Stjarnan - 01.09.1942, Qupperneq 4

Stjarnan - 01.09.1942, Qupperneq 4
76 STJARNAN oss sýndur sá alvarlegi sannleiki, að Guð tekur ekki gilda takmarkaða hlýðni, eða hlýðni aðeins við sum boðorð hans. Tíu. boðorðin eru eitt lögmál, Guðs lögmál, einstætt og sjálfstætt, óháð öllum öðrum lögum sem Guð gaf fólki sínu í fyrnd- inni. Tíu boðorðin verða mælisnúran í dóminum. (Róm. 2:12; Jak. 2:12; Préd. 12:13.14.). Hvernig getum vér haldið lögmálið? Þetta er áríðandi spurning. Vér getum ekki haldið það í vorum eigin krafti, því lögmálið varð vanmáttugt vegna holds- ins” (Róm. 8:3). Jesús er sá eini sem fullkomlega hefir haldið lögmálið. En hann vill fyrir sinn heilaga anda búa í hjörtum vorum til þess að “krafa lögmáls- ins uppfyltist á oss.” (Róm. 8:4). Guð hefir lofað undir nýja sáttmálanum að rita lögmál sitt í hjörtu vor. (Jer. 31:33). Þetta er verk heilags anda. Þegar vér meðtökum hann og hann er stöðugur í oss, þá flytur hann það sem fyrrum var ritað á steintöflur yfir 1 hjörtu vor. (2. Kor. 3:3.). “Mínum anda vil eg koma í yðar hjartans grunn og til vegar koma að þér lifið eftir mínum lögum, gætið minna boðorða og breytið eftir þeim.” Ez. 36:27. “Hyggja holdsins . . . hlýðnast ekki Guðs lögmáli,” segir Páll í Róm. 8:7. Hyggja holdsins er hugarfar hins óendur- Hún átóðát Hún var svört Afríkustúlka, aðeins 15 ára gömul, og hafði verið kristin í eitt eða tvö ár. En hún vissi á hvern hún trúði. Hún stóð stöðug á reynslutíman- um þó hún hefði alla á móti sér, fjöl- skyldu sína, þjóðflokk sinn, og höfðingja kynkvíslarinnar. í Afríku er það siður hjá flestum kynkvíslum, að dóttirin giftist þeim, sem faðir hennar ákveður, og oft er samið um giftinguna löngu áður en stúlk- an er orðin svo gömul að hún viti eða hirði nokkuð um það mál. Faðirinn heimtar vist verð fyrir stúlk- una og oftast er það borgað í nautgrip- um. Hinn tilvonandi eiginmaður verður að láta föður hennar hafa frá einn til fædda manns. Páll talar um annað hug- arfar, það er hjá hinum andlega sinnaða. og hann hlýðir Guðs lögmáli. Það er hugarfar þess manns, sem endurfæddur er. Hann hefir hugarfar Krists. Þegar Guð undir nýja sáttmálanum hefir ritað lögmál sitt ( hugskot vor þá getum vér hlýtt því og haldið það. í því sýnir sig elskan til Guðs að vér höldum hans boðorð,” segir Jóhannes postuli. Og Páll segir að kærleikurinn sé uppfylling lögmálsins. Vér höfum ekki þennan kærleika í voru eigin eðli. En þegar vér erum endurfæddir menn fyrir Guðs lifandi og ævarandi orð, þá er “Elsku Guðt úthelt í hjörtum vorum fyrir heilag- an anda, sem oss er gefinn.” Róm. 5:5. Alt þetta veitist fyrir Guðs óverðskuld- uðu náð í Jesú Kristi. Þannig veitist oss krafturinn til að halda Guðs boðorð. Lög- málið bannar og heimtar. Náðin veitir kraft. Lögmálið deyðir. Náðin lífgar. Lögmálið innilokar alla undir synd. Náð Guðs framleiðir lofgjörð og þakklæti fyrir fyrirgefningu syndanna og fyrir náð og kraft til að hlýða hans heilögu boðum. Þanhig getum vér haldið Guðs boðorð. staðist í dóminum, og verið reiðubúnir að mæta Jesú. Þeim, sem þá verða við- búnir er þannig lýst í Op. 14:12. “Hér reynir á þolgæði heilagra, sem varðveita boðorð Guðs og trúna á Jesúm." J. C. Stevens. reynsluna tuttugu nautgripi eftir því sem þeim semur um. Það tekur oft langan tíma að eignast svo marga gripi, þess vegna er samningurinn gjörður snemma. og biðill- inn afhendir gripina smátt og smátt. Þeg- ar alt er borgað, sem um var samið, fer giftingin fram. Stúlkan, sem hér segir frá var ekki yfir 10 ára að aldri, þegar samið var um verð hennar, og var það sex uxar. Nú hafði faðir hennar fengið þá alla, svo maður- inn kom til að sækja heitmey sína, en hún var þá ekki heim.a Hún var á skóla Sjöunda dags Aðventista, hafði verið þar í tvö eða þrjú ár. Faðirinn sendi eftir dóttur sinni og sagði: “Þessi maður er

x

Stjarnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.