Stjarnan - 01.05.1940, Síða 3
STJARNAN
35
"íenn. Thamas Fuller segir, aÖ einungis þegar
maÖurinn viÖurkennir sinn eigin veikleika, geti
GuÖ komiÖ honum til hjálpar með rikdómi
naðar sinnar. AuÖmýkt og syndajátning verÖ-
ur að auðkenna þá bæn, sem kemur miklu til
leiðar. Guð hefir heitið að bænheyra hina
auðmjúku. 2. Krt>n. 7, 14.
4. Uppbót.
Hefir þú, að svo miklu leyti sem hægt er,
leitast við að bæta úr þeinm órétti, sem þú hefir
gert öðrum. Það gerði Zakkeus. Rithöfundur
einn, sem skrifar um Zakkeus, tilfærir eftir-
fylgjandi dæmi tii að sýna uppbót ranginda:
"Solymus soldán sagði við ráðgjafa sinn, sem
vildi fá hann tfl að gefa einhverju sjúkrahúsi
fyrir fátæka hin miklu auðæfi er hann hafði
rænt frá persneskum kaupmönnum, að Guð
hefði andstygð á brennifórn af rændurn mun-
um. Hin deyjandi Tyrki bauð, að )>ví skyldi
heldur skilað tii eigendanna, og var það gert.
Með þessu gerði hann mörgum kristnum
mönnum skömm, sem eru mjög ófúsir á að
bæta úr þvi, sem þeir hafa gert öðrum rangt.”
5. Fyrirgefning.
Hefir þú nokkru sinni beðið Guð fyrir-
gefningar á einhverri synd, meðan þú barst i
hjarta þínu óvild til einhvers manns? Og
bjóst þú við, að hann inundi verða svo ósam-
kvæmur sjálfum sér, að hann bænheyrði þig?
• “Eg held,” segir D. H. Moody, þegar hann
er að ræða þetta mái, “að þetta aftri fleirum
frá að verða sterkir í Guði, en nokkuð annað.
Þeir eru ekki fúsir á að temja sér sáttgjarnt
hugarfar. Þegar þú gengur inn í Guðs ríki,
skeður það fyrir fyrirgefningu. Eg hefi aldrei
vitað til þess, að nokkur maður hafi hlotið
blessun frá Guði, nema hann hafi verið fús
til að fyrirgefa öðrum.” Ef vér biðjurn sam-
kvæmt hans vilja, munum vér biðja með sátt-
fúsu hugarfari, og hjarta, sem laust er við
allan kala, því hann hefir sjálfur kent.oss að
biðja: “Fyrirgef oss syndir vlorar, því að
vér fyrirgefum og sjálfir ö'llum skuldunautum
vorum.” Ósáttgjarn maður fær ekki bæn-
heyrslu.
6. Trú.
Jakob segir, að vér verðum að biðja i trú
án þess að efast, því að svo er sagt um þann,
sem efast: “Sá, maður imá eigi vænta, að
hann fái nokkuð hjá Drotni.” Bæn er ekki
innifalin í orðum einum. Mynd af eldi er
ekki eldur. Eýsing á fossi er ekki fossinn
sjálfur, “Sú bæn,” segir Hall biskup, “sem
aðeins er gálaust varafleipur, fellur niður við
fætur vora.” Til þess að vér getum beðið
kröftuga bæn, sem stígur upp í himininn og
nær fram fyrir hásæti Guðs, útheimtist trú,
en sérhvert Guðs barn getur beðið þá bæn,
sem rnegnar mikið. Bæn án trúar er eins
og bankaávísun án undirskriftar. Hún er
einskisvirði því að það er undirskriftin, sem
gefur ávísuninni gildi. En trúarbænin hefir
undirskrift Drottins Jesú Krists, og fyrir slíka
andlega ávísun getum vér fengið svo mikið
af himneskum fjársjóðum sem vér óskum.
þegar henni er franwísað í banka himinsins.’
(Fil. 4, 19)-
Þorp eitt upp til fjalla hafði haft gnægð
vatns úr stöðuvatni einu fyrir ofan það, en
einn morgun sneru húsmæðurnar vatnskrön-
unum árangurslaust. Ekkert vatn kom.
Deiðslupípurnar tmjlli þorpsins og vatnssins
voru athugaðar nákvæmlega. Menn fundu
enga bilun og alt virtist vera í lagi. En samt
fékkst ekkert vatn, og fólk vissi hvorki upp
né niður. Nokkrir fluttu burt. En dag einn
fékk embættismaður nokkur bréf, og í því
stóðu meða'l annars þessi orð: “Ef þið aðeins
takið burt tappann í efri endanum, munuð
þið fá alt það vatn, sem þið þurfið.” Tapp-
inn var tekinn úr, og þá kom meira en nóg
vatn, til míkililar gleði fyrir hálfsoltna fólkið
í þorpinu.
Hversu margir kristnir rnenn ræna sjálfa
sig blessun hilminsins einmitt á sama hátt!
Þeir biðja, en leiðsla sú, sem blessunin á að
streyma eftir, er teppt af vantrú. Að biðja
án trúar er svipað því að halda flösku með
tappa í undir vatnskrananum, til að fylla hana
af vatni. Les þennan kafla í “Desire of
Ages”: “Það er trúin, sem keniur oss i
samband við himininn, og fyrir hana fáum vér
kraft til að sigrast á myrkravöldunum. Guð
hefir í Kristi og fyrir hann gætt oss hæfi-
leikum til að yfirbuga sérhverja syndsamlega
tilhnegiingu og veita sérhverri freistingu við-
nám, hversu sterk sem hún er.” Og ennfrem-
ur eftir sama höfund: “Náð Guðs veitist
manninum fyrir lifandi, trú, og það er í voru
valdi að sýna þessa trú i verki. Hin sanna
trú meðtekur og tiileinkar sér hina fyrirheitnu
blessun, áður en menn finna að menn hafi
öðlast hana. Vér verðum að ákalla Drottin i
trú. Vér verðum að taka á móti þeirri bless-
un, sem oss er heitið, og tileinka oss hana sem
voru eign.”