Stjarnan - 01.09.1938, Qupperneq 2

Stjarnan - 01.09.1938, Qupperneq 2
STJARNAN 74 að vea viðbúnir. Þeir, sem hafa algjörlega gefið Guði líf sitt munu öðlast þann kraft, sem þeir þurfa til að geta staðist hvað sem að hönd- um ber. Alt þeirra líf og framferði er Guði helgað. Þeir hafa falið líf sitt og sál í höndur hans, sem einn getur leitt þá inn í hið fyrir- heitna dýrðlega ríki. “Háfið því lendar hugskots yðar umgirtar, verið varhygðarsamir og setjið algjörlega von yða til þeirrar náðar, sem yður mun veitast við tilkomu Jesú Krists. Sem hlýðin börn lagið eigi breytni yðar eftir þeimi girndum er þér áður þjónuðuð í vanvzku yðar, heldur verðið heilagir í öllu dagfari eins og sá er heilagur, sem yður hefir kallað; því skrifað er: “Verið heilagir því eg er heilagur.” I. Pét. I :i3-ió. Þetta er sannarlega áminning Guðs til vor, sem nú lifum. Endurkoma Krists er rétt fyrir höndum. Vér þurfum að sýna Guði fúsa hlýðni, eins og sagt er um Jesúm: “Mig lang- ar til að gjöra þinn vilja, minn Guð, og þitt lögmál er inst í mínu hjarta.” Helgandi áhrif sannleikans. Þegar sann- leikur Guðs fær rúm í hjörtum vorum, þá breytist vort innra líf, óskir vorar og áform, syndsamlegar girndir og ástríður sem áður Handleiðsla Guðs Það var í ágúst 1914. Stríðið milli Austur- ríkis og Serbíu var byrjað. Eg var ungur að aldri og einkabarn foreldra minna, sem elsk- uðu mig innilega eins og eg þau. Þau urðu mjög áhyggjufull er þau heyrðu að ungir menn á mínum aldri væru kallaðir í stríðið. Vort hérað taldist þá með Austurríki og Ungverja- landi, þó það nú tilheyri Rúmeníu. Eoreldrar mínir voru guðhrædd og voru meðlimir grísk-katólsku kirkjunnar og tveir bræður föður míns voru prestar. Afi minn var líka mjög trúrækinn maður, hann átti margar kristilegar bækur, þar á meðal stóra Biblíu, það var bók, sem ekki var víða til á þeim dögum. Hann las oft í Biblíunni og kendi mér úr henni og réð imér til að falla á kné þegar eg læsi Davíðs sálma. Vér höfðum aldrei Iheyrt Sjöunda dags Aðventista nefnda, og vissum í rauninni lítið um önnur trúar- brögð heldur en grísk-katólsku kirkjunnar; Eftir að stríðið byrjaði var mikið umtal um það milli ættingja hvort þeir ættu að sleppa imér í stríðið, og varð niðurstaðan sú að eg var sendur yfir landamærin yfir í Rúmeníu; það höfðu yfirhönd vegna fávizku vorrar verða nú sigraðar, og til þess að líkjast honum, sem oss hefir kallað, keppumst vér eftir heilagleikan- um, án hvers enginn getur séð Guð. Algjör helgun er það, sem Guð heimtar af sínu bíð- andi fólki og hann verkar bæði að vilja og framkvæma það í lífi sinna hlýðnu barna. “Heilagleiki er ekki innifalinn í háfleygum og hrífandi tilfinningumi, heldur í fullkominni undirgefni undir Guðs vilja og hlýðni við öll hans boðorð.” “Snertð ekki. það sem vanheilagt er, þá skal eg taka yður að mér, og eg mun verða yðar faðir, og þér skúluð vera mínir synir og dætur, segir Drottinn almáttugur.” 2. Kor. 6:18. Það er ekkert minna en þétta, sem Guð hefir fyrirhugað oss, að vér megum verða syn- ir og dætur hans og erfingjar hans dýrlega ríkis. “Elskanlegir, þar eð vér höfum þvílíkt fyrirheiti, þá hreinsum oss frá allri saurgun holdsins og andans, og fullkomnum helgun vora í Guðs ótta.” Z. á álríðstímunum var ekki mjög langt frá mínu bygðarlagi. Eg var vel kunnugur brautunura yfir Transylvaníu fjöllin, því eg hafði lagt fyrir mig trjáfræði og verið mikið upp um fjöllin. *'Allir héldu að stríðið mundi vara aðeins tvo eða þrjá mánuði, og svo gæti eg komið heim aftur. Eg tók skjöl mín og peninga sem foreldrar minir gáfu mér og fór yfir til Rúmeníu. Eg ferðaðist yfir fjöllin og gegnum fagran skóg, en eg eins og hafði fyrirboða um það að eg yrði ekki lengur undir vernd og umsjá for- eldra minna. Eg sneri því huganum til Guðs feðra minna, féll á kné og hrópaði til hans; bað hann að vernda mig og vera faðir minn framvegis. Eg bað hann að leiðbeina mér og vernda mig frá allri ólukku gegnum stríðið, en um fram alt varðveita mig frá að gjöra nokkuð rangt. Eftir sex klukkutíma göngu gegnum fjöll og fagra skóga, komi eg um kvöldið þangað sem konungur Rúmeníu hafði sumarbústað sinn. Carol konungur fyrsti var þá lifandi, og bjó í sumarhöll sinni, sem kölluð var Siania. Eg hafði nóga peniuga til að kaupa nauðsynj-

x

Stjarnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.