Fréttablaðið - 15.11.2018, Síða 60
Markmiðið er að fá krakka til að lesa. Þetta e r u s p e n n -a n d i s ö g u r , það er ofbeldi,
spenna og ýmsar hættur. Alls
konar skemmtilegt,“ segir gull-
smiðurinn Haraldur Hrafn
Guðmundsson, betur þekktur
sem Krummi, en hann hefur
þýtt Leðurblökumanninn yfir
á íslensku. Krummi, ásamt
Gísla Einarssyni hjá Nexus,
og Pétur Ingvi Leósson ákváðu
fyrir rúmu ári að þeir yrðu að
bregðast við hruni á yndislestri hjá
ungmennum.
„Krakkar lesa Andrés önd, Syrp-
una og allt hitt þar til þau eru 10-12
ára en þá er það ekki töff lengur og
ögrar ekki lengur lesendanum. Þá er
ekkert annað sem kallar til þeirra.
Við vonum að Leðurblökumaður-
inn, þetta er nú krúnudjásn DC
Comics og hefur laðað til sín marga
frábæra höfunda, bæti úr því,“ segir
hann.
Fyrsta blaðið verður fríblað
og eru þeir félagar að reyna að
koma blaðinu til allra í 7.-10. bekk.
Yfirlýst markmið og tilgangur þess-
arar útgáfu er að hvetja til og efla
lestur hjá krökkum og unglingum.
Ekkert hefur verið sparað við
vinnslu verkefnisins, hvorki hvað
varðar þýðingu, vinnslu eða prent-
un og hefur undirbúningur útgáf-
SÍMAR AUGLÝSINGADEILDIR – AUGLÝSINGASTJÓRI: Jóhanna Helga Viðardóttir johannahelga@frettabladid.is ALMENNAR AUGLÝSINGAR: SÍMI 550 5050:
Gústaf Bjarnason gustaf@frettabladid.is, Hjördís Zoëga hjordis@frettabladid.is, Sigfús Örn Einarsson sigfus@frettabladid.is, Valdimar Birgisson valdimar@frettabladid.is
Örn Geirsson orn.geirsson@frettabladid.is FÓLK/SÉRBLÖÐ SÍMI 550 5077: Atli Bergmann atli@frettabladid.is, Arnar Magnússon arnarm@frettabladid.is, Jón Ívar
Vilhelmsson jonivar@frettabladid.is, Ruth Bergsdóttir ruth@frettabladid.is. FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Elín Albertsdóttir elin@frettabladid.is og Ragnheiður Tryggvadóttir
heida@frettabladid.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 550 5056: Hrannar Helgason hrannar@frettabladid.is, Viðar Ingi Pétursson vip@frettabladid.is
ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 550-5055: Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@frettabladid.is, Guðrún Inga Grétarsdóttir gudruninga@frettabladid.is
Leðurblökumaðurinn
bjargar íslenskunni
Á morgun, á degi
íslenskrar tungu,
mun verslunin
Nexus kynna nýja
útgáfu á mynda-
sögum á íslensku
þegar sjálfur Bat-
man mætir fullfær á
íslensku. Markmiðið
er að hvetja krakka
til lestrar.
Haraldur Hrafn Gudmundsson er þýðandi Leðurblökumannsins. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR
unnar staðið yfir í meira en ár.
„Yndislestur unglinga og
krakka er að hrapa, sérstak-
lega hjá drengjum. Við teljum
að það sé vegna þess að það er
ekki framboð á skemmtilegu
lesefni. Það er vandað til verks
og umbrot og prentun eru
eins og best þekkist í þessum
bransa. Það er mikill metn-
aður hjá okkur að þetta sé
flott og að það sé ekki mikill
munur á þessu og frum-
útgáfunni.“
Fyrsta blaðið verður
ein saga, um 20 blað-
síður. Fyrsta stóra blaðið,
eða bókin, kemur svo út
í desember og mun inni-
halda fimm sögur og verða
um og yfir 100 blaðsíður.
Hægt verður að gerast áskrif-
andi eða kaupa gripinn í lausa-
sölu. Nexus boðar til fagnaðar
vegna útgáfunnar sem Krummi
segir að verði vonandi mikið fjör.
„Mín kynslóð ólst upp við Tarzan,
Lukku-Láka, Ástrík en þetta er ekki
til fyrir mína krakka.
Blaðið er flottara en við þorðum
að vona og það verður von-
andi mikið húllumhæ þegar
það verður kynnt fyrir öllum.“
benediktboas@frettabladid.is
Forsíðan á
fyrstu bókinni
sem kemur út
í desember.
DC Comics
Nexus og DC
Comics hafa
gert með
sér samning
um að gefa út
Batman á íslensku.
DC Comics er stofnað árið 1934 og er í eigu Warner Bros. Það
hefur búið til fjölmargar ofur-hetjur sem flestir þekkja. Leður-blökumaðurinn eða Batman og Superman eru þar þekktastir en einnig eru þekkt Flash, Wonder Woman, Green Arrow og Green Lantern og Aquaman svo nokkrar hetjur séu nefndar.
Staðreyndir um
Leðurblökumanninn
n Batman eða Leðurblökumað-
urinn er teiknimyndasöguhetja
sem Bob Kane og Bill Finger
sköpuðu.
n Hann kom fyrst út í maí árið
1939 í blaðinu Detective
Comics #27.
n Leðurblökumaðurinn er millj-
arðamæringurinn Bruce Wayne
og er verndari Gotham-borgar.
n Hann varð vitni að því þegar
foreldrar hans voru myrtir eftir
að að þau voru nýkomin úr
leikhúsi.
n Hann er ekki með neina ofur-
krafta.
n Erkióvinur hans er Jókerinn.
UEFA Nations League er í samstarfi við
ADEILD
Í DAG 19:00
KING BAUDOUIN STADIUM
Ísland
Belgía
VS.
RIÐILL 2
Tryggðu þéráskrift á stod2.is
KAUPTU STAKAN LEIK:
1 5 . n ó v e m b e r 2 0 1 8 F I m m T U D A G U r44 l í F I ð ∙ F r É T T A b l A ð I ð
1
5
-1
1
-2
0
1
8
0
4
:4
1
F
B
0
6
4
s
_
P
0
6
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
5
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
0
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
1
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
1
6
4
-5
B
0
0
2
1
6
4
-5
9
C
4
2
1
6
4
-5
8
8
8
2
1
6
4
-5
7
4
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
5
A
F
B
0
6
4
s
_
1
4
_
1
1
_
2
0
1
C
M
Y
K