. nóvem ber 2018 • B irt m eð fyrirvara um breytingar, innsláttarvillur og m yndabrengl Benedikt Erlingsson leikstjóri hlaut í gær LUX, kvikmyndaverðlaun Evr­ ópuþingsins, við hátíðlega athöfn í Evrópuþinginu í Strassborg fyrir kvikmynd sína Kona fer í stríð. Verðlaun þessi eru veitt árlega fyrir þá mynd sem þykir best beina kast­ ljósinu að helstu félagslegu og póli­ tísku álitaefnum okkar tíma. „Það er mikill heiður að vera hér í musteri löggjafarvaldsins. Mér líður eins og stjórnmálamanni en ég held að stjórnmálamenn séu einnig sagnamenn. Þið þingmenn eruð raunar afar hugrakkir því þið eruð að takast á við hinar raunveru­ legu áskoranir baráttunnar gegn loftslagsbreytingum,“ sagði Bene­ dikt við þetta tækifæri og bætti við: „Loftslagsbreytingar verða mið­ punktur allra stjórnmála í fram­ tíðinni.“ Kona fer í stríð er kvikmynd sem hvetur til borgaralegs mót­ þróa, til að berjast fyrir og bjarga náttúrunni frá græðgi og ofurvaldi stórra iðnfyrirtækja. Hún er sam­ starfsverkefni íslenskra, franskra og úkraínskra aðila. Myndin keppti til úrslita við kvikmyndirnar Styx og Hin hliðin á öllu saman. Allar LUX­ úrslitamyndirnar þrjár voru sýndar á sérstakri LUX­dagskrá á RIFF­ kvikmyndahátíðinni á Íslandi í ár. Það voru þingmenn Evrópuþings­ ins, kjörnir fulltrúar íbúa Evrópu­ sambandsins, sem völdu myndina, enda hvetur hún til umræðu um áskoranir Evrópu og framtíðartæki­ færi, baráttuna við umhverfisspjöll, með femínískum undirtónum. Áður hafa íslensku kvikmyndirnar Hrútar og Hjartasteinn komið til greina sem verðlaunamyndir hjá Evrópu­ þinginu. – bb kona fer í stríð verðlaunuð af evrópuþinginu Benedikt Erlingsson leikstjóri fór um víðan völl í ræðustól þegar hann tók við verðlaununum. FréttaBlaðið/EPa L í f i ð ∙ f R É T T A B L A ð i ð 43f i M M T U D A G U R 1 5 . n ó v e M B e R 2 0 1 8 1 5 -1 1 -2 0 1 8 0 4 :4 1 F B 0 6 4 s _ P 0 5 9 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 5 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 6 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 1 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 1 6 4 -5 F F 0 2 1 6 4 -5 E B 4 2 1 6 4 -5 D 7 8 2 1 6 4 -5 C 3 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 B F B 0 6 4 s _ 1 4 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.