Stjarnan - 01.11.1938, Blaðsíða 6
94
S TJARNAN
Kom þú inn i vagninn og keyrÖu með okkur.”
Hann hjálpaði manninum inn og kom svo inn
sjálfur á eftir. MaSurinn var varla seztur
niður fyr en Moody spurði hann hvort hann
væri trúaður kristinn maður. “Nei, það er
eg ekki,” svaraði maðurinn.
“Langar þig til að verða það?” Vatnið
rann niður af hattinum og yfirhöfn manns-
ins um leið og hann sagði: “Þú getur þó skli-
ið að eg hefði aldrei farið út i slíkt veður til
að hlusta á Moody prédika, ef eg hefði enga
löngun í þá átt.”
Þá sneri Moody sér að mér og sagði:
“Bilhorn, biddu fyrir þessum manni.”
Eg bað, en eg er 'hræddur um það hafi verið
kraftlítil bæn. Svo bað Moody, innilega og
alvarlega, meðan þrumur og eldingar geysuðu
fyrir utan: “Ó, Guð, frelsaðu þennan bróður
í kvöld, frelsaðu hann nú og hér fyrir Krists
skuld. Amen.”
Svo sagði hann við manninn: “Bróðir,
viltu taka móti Jesú sem Drotni þínum og frels-
ara nú?” Og maðurinn svaraði: “Já, það vil
eg.” Og rétt í sama bili staðnæmdist vagninn
Borgar
Guðs orð varar oss við heimskulegum
spurningum, en það eru til margar áríðandi
spurningar, þar á meðal er þessi: “Borgar það
sig að vera kristinn ?”
í verzlun og viðskiftum er það skynsamlegt
að leggja fram þessa spurningu: “Borgar það
sig?” Ekki er það minna vert þegar er að
tala um líf vort í þessum heimi. t stað þess
hugsunarlaust að segja það borgi sig ekki, skul-
um vér leggja spurninguna fram fyrir þá, sem
hafa fórnað tíma sínum og fé, og með þolin-
mæði beðið úrslitanna. Job segir: “Þó Drott-
inn deyði mig skal eg samt vona á hann.” Með
þessum orðum lætur hann í ljósi að eftirvænt-
ing Guðs barna sé meira verð en sjálft lífið.
Davíð konungur segir: “Heldur vil eg
standa við þröskuldinn í húsi Guðs míns, en
dvelja í tjöldum óguðlegra.” Sálm. 84:11. Það
er meira vert að standa við dyrnar í Drottins
húsi heldur en að eiga bústað sjálfur.
Salómon, hinn vitrasti maður, sem uppi
hefir verið sagði um vizkuspeki Guðs barna:
“Hún er dýrmætari en perlur, og allir dýrgrip-
ir þínir jafnast ekki á við hana.” Orðskv.
3:15. “Ótti Drottins er upphaf vizkunnar og
þekking hins heilaga er sönn hyggindi.”
fyrir framan leikhúsið.
Moody kom nú til mín og bað mig að sjá
um að þessi maður fengi sæti á fremstu bekkj-
unum, og það gjörði eg.
Samkoman átti að vera fyrir menn og þar
var fjöldi saman kominn þegar eg fór upp á
pallinn til að stjórna söngnum þá sá eg að
Moody lá á hnjánum inni í hliðarherbergi.
Eftir ræðuna bað Moody alla, sem væru
trúaðir, kristnir menn að standa upp, meðai
þeirra, sem stóðu upp var þessi maður líka.
Moody benti á hann og spurði: “Ert þú krist-
inn?” Maðurinn svaraði hátt og skýrt: “Já,
eg meðtók Jesúm sem frelsara minn í vagnin
um sem flutti mig hingað í kvöld; maður, sem
var í vagninum bað fyrir mér, og eg sé nú að
það varst þú, Mr. Moody.”
Og þannig var þetta. Moody hafði einnig
þennan dag haldið loforð sitt um að tala að
minsta kosti við eina sál um hennar andlegu
velferð. Nú hafði eg fengið að vita leyndar-
dóminn um hinn undraverða kraft, sem guðs-
maðurinn Moody hafð íi starfi sínu til eflingar
guðsríkis. E. S.
það sig?
Vér gætum komið með vitnisburði margra,
sem haf reynsluna fyrir sér. Vér skulum leggja
fram spurninguna fyrir hinn mesta kennara,
sem í heiminum hefir verið, hann, sem er upp-
spretta sannleikans og þekkingarinnar. Hann
segir: “Hvað mun það stoða manninn, þótt
hann eignist allan heiminn, en fyrirgjöri sálu
sinni.” Matt. 16:25.
Páll postuli segir: “Hvilíkt djúp ríkdóms
og speki og þekkingar Guðs. Hversu órann-
sakandi dómar hans og órekjandi vegir hans.”
Róm. 11:33. Pétur segir: “Til þess að trúar-
staðfesta yðar, langt um dýrmætari en for-
gengilegt gull, sem þó stenzt eldraunina, geti
orðið yður til lofs og dýrðar og heiðurs við
opinberun Jesú Krists.” I. Pét. 1 :J.
Hið eilífa er miklu meira vert en hið tím-
anlega. Hinn mikli læknir segir: “Þótt ein-
hver hafi allsnægtir, þá er líf hans ekki trygt
með eigum hans.” Eúk. 12:15.
Reynsla og íhugun kennir oss að til þess
að vera reglulega hamingjusamur útheimtist að
maður hafi góða heilsu og óskerta líkams- og
sálarkrafta, og frið og rósemi hjartans. Sá,
sem eyðir æfi sinni í nautn og vellystingum
auðæfanna getur ekki verið hamingjusamur.