Stjarnan - 01.08.1942, Side 3
STJARNAN
67
drotnanna. “Af munni hans gekk tví-
eggjað sverð biturt með hverju hann slær
þjóðirnar og ríkir yfir þeim með járn-
sprota. Hann treðnr vínpressu heiftar
reiði Guðs hins alvalda.” Op. 19:15; nú
er hann, og hefir verið síðan hann sté til
himins, vor æðsti prestur, sem framber sitt
blóð fyrir alla iðrandi syndara. Þegar
hann nú kemur innan skamms, þá kemur
hann bæði sem konungur og dómari þeix-ra
sem hafnað hafa náð hans. Þessu við-
víkjandi segir hann sjálfur: “En þegar
mannsins sonur kemur í dýrð sinni og
allir englarnir með honum, þá mun hann
sitja í sínu dýrðarhásæti, og allar þjóðir
munu safnast til hans, hann mun aðskilja
þá eins og þegar hirðir skilur sauði frá
höfrum, og skipa sauðunum til hægri, en
höfrunum til vinstri hliðar.” Matt. 25:
31-33.
Þá kemur hann til að uppskei-a ávöxt
jarðarinnar. “Kornskerutíminn er endir
heimsins, kornskurðarmennirnir eru engl-
arnir, því eins og illgresinu er safnað og
það brent í eldi, eins mun fara við enda
þessarar veraldar. Mannsins sonur mun
þá senda engla sína og þeir munu saman-
safna úr hans ríki öllum hneykslunum og
þeim sem rangjlæti fremja og kasta þeim í
ofn glóanda, þar mun vera grátur og
gnístran tanna.” Matt. 13:39-42.
Þessi lýsing á endurkomu Krists geðj-
ast ekki holdlega sinnuðum svndugum
manni. Þar er engri von haldið fram fyrir
hinn iðrunarlausa syndara á þeim degi, en
dýrðleg von fyrir þann, sem nxi vill snúa
sér frá syndinni og vaka og biðja og vænta
komu lausnarans. Þegar hann kemur mun
hann afmá dauðann og innleiða dag hins
eilífa Iífsins. Hinir dauðu rnunu þá upp-
rísa, állir sem í Kristi eru dánir. I. Þess.
4:16). Hinir lifandi fylgjendur Krists
munu þá verða ummyndaðir og hrifnir til
skýja til að vera siðan nxeð Drotni alla
tíma. Þetta er það sem Bi'blían kennir um
endurkomu KJrists.
Hver verða áhrifin á þjóðir heimsins?
Allar þjóðir heimsins eða stjórnir þeirra
verða að lokum að víkja úr sessi fyrir
þeirri stjórn, sem grundvölluð verður á
sannleika, réttlæti og kærleika.
Endurkoma Krists verður hinn skelíi-
legasti um (leið og hinn dýrðlegasti við-
burður, sem nokkurn tíma á sér stað á
þessari jörð. Spámenn Gamla Testament-
isins hafa lýst lionum svo að hann mundi
hrista jörðina. (Sjá Jer. 4:23-27 og Jer.
24:1-17). Allir spámenn Gamla Testa-
mentisins, sem minnast á þennan atburo
eru þeim sammála. Og Jesús segir: “Þar
mun verða grátur og gnístran tanna.”
Pétur postuli skrifar: “Dagur Di'ottins
xnun koma sem þjófur á nóttu, þá munu
himnarnir með miklum gný líða undir lok,
frumefnin af eldi sundurleysast, jörðin og
þau verk, sem á henni eru upp brenna.
Þareð alt þetta ferst, hvílíkum mun yður
þá byrja að vera með heilagri breytni og
guðrækilegu diferni.” 2. Pét. 10. 11.
Jóhannes postuli talar mjög skýrt og
skorinort um þennan tíma þegar Kristur
kemur til að dæma heiminn: “Himininn
hvarf eins og samanvafið bókfell, og hvert
fjall og ey færðist úr stöðvum sínum. Kon-
ungar jarðarinnar, höfðingjar og hers-
höfðingjar, auðmenn og ríkismenn, þræll
og þegn fólu sig í hellum og hömrum
fjalla, og sögðu til fjalllanna og hamranna:
hi-ynjið yfir oss og felið oss fyrir ásjónu
þess, sem á hásætnu situr og fyrir reiði
lainbsins, því nú er kominn sá mikli dagur
hans reiði. Hver fær nú staðist ” Op.
6:14-17.
Orðatiltækin í 16., 18. og 19. kapítula
Opinberunarbókarinnar taka af allan ela
um það að endurkoma Krists mun hafa
veruleg áhrif á hnöttinn sjálfan sem vér
búum á. Siðmenning þeirri siem nii á sér
stað verður öldungis kollvarpað. Vér get-
um ekki gjört hetur en að benda á hér það
sem rithöfundur einn hefir skrifað um það
tímabid þegar náðartíminn er á enda, og
Jesús kemur aftur:
“Það er um miðnætti sem Guð birtir
kraft sinn til að frelsa sitt fólk . . . Hvert
táknið og stórmerkið rekur annað með
örstuttu millihili. Hinir spiltu horfa á þessi
fyrirbrigði með undrun og skelfingu, en
hinir réttlátu lita með óumræðilegum fögn-
uði hið hátíðlega merki frelsunarinnar.
Öll náttúran virðist hafa hreytt eðli sínu.
Árnar hætta að renna, svört og þykk ský
hylja himininn og rekast hvert á annað.
Á miðjurn himninum, sem er ægilegur að
líta er einn einasti bjartur blettur óút-
málanlega dýrðlegur, þaðan heyriist rödd
Guðs eins og hljómur margra vatna segj-
andi: “Það er fram komið.” Þessi rödd