Stjarnan - 01.09.1938, Page 3

Stjarnan - 01.09.1938, Page 3
S TJARNAN 75 ar mínar, svo eg leigSi lítiÖ herbergi þar sem eg ætlaÖi að hafa mitt sumarfrí og fara svo heim aftur meS haustinu. Fyrstu mánuSirnir liSu fljótt og ekki linti stríSinu, j>aS virtist fremur fara versnandi, og og leit nú ut fyrir aS þaÖ mundi standa lengi. ÞaS fór heldur aS minka um peninga hjá mér, svo eg sá ekki annaS vænna en aS leitast fyrir um einhverja vinnu til hess aÖ geta séÖ fyrir mér sjálfur. Eg féll á kné og baÖ Guð að hjálpa mér með að fá vinnu. Tveimur dögum seinna fékk eg lofun fyrir skrifstofustarfi hjá lögreglunni. Eg átti ekki aÖ byrja að vinna fyr en eftir þrjá daga, svo eg ásetti mér meSal annars aS heimsækja konungshöllina í millitíS- inni. Engum var leyft að ganga um í hallar- garðinum, þegar konungur hélt til í höllinni, en eg ásetti mér að eg skyldi fara þangaS unz mér yrði skipaS í burtu. En það leit ekki út. fyrir að neinn stæði á verði. Þegar eg var þar að skoða mig um kom. einn af yfirmönn- unum, og spurði hvern eg óskaSi aS finna. Eg svaraSi honum aS eg væri engan sérstakan aÖ. finna, eg væri bara í heimsókn. Hann spurÖi mig hvaðan eg kæmi og eg sagSi honum alt eins og satt var, en mintist ekki á aÖ eg ætti von á vinnu. Eg var spurður hvort mig vant- aSi vinnu, og hann heimtaði aÖ sjá pappíra mána. Hann sagði mér að verzlunarmaðurinn þeirra, sem hefði verið AusturríkismÖaur, væri farinn frá þeim og kominn í stríÖiÖ; nú þurftu þeir mann í staðinn hans og var eg meir en glaður að fá þá stöðu. Þegar á haustiS leið fór konungur með f jöl- skyldu sina til borgarinnar, og þar sem eg var einn í þjónustu hans þá fór eg líka. Þannig atvikaðist það, að eg var í konungshöllinni alt í gegnum stríðsárin, laus viS stríðiS, naut allra þæginda lífsins og hafði gott kaup. GuS hafði sannarlega svarað bænum mínum í fyllra mæli en eg hafði vit á að biðja um. Einn dag fór Aðventista stúlka fram hjá höllinni; hún seldi mér blaS. Eg vissi ekkert um Aðventista, en eg las blaðið og reyndi að ná í fleiri blöð. Eg heimsótti aliar bóka- og blaðaverzlanir, en árangurslaust. Svo sagði einhver mér, að þetta væri AðventistablaS og eg gæti hvergi fengið það nema hjá þeim. Að- ventistar voru lítt kunnir þar í þá daga, þeir höfSu aðeins 60—70 meSlimi í allri Bucharest. Þeir höfðu samkomur sínar í litlu, dimmu her- bergi, en eg leitaði þá uppi þangaS tií eg fann þá. Þegar eg kom inn. sá eg borS fult af Biblíum og blöSumi, eg keypti sitt af hverju og hélt áfram að heimsækja þetta einkennilega fólk. Mér fór brátt að þykja vænt um fólkið og langaði til að vera meS því á hvíldardaginn, og ásetti mér nú að fara að halda hann heilagan svo eg gæti orðið meSlimur í söfnuði þeirra. Eg fór til yfirmanns míns og afhenti honum uppsögn á stöðu minni, af því eg gæti ekki lengur unnið á hvíldardögum. Eg var meir en lítið forviða þegar mér var skilað aftur upp- sagnarbréfinu og á það var ritaÖ : “Frí á hvíld- adögum.” Svo eg hélt áfram í þjónustu kon- ungs og hafði hvíldardaginn frían. Arið 1916 fór Rúmenía einnig í striðiS. Nú voru allir þjónar í höllinni skrásettir og sumir voru sendir í stíðið. Allir höfðu vitnisburðar- spjald, en margir vissu ekkert um það fyr en þeir yfirgáfu þjónustu sína við hirðina. Á mínu spjaldi var þess getið að eg væri AÖvent- isti, færi stöðugt á samkomur þeirra, og fram- ferði mitt væri kristilegt. Þess var líka getið að eg útbreiddi kristileg rit. Aðrir voru send- ir í stríðið en yfirmaður minn lét mig vera kyrran. Innan skaimms fóru samverkamenn mínr að kvarta um framkomu míná: að eg vildi ekki éta svínakjöt og eg læsi Bi'blíuna. Klögun þessi var nú send til yfirboðara minna. En árangur- inn var sá að þeir skipuðu að mér yröi gefin sú fæða, sem mér geðjaðist að svo eg yrði ekki veikur og til byrði fyrir hirðina. Svo í öllum greinum naut eg hins bezta gegnum þessi voða- legu ófriðarár. Eg var aSeins ungur maður, en eg treysti GuSi og hann brást mér ekki, heldur uppfylti öll sín fyrirheit. Eg þurfti ekki að bera vopn. Eg fékk hvildardagana fría og gat sótt guÖsþjónustur, og jafnvel fæði fékk eg eins og eg óskaði eftir. GuS fór sann- arlega vel meS mig. Eftir stríðið, 1920, var A. G. Daniels á samkomu meS okkur, og þá var rúmeniska safnaSasambandiS stofnað. Hér var mikil þörf fyrir fleiri starfsmenn, og áherzla var lögð á þaS hve nauðsynlegt væri fyrir unga menn aS fá undirbúningsmentun til að vinna fyrir GuSs ríki. Margir voru hvattir til að fara til Fried- ensa.u í Þýzkalandi á trúboðsskóla vorn þar, til að búa sig undir prédikunarstarf. Eg hugsaÖi um alt sem GuS hafði gjört fyrir mig, Ihvernig hann hafSi svarað bænum miínu mog varðveitt mig í gegnum stríðsárin, og eg réð það af að bjóða mig fram sem kristniboSsnemanda. En á þeim tímum var það alvarlegt að vera prestur; þeir voru mjög

x

Stjarnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.