Stjarnan - 01.04.1936, Blaðsíða 8

Stjarnan - 01.04.1936, Blaðsíða 8
32 stjarnan viÖ þau síSan. ÞaS getur skeS aS fólkiö hatfi dáiS úr hungri, en þaS er líka mögulegt aS ameríska líknarfélagiS hafi hjálpaS því. Ef vér lærum aS elska GuSs orS meir en vort eigiÖ líf, þá getum vér vænt þess aÖ fá á himnum seinni Ihlutann af lífssögu þessa guS- elskandi fólks frá þeirra eigin vörum. E. S. Þrefalt próf “Mamma,” æpti Klara, “eg heyrÖi nokkuS ljótt um Línu í dag. Eg hefSi aldrei trúaS aÖ hún væri svona. Veztu hvaS—” “Elsku Klara mín,” greip móSir hennar fram í, “áÖur en þú segir mér söguna þá skul- um viÖ reyna hvort hún getur staSist þröfalt próf.” “HvaS áttu viS, mamma, eg skil þig ekki,” sagSi Klara hálf vandræÖalega. “Eg skal skýra þaS fyrir þér. Fyrst, er þaö satt, sem þér hefir veriS sagt um Línu?” “ÞaS hugsa eg,” svaraSi Klara. “Anna sagSi mér þaS og hún er vinstúlka hennar.” “Og hún sýnir vináttu sína meS því aS tala illa um Línu? En setjum nú svo aS þaS sé satt sem hún segir, þá er næsta spurningin: Er þaS rétt og vel gjört af henni aS tala um þaS?” “Nei,” andvarpaöi Klara, “þaÖ er þó ekki fallega gjört.” “Eg er þér samdóma um þaS, en svo er nú þriSja prófiS, sem máliS verSur aS ganga í gegnum: Er nauSsynlegt aS tala þetta um Línu ?” “Nei, nei, mamma, eg hefSi ekki átt aS minnast á þaS.” “HafSu taumhald á tungu þinni, barniS mitt. TalaSu aldrei um slíkt, ef þaS er ekki nauSsynlegt. Ef viS getum ekki sagt neitt gott urn aÖra, þá skulum viS 'helzt ekki tala urn þá.” E. S. NotaÖu 60 hundruöustu af tíma þínum til aS gegna þínum eigin skyldum, og 40 hundruS_ ustu til aS láta af skiftalaust þaS sem þér kernur ekkert viS, þá muntu aldrei hafa mikiÖ til aS gremja þig yfir. Grundvöllur fyrirgefningarinnar er GuSs óumræSilegi kærleikur. I framkomu vorri gagnvart öSrum sýnum vér hvort vér erum orSnir hluttakendu í þessum kæleika. Lóð meS húsi á var gefin í Seattle, Wash- ington, fyrir eitt canadiskt frímerki frá 1868. ÁriS 1934 framleiddi Canada 24,000,000 pund af hunangi. Ontario og Manitoba fram- leiSa mest. Vér seljum út úr landinu 2-3,000,- 000 pund á ári. 245,000 manna, sem fæddir voru í Banda- ríkjunum búa nú í Canada, og 90,000 þeirra eru enn þá borgarar Bandaríkjanna. Alberta hefir fleiri af þeim en nokkurt hinna fylkjanna, þar búa 79,000 manna sem fæddust fyrir sunnan línuna. Af þeim 9,700,000 manna, sem árlega verSa fyrir slysum í Bandaríkjunum, eru ýfir 5,000,- 000, sem slasast á heimilum sínum, 3,000,000 viS iðnaS, sem þeir stunda, og ein miljón veröur fyrir bílaslysum. KartöfluframleiSslan í Canada áriS 1935 var 38,345,000 vættir (cwt.). ÞaS var um ein- um fimta minna en áriS áSur. Canadabúar notuSu 40 miljón tylftir af bananas áriS 1934. Mest af þeim kom frá hin. um vest-indversku eyjum B.reta. ÞaÖ eru eins mörg tungumál töluS í Kína eins og dagarnir eru í árinu. Uppeldisstofnanir Canada kosta árlega hálfa ibiljón dollara, þaS er svo sem nemur tveim hundruSustu af öllum auS þjóSarinnar. Kuldi er að meSaltali meiri á SuSurheim. skautinu heldur en á NorSurheimskautinu, vegna þess aS SuSurheimskautiÖ er á hálendi.

x

Stjarnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.